Morgunblaðið - 01.08.1989, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1989
47
ÍS í BRAUÐFORMI BARNAÍS ÍS í BOXI MILKSHAKE
án dýfu m. dýfu án dýfu m. dýfu Minnsta box, ca. 3-4 oz. 1 lítri Stór. ca. 14oz.
Allra best, Suðurveri, R. 145 165 120 135 145 370 230
Biðskýlið, Hvaleyrarholti, Hf. 110 85 110 180
Bitabær, v/Asgarð Reykjavikurvegi, Gb. 140 160 120 140 140 310 210
Bitahöllin, Stórhöfða 15, R. 120 140 100 120 /Tóo> 300 200
Borgaris, Laugalaak 6, R. 170 190 135 150 170 360 250
Bræðraborg, Hamraborg 20, Kóp. 120 140 100 110 120 270 195
Bæjarnesti v/Vesturlandsveg, R. 145 170 125 135 145 280 220
Dairy Queen, Aðalstræti 4 og Hjarðarhaga 47, R. 160 180 135 145 140 370 240’*
Dalsnesti, Dalshrauni 13, H(. 120 130 90 100 120 300 150
Fella-ís, Fellagörðum, R. 156 178 134 145 156 310 220
ÍS-barinn, Háaleitisbraut 56-60, R. 125 140 100 115 120 300 210
Isbitinn, Eiðistorgi 15, Stjn. 140 160 120 140 140 330 200
IS-borg, Suðurlandsb. 12, R. 120 130 105 115 120 310 210
Isbúðin, Alfheimum 2, R. 115 Ú125) (€> G°á> 270 170
isbúöin, Síðumúla 35, R. 150 170 130 145 150 360 240
Isbúð Vesturbæjar, Hagamel 67, R. 160 180 130 145 155 290 230
ishöllin, Kringlunni, R. 180 200 145 160 180 435 26Ö11
ishöllin Austurstræti 2, Gerðu- bergi og Melhaga 2, R. 170 190 135 150 170 425 250"
Issel, Rangárseli 2, R. 130 150 100 120 130 310 180
is-val, Laugavegi 118, R. 110 130 80 90 110 280 180
Júnó-ís, Skipholti 37, R. 120 140 105 120 120 270 180
Kópavogsnesti, Nýbýlav. 10, Kóp. 140 160 125 140 150 310 220
Lækur, Lækjargötu 2, R. 110 C2§> 85 100 110 350 180
London, Austurstræti 14, R. 125 145 115 125 125 200
Nesti Artúnshöfða, Bildshöfða, R. og Reykjavíkurvegi 54, Hf. 185 220 155 175 175 325 310"
Nesti, Fossvogi, Kóp. 165 195 140 155 155 290 275"
Pólís, Skipholti 50 b, R. 120 130 100 110 120 250 180
Sælg. & Vídeóhöllin, Garðart. 1, Gb. 140 160 120 140 140 330 185
Skalli, Hraunbæ 102, R. 120 140 100 115 120 290 200
Skalli, Laugalæk8, R. 120 140 100 115 120 260 200
Skalli, Lækjargötu8, R. 135 155 115 130 130 300 . 210
Skalli, Reykjavikurvegi 72, Hf. 150 175 125 145 150 375 250
Smáréttir, Lækjargötu 2, R 120 140 100 115 120 200
Staldrið, Stekkjarbakka 2, R. 175 180 130 135 . 165 » 285 250
Stanzið, Kaplaskjólsvegi 43, R. 125 130 115 120 125 C2Í5J :
Söluturninn Hringbraut 14, Hf. 115 130 95 105 115 iSo
Söluturninn Strandgötu 30, Hf. Í100J 100 120 300 200
Sæluhúsið, Smiðsbúð 6, Gb. 130 150 100 120 130 290 180
Turninn, Strandgötu 11, Hf. 120 140 100 115 120 200
Videóklúbbur Garðarbæjar. Garðarflöt 16-18, Gb. 120 140 100 110 120 270 180
Völlur, Austurstræti 8, R. 125 135 110 125 120
Western Fried, Háholti 14, Mb. 145 165 125 145 130 350 220
Hæstaverð 185 220 155 175 180 435 310
Lægsta verð 100 125 50 55 100 215 145
Mismunur á hæsta og lægsta verði 85% 76% 210% 218% 80% 102% 114%
11 i viökomandi verslunum er um aö ræöa 16 oz. box.
O Hringur táknar að um lægsta verð er að ræða.
Mikill verðmunur á mjólkurís
VerðlagsstofiiUn gerði verð-
könnun á mjólkurís í rúmlega 40
ísbúðum og sjoppum á höfuð-
borgarsvæðinu um miðjan júlí-
mánuð.
Eru helstu niðurstöður könn-
unarinnar sem birt er i 12. tbl.
þessa árs af Verðkönnun Verð-
lagsstofiiunar sem hér segir:
Mikill verðmunur er á mjólkurís
á milli verslana. sem dæmi má
nefna að ís í brauðformi án dýfu
kostar 100-185 krónur (85% verð-
munur), sk. barnaís með dýfu kost-
ar 55-175 kr. (218% verðmunur),
minnsta box af ís (3-4 oz) kostar
100-80 kr. (80% verðmunur) og
mjólkurhristingur ca. 14 oz kostar
145-310 kr. (114% verðmunur).
ísbúðin Álfheimum 2 var oftast
með lægsta verð eða i fjórum tilvik-
um af sjö en verslanir Nestis við
Ártúnshöfða, Bíldshöfða og
Reykjavíkurveg voru oftast með
hæsta verð eða í fimrh tilvikum af
sjö.
Verðlagsstofnun gerði sams kon-
ar könnun fyrir ári. Meðalverðið á
mjólkurísnum hefur hækkað um
• •
Ondverðarnes:
20-25% á 12 mánaða tímabili frá
júlí 1988 til júlí 1989.
í verðkönnun Verðlagsstofnunar
á mjólkurís er litið framhjá hugsan-
legum gæðamun. (Fréttatilkynning)
Eldur í plastbáti
ELDUR kom upp um borð í smábáti skammt undan landi við Ondverð-
arnes á sunnudag, og tókst tveimur mönnum sem i bátnum voru að
komast í land á björgunarbáti. Annar þeirra brenndist nokkuð í and-
Iiti og á hendi. Bátinn, sem ber naihið Gustur og er frá ísafirði, rak upp
í Qöru skömmu eftir að mennimir yfirgáfu hann. Hann er nokkuð
mikið skemmdur, en var þó dreginn inn í Rifshöfn 4 gærdag.
Það var síðdegis á sunnudag sem þar í samband við lögreglu. Liðsmenn
óhappið varð og virðist sem gas-
sprenging hafi orðið um borð. Tókst
mönnunum ekki að gera viðvart um
slysið. Þeir komust inn til Ólafsvíkur
eftir að hafa tekið land, og settu sig
Slysavarnafélagsins fóru á slysstað
á sunnudagskvöld, þéttu bátinn og
vélbáturinn Esjar dró hann inn í Rifs-
höfn. Blíðskaparveður var þegar
óhappið átti sér stað.
ARÐHUSG0GN
ÚTSALA!
Nú rýmir BÚSTOFN fyrir nýjum vörum og
viil losna vió öll garðhúsgögn, sem eftir
eru. Þessvegna hefur verðið verið lækkað
niður úr öllu valdi, — sumt niður fyrir
kostnaðarverð!
Við verðum tiu daga að rýma allt.
Neytið færis og njótið rigningarinnar í
vönduðum garðhúsgögnum á hlægilega
lágu verði.
OG VERÐIÐ ER
VITASKULD FRÁBÆRT
VEIST ÞÚ HVAÐAN VINDURINN BLÆS?
Með nokkrum pennastrikum getur ávöxtun
sparifjáreigenda gjörbreyst. Til að geta ávaxtað
spariféð sem best, jafnvel við óhagstæð skilyrði er
nauðsynlegt að hafa alltaf nýjustu upplýsingar við
hendina og góða yfirsýn yfír fjármálin. Með
Verðbréfabók og Mánaðarfréttum VIB kemurðu
skipulagi á hlutina og fjármálunum í rétt horf.
VERÐBRÉFABÓK VIB HJÁLPAR
ÞÉRAÐ NÁ ÁTTÚM
Hvemig standa skattamálin? Hvað áttu mikið
sparifé? Hvað hefur það vaxið mikið síðasta árs-
fjórðunginn? I Verðbréfabókinni geturðu geymt á
einum stað allar upplýsingar um verðbréfin og
lesið fróðlega kafla um spamað, verðbréf, o.f!..
I aðalhluta bókarinnar geturðu skráð verðbréfa-
eign þína og séð í einu vetfangi hvað þú átt.
Skráirðu líka í bókina aðrar eignir og skuldir færðu
auðveldlega yfirsýn yfir heildareign þína.
NÝJUSTU UPPLÝSINGARÍ PÓSTI
Með Mánaðarfréttum VTB færðu inn um lúguna
nýjustu upplýsingar um skattamál, ávöxtun, teg-
undir verðbréfa og annað það sem efst er á baugi
í ijármálum hveiju sinni. Eigendur Verðbréfabók-
arinnar fá auk þess send ítarleg upplýsingablöð um
skattamál og gengisblöð fjórum sinnum á ári.
Komið við í afgreiðslu VIB að Amtúla 7 og
skoðið Verðbréfabókina. Henni fylgir áskrift að
Vffi
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30