Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989
9
HUSTRE
sérverslun
Parket, panill, vegg- og loftaklæðningar.
Innanhússhönnuður aðstoðar við valið.
Ármúla 38 - Sími 681818
KARLMANNAFOT
frá kr. 5.500,- til 9.990,-
Terylenebuxur kr. 1.395,- til 2.195,-
Nýkomnar yfirstærðir.
Mittismál mest 128 cm.
Gallabuxur kr. 1.420,- og 1.620,-
Flauelsbuxur kr. 1.420,- og 1.900,-
Regngallar nýkomnir kr. 2.650,-
Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt.
ANDRES, Skólavörðustíg 22, sími 18250.
VETRARHJOLBARÐAR
Nýir fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu.
Mjög lágt verð.
STÆRÐIR:
145R12
155R12
135R13
145R13
155R13
165R13
175X13
STÆRÐIR:
175/70R13
185/70R13
175R14
185R14
185/70R14
195/70R14
165R15
Gerið kjarakaup
Sendum um allt land
BARÐINN,
Skútuvogi 2, Reykjovík.
Símor 91-30501 og 84844.
3c i lagi 3
20- -40 * %
AFSI af pot og gi' * ATTI tablóm □favöm •> IR um im
*BU )M ^AVEXJ 1R
Hafnarstræti 3.
sími 12717-23317.
Opið mánudaga - laugardaga frá kl. 9-21
- sunnudaga frá kl. 10-18.
< H k
Meingallað
Afeprengi Olafs Ragn-
ars Grímssonar er talið
eitthvert óraunhæfasta
og meingallaðasta fjár-
lagafrumvarp, sem lagt
hefur verið íram í háa
herrans tíð. Tvennt ber
þar hæst. Stórfelldar lán-
tökur ríkisins kynda und-
ir verðbólgunni og er-
lend skuldasöfiiun verður
byrði til langrar framtíð-
ar. Verst er þó, að pen-
ingamir, sem teknir eru
að láni erlendis á hærri
vöxtum en hér innan-
lands, fara í óráðsíu en
ekki tíl að byggja upp
arðbært atvinnulíf.
Þorvaldur Gylfason,
hagfræðiprófessor, sagði
í viðtali við DV fyrir
skömmu, að hann teldi
frumvarp ríkisstjómar-
innar til fjárlaga méin-
gallað. Hann segir:
„Tvennt ber hæst. I
fyrsta lagi ætlar ríkis-
stjómin að halda áfram
að kynda undir áfram-
haldandi verðbólgu, hálf-
partinn óvart að því er
virðist, jafiivel þótt við-
nám gegn verðbólgu eigi
enn að heita eitt höfuð-
viðlangsefiii ríkisstjóm-
arinnar. Með þessu á ég
ekki eingöngu við fyrir-
hugaðan þriggja millj-
arða króna halla á A-
hluta fjíirlaganna, hcldur
á ég fyrst og fremst viö
fyrirhugaðar heildarlán-
tökur ríkisins og þenslu-
áhrif þeirra á þjóðarbú-
skapinn á næsta ári.“
Skuldir úr
41% í 53%
Þorvaldur Gylfason
segir um erlendu skulda-
söfiiunina: „Einn angi,
þessa vanda birtist í því
að erlendar skuldir þjóð-f
arinuar munu samkvæmt
FJárlagafhimvarpiö meingallaö, segir Þorvaldur Gylfason:
Sljórnin kyndir
undir verðbólgu
long erlend lán 53 prósent af þjóðartekjum i árslok 1990 ^ ^
liing crlcnd lánl9WVW
M-m hluttall »11«nd»tr««iil«i0»lu
Énafia
í skuldafjötrum
Annað fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar félags-
hyggju og jafnréttis er nú til meðferðar á
Alþingi. Þetta erfrumvarp óráðsíu og skulda-
söfnunar. Safnað er skuldum innanlands og
utan. Þrátt fyrir einhverjar mestu skattaálög-
ur sem um getur er gert ráð fyrir 3 milljarða
króna halla ríkissjóðs árið 1990. Samt er
gert ráð fyrir stórfelldum nýjum skattaálögum
í formi virðisaukaskatts og skatts á sparifé
og hækkun hvers kyns gjalda. Hallinn á ríkis-
sjóði á næsta ári verður þó ennþá meiri í
reynd, því alþýðuforinginn Ólafur Ragnar
Grímsson gerir ekki ráð fyrir því að launaút-
gjöld ríkisins aukizt um eina einustu krónu.
Qárlagafrumvarpinu
hækka upp í 53 prósent
af þjóðartckjum í árslok
1990, en þær námu 41
prósenti af þjóðartokjum
um síðustu áramót. Þessi
hækkun á aðeins tveimur
árum felur það í sér að
hvert mannsbam í
landinu skuldar um 700
þúsund krónur erlendis í
árslok 1990 í stað 400
þúsund króna í lok
síðasta árs. Þetta þýðir
að erlendar skuldir
hverrar fjögurra manna
fjölskyldu í landinu auk-
ast um 1.200 þúsund
krónur á þessum tveimur
árum, 1989 og 1990, eða
um 50 þúsund krónur á
mánuði að meðaltali.
Þessi skuldasöfnun nær
auðvitað engri átt í kjöl-
far einhvers mesta góð-
æris sem þjóðin hefiir lif-
að.“
Skynsamlegt
tilefiii skortir
Og hagfræðiprófessor-
inn heldur áfram: „Svo
er annað. Þrátt fyrir
áframhaldandi þcnslu og
meðfylgjandi aukningu
erlendi-a skulda hyggst
rikisstjómin skera út-
gjöld sín niður á næsta
ári úm 4 til 5 prósent að
raungildi. Samt gefur
efiiahagsvandinn nú ekk-
ert skynsamlegt tilefhi til
þess að ríkissjóður sé í
fjárþröng. Það er að vísu
rétt að tekjur þjóðarinn-
ar, vergar þjóðartekjur,
hafa rýmað um 4 prósent
alls að raunverulegu
verðmæti á þessu ári og
í fyrra, en þessi samdrátt-
ur er samt smávægilegur
í samanburði við upp-
sveifluna í efiiahagslífinu
árin tvö næst á undan,
1987 og 1988, því að þau
tvö ár jukust raunveru-
legar þjóðailekjur um 20
prósent á sama mæli-
kvarða.
Nógaf
pening’um
I lok viðtalsins segir
Þorvaldur m.a.:
„Rífleg útgjöld rikisins
til ýmissa umdeildra
ráðninga og verkefiia að
undaníömu em reyndar
órækur vottur þess að
það er nóg til af pening-
um. Og það segir sína
sögu að fjárveiting til
aöalskrifstofu fjámiála-
ráðuneytisins sjálfs á
næsta ári er aukin um
18 prósent að raungildi
sainkvæmt fjárlagafinm-
varpinu í samanburði við
gildandi fjárlög fyrir
þetta ár og stöðugildum
á vegum sama ráðuneytis
er fjölgað um 58, að því
er næst verður komist.
Hins vegar er fjár-
veiting tii Memitaskólans
í Reykjavík skorin niður
um 6 prósent að raun-
gildi og til Raunvísinda-
stofiiunar Háskólans um
11 prósent og þannig
áfram. Vandinn er ekki
fjárskortur, heldur
skeytingarleysi rikis-
stjómariimar um mennt-
un og memiingu þjóðar-
innar."
Laugavegi47,
sími 29122
HerrafatnaÖur
frá