Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989
19
Reuter
*
Ovenjuleg kosningabarátta
Kosningar fram fram á næstunni á Taiwan og þykja frambjóðendur
óvenju ósvífnir að þessu sinni. Lengst hefur þó Hsu Shao-tan þótt ganga
en hún hefur látið fjöldaframleiða plakatið sem myndin sýnir. Borðarnir
sem hún ber eld að eru með nöfnum mótframbjóðenda hennar. Hsu er
að sönnu fjölhæf því auk stjórnmálavafsturs er hún eftirsótt sýningar-
stúlka. Annað plakat sem hún hefur látið útbúa hefur ekki vakið minni
athygli en þetta en þar segir undir mynd af Hsu fáklæddri:„Brjóstin sigra
hnefana"
Söngvar Satans á dönsku
Kaupinannahöfn. Frá N. J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
SKÁLDSAGAN „Söngvar Satans“ eftir Salman Rushdie hefur verið
gefín út í Danmörku, en leynd hvíldi yfír útgáfunni þar til bókin var
send í verslanir.
Bókaforlagið Samleren, systur-
fyrirtæki Gyldendal, gefur bókina
út. Kurt Fromdal, forstjóri Gyldend-
al, sagði að fjölmiðlum og bóksölum
hefði ekki verið skýrt frá útgáfúnni
fyrr en nú til að koma í veg fyrir
mótmæli múslíma. Bókin verður
gefin út í 7.000 eintökum og hafa
danskir lesendur sýnt mikinn áhuga
á henni, að sögn dagblaðsins Politi-
ken. Bókin hefur verið seld á ensku
í Danmörku án þess að komið hafi
til mótmæla múslíma.
Pantið jólagjafirnar núna.
Listinn ókeypis.
Pantanasími
52866.
RM B. MAGNUSSON
HnVI HÖLSHRAUNI 1 - SIMI 52866 - P.H. 410 - HAFNARFIROI
Endurbætur á smurð
lingi Leníns hafiiar
Sovétríkin:
Ncw York Times Service.
SÉ HAFT í huga að Vladímír Lenín hefur verið ofar moldu í 119
ár lítur hann ágætlega út. Viðkunnanlegur roði er í kinnunum og
þunnt hárið er vandlega kembt. Það fer samt ekki hjá því að 65
ára vist undir gleri valdi nokkurri þreytu og sovéska flokksmálgag-
nið Pravdn skýrði nýlega frá því að senn yrði hafíst handa við að
þressa upp á útlit stofnanda Sovétríkjanna.
Sergej S. Debov lífefnafræðing-
ur, sem hefur yfirumsjón með varð-
veislu smurðlingsins í grafhýsinu,
segir nauðsynlegt að gera dálitlar
lagfæringar öðru hveiju til að koma
í veg fyrir hrörnun. Grafhýsið verð-
ur því lokað almenningi frá 10.
nóvember til 15. janúar nk.
Ár hvert koma hundruð þúsunda
Sovétmanna og útlendra ferða-
manna í grafhýsið og eftir að verð-
ir hafa leyft fólkinu að ganga fram-
hjá glerkistunni og sjá smurðlingn-
um bregða fyrir í svip heyrast
margir spyija: „Er þetta raun-
verulega hann eða bara vaxbrúða?"
Debov vísar slíkum hugleiðingum
harðlega á bug og hreykir sér af
því að Sovétmenn kunni áður
ókunnar aðferðir við að smyija lík.
„Ríki víða um heim leita til okkar
um aðstoð,“ segir hann og nefnir
sem dæmi Víetnam, vegna líks Ho
Chi Minhs, og Angóla sem lét
byggja grafhýsi yfír Augustin
Neto. Ekki vill Debov skýra frá
aðferðunum og segist ekki vilja
ljóstra upp ríkisieyndarmáli.
Aðspurður sagðist hann hafa
verið kallaður á vettvang nokkrum
dögum áður en Jósef Stalín dó.
Einræðisherrann lá undir gleri við
hlið Leníns fyrstu átta árin eftir
dauða sinn en Nikita Khrústsjov lét
fjarlægja smurðlinginn að nætur-
lagi árið 1961 og grafa hann við
Kremlarmúr.
Einstakt
andrúmsloft
d Eiðistorgi
Við leggjum
úherslu á
gott viðmót og
góða þjónustu
RAUÐA UONIÐ
er ekki aðeins ein vinsœlasta kráin á höfuðborgarsvœðinu
á Ljóninu fœrð þú frábœran mat á frábœru verði.
PAPARNIR
frá Vestmannaeyjum
halda uppi ævintýralegu
stuði um helgar.
Aðra daga skemmta m.a.
Ingi Gunnar, Guðm. Rúnar,
Siggi Björns.,
Helgi Hermanns.,
Michael Kelly o.fl.
Opið sunnud.-fimmtud. fró kl. 18-01.
Föstud. og laugard. fró kl. 18-03.
Borðapantanir í
símum 611414 og 611070.
Aldurstakmark 20 ára.
Rauda Ijónið,
meiriliáttar staður.
Léttur hádegismatseðill frá kl. 12-14.
Sýnishorn af nýjum malseðli:
FORRÉTTIR
Súpa dagsins 320
Reyktur lax með melónu á mlalbeði 520
Grafinn lambavöðvi meðjurtasósu 590
Grillaðir humarhalar með hvítlauksbrauði 850
SMÁRÉTTIR
Pasta Carbonara 610
Þið munið - þessi gamli góði pastaréttur með beikoni og eRK)um tíuff Gréta Saxað nautakjöt or saxaður laukur steikt ásamt eggi og sinnepi 720
Djúpsteiktar rœkjur 650
Brauðsneið með steik 790
100 k nautasteik á ristuðu brauði með steiktum lauk. Einfalt en gott
/VDALRÉTTIR
Fiskistroganoff í rjómasósu Við efuinst um að þú hafir prófað þennan áður 720
Snöggstcikt laxasnitsel með sítrónusmjöri 820
Sjdvarréttir „a la maison “ 890
T-tíone steik 1.580
Steikt að eipn vali með ijómasósu Nautapiparsteik Quadro 1.790
Með 4 tcgundurn af pipar Lambavóðvi „oriental“ 1.0,0
Snöggsteikt aliönd með appelsinusósu Þessi kemur skemmtilega á óvart 1.690
Með öllum aðlaréttum getið |>ér valið um
bakaða kartöflu, franskar kartöflur, soðnar kartöfiur,
hrísgrjón eða pasta.
x EFTIRRÉTTIR
Is Ra uða Ijónsins uoo
ís Helenufögru 350 .
með |>eru og súkkulaðisósu Ávaxtadiskur 480
Blandaðir ostar ó bakka Minnst fyrir tvo 850
Mikið úrval af kápum. Opið á laugardag 10-4.
Louis Féraud mansfield
'ptóe*
TIZKAN
Laugavegi 71 II hæö Simi 10770