Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989 35 Sýnd kl. 5, 7,9,11. Sýnd 5. Sýnd kl. 7.30,10. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 10 ára. Bönnuð innan 12ára. BÍÓHÖtL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI (a fleygiferð) „CANNONBALL FEVER" GRÍNMYND í SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belafonte. Leikstj.: Jim Drake. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFANGIÐ UTKASTARINN STÓRSKOTIÐ BATMAN með DONJOHNSON. . ★★★ SV.MBL. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSYNIR GRINM YNOINA: LÁTTU ÞAÐ FLAKKA G HÉR KEMUR GRÍNMYNDIN „SAY ANYTHING" SEM FRAMLEIDD ER AF PEIM SÖMU SEM GERÐU HINA STÓRKOSTLEGU GRÍNMYND „BIG". ÞAÐ ER HINN SKEMMTILEGI LEIKARI JOHN CUSACK SEM FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ. „SAY ANYTHING" FÉKK FRÁ- BÆRAR VIÐTÖKUR í BANDARÍKJUNUM. ★ ★** VARIETY- ★★★★ BOXOFFICE. ★ ★★★ L.A. TIMES. Aðalhl.: John Cusack, Ione Skye, John Mahoney, Lili Taylor. — Leikstj.: Cameron Crowe. Framleiðandi: Polly Platt og Richard Marks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AFLEYGIFERÐ ALJiÝÐULEIKHÚSIÐ sýnir í Iðnó: Höfundur: Frederick Harrison. Aukasýn. laug. 4/ll kl. 16.00. SÍÐASTA SÝNING! Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega frá kl. 16.00- 19.00 i Iðnó. Sími 13191. Miða- pantanir allan sólahringinn í síma 15185. Greiðslukortaþjónusta. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR! í Bæjarbíói. Frumsýn. í kvöld kl. 20.30. 2. sýn. sunnud. 5/11 kl. 20.30. 3. sýn. fimmtud. 9/11 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 50184. LAUGARÁgl~f^ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HNEYKSLI! * Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. Þegar' Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það ríkisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem I Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða ( yfirstéttina. Aðalhlutverk: John Hurt og Joanne Whalley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. REFSIRÉTTUR cn K tt U ★ ★★ AI.Mbl. Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega á JackNicholson. ★ ★★★ „NewWoman* Sýnd kl. 5,7,9,11.10. Bönnuð innnan 16 ára. DRAUMAGENGIÐ stórmynd ársins! Bob Thomas, Associated press. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9,11.10. FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. PklFIAR -ClASS ENtrMy- NIJNA EÐA ALDREI! Eftir Nigel Williams. 10. sýn. mán. 6/11 kl. 20.30. 11. sýn. þrið. 7/11 kl. 20.30. 12. sýn. mán. 13/11 kl. 20.30. 13. sýn. mið. 15/11 kl. 20.30. 14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. 16. sýn. mið. 22/11 kl 20.30. . SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. Frum8. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. laug. 4/11 kl. 20.30. 3. sýn. miðv. 8/11 kl. 20.30. 4. sýn. fös. 10/11 kl. 20.30. 5. sýn. lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasala opin daglcga kk 17-19, nema sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í 8Íma 13191. Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv. [wsy^i • TÍSKUSÝNING S KAPARANS • • PLÖTUSNÚÐAR • • ARNÓR BJÖRNSSON • • HÖRÐUR ÝMIR EINARSSON • • ÞORSTEINN HÖGNI GUNNARSSON • • AÐGANGSEYRIR 500 KR. . i K ) A L. L A R I heisQfons LAUGAVEGI W 116 NBO C23 19000 INDIANA JONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. — Bönnuð innan 12 ára. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRNINN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. RUGLUK0LLAR FJÖLSKYLDAN Endursýnd kl. 5 og 9. PELLE SIGURVEGARI ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ Í.Ó. Pjóðv. Leikarar: Pelle Hvenc- gaard, Max von Sydow. Leikstj.: Billie August. Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★ ★ ★ ★ E-B. ★ ★★★★★ BT PEIJ.E IIVENEGAARD MAX V Sýnir í Slunka- ríki á ísafirði GUÐBJARTUR Gunnarsson opnar sýningu á grafískuin myndum í Slunkaríki á Isaflrði laugardaginn 4. nóvem- ber. Sýningin stendur til sunnudagskvölds 19. nóvember. Myndirnar á sýningunni eru ýmist hreinar grafík- myndir, eða að þær eru unnar með blandaðri tækni. Allar eru myndirnar handþrykktar með silkiprenttækni. Sumar þeirra eru síðan handlitaðar með vatnslitum, akrýl- eða pastellitum. Myndirnar verða því aldrei alveg eins, þótt meginatriðin séu hin sömu. Allar myndirnar eru gerðar eftir Ijósmyndafilmum, í flest- um tilfellum svart-hvítum, enda eru margar myndirnar teknar með það í huga, að búa til eftir þeim grafískar myndir með einhverjum hætti. Þetta er flókið og tímafrekt ferli. Síðasta filman er gerð í sömu stærð og myndin að að vera, og eftir henni er sjálfur þrykkistensillinn gerður. Töluverður hluti myndanna er ættaður af Vestfjörðum, enda er höfundurinn þar fæddur og upp alinn. Guð- bjartur lauk almennu kenn- araprófi og prófi í myndmennt og stundaði kennslustörf um- árabil. Hann tók háskólapróf í uppeldis- og fjölmiðlafræð- um í Bandaríkjunum og hefur fengist við kvikmyndageið og fleira í tengslum við fjölmiðla í meira en tvo áratugi. Guðbjartur hefur tekið þátt í samsýningu Félags íslenskra myndlistamanna og haldið þijár einkasýningar, þá stærstu í Listasafni alþýðu í fyrra. Þar voru myndir af svipuðum toga og her eru sýndar, grafískar myndir, unnar með ljósmyndatækni og silkiþrykki. A annað hundrað myndir seldust á sýn- ingunni. í ágúst sl. var svipuð sýning sett upp á Höfn Horna- firði, þar sem um 30 myndir seldust. Myndimar 30 á sýningunni eru allar til sölu. Af hverri mynd eru gerd 20 — 30 ein- tök. Guðbjartur verður við- staddur í Slunkaríki fyrstu helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 251. tölublað (03.11.1989)
https://timarit.is/issue/122855

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

251. tölublað (03.11.1989)

Aðgerðir: