Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3..NÓ.VBMBER 1989 íþróttahús fyrir Lundarskóla og KA: Yinnuhópur hefíir skilað tillögum VINNUHÓPUR skipaður fulltrúum frá skólanefnd Akureyrar og KA hefur skilað tillögnm varðandi byggingn íþróttahúss sem nýtt yrði sameiginlega af Lundarskóla og Knattspyrnufélagi Akureyrar. Á síðasta ári sendi KA inn er- indi til bæjarstjórnar Akureyrar Atvinnu- lausir 190 UM mánaðamótin síðustu voru 190 manns án atvinnu á Akureyri, karlar voru 104 og konur 86. Á sama tíma á síðasta ári voru 77 á at- vinnuleysisskrá. Alls eru 68 félagsmenn Verkalýðsfélagsins Einingar á atvinnuleysisskrá, 26 karlar og 42 konur. í Iðju, félagi verksmiðjufólks, eru 39 skráð- ir atvinnulausir, 13 karlar og 20 konur. í Félagi verslunar- og skrifstofufólks eru 28 án atvinnu, 17 konur og 11 karl- ar. Þá er 16 trésmiðir án at- vinnu, 4 múrarar og 4 mál- miðnaðarmenn. Sjómenn og vélstjórar á atvinnuleysisskrá eru 7 og 17 úr bílstjórafélag- inu Val. O Dansleikur laugardagskvöld Hljómsveitin Kvartett leikur fyrir dansi til kl. 03. Kristján Guömundsson leikur fyrir matargesti. Hótel KEA þar sem óskað var eftir að skóla- nefnd tæki upp viðræður við félag- ið um hvort grundvöllur væri fyrir samnýtingu íþróttahúss fyrir fé- lagið annars vegar og Lundarskóla hins vegar. Börn úr Lundarskóla sækja nú íþróttatíma í gamla íþróttahúsinu við Laugagötu, en það fyrirkomu- lag hefur í för með sér að ekki er unnt að koma á samfelldum skóladegi, þar sem nokkuð langt er að fara. Ingólfur Ármannsson skólafull- trúi og starfsmaður vinnuhópsins sagði að í tillögum hópsins væri velt upp nokkrum valkostum. Einn væri sá jið íþróttahúsið tengdist KA-heimilinu og myndi þá m.a. vera hægt að nýta búningsaðstöðu sem þar er fyrir hendi. Annar möguleiki væri að byggja íþróttahús á milli skólans og KA- heimilisins. Ingólfur sagði að talað hefði verið um íþróttahús sem yrði um 1100-1200 fermeírar að stærð. Miðað við þá stærð að viðbættri búningsaðstöðu er gert ráð fyrir að kostnaður vegna byggingarinn- ar nemi á bilinu 100 til 110 milljón- ir króna. Sýningu Helga Vápna lýkur um helgina SÝNINGU Helga Vápna í blóma- skálanum Vín við Hrafnagil lýkur um helgina. Sýningin verður opin föstudag til kl. 22 og á laugardag og sunnudag frá'kl. 13-19. Á sýningunni eru 23 myndlistarverk, unnin í olíu og vatn- sliti auk þess sem nokkur snertilista- verk eru á sýningunni, en þau eru þannig að blindir geta notið þeirra. Óll verkin á sýningunni eru unnin á síðustu tveimur árum. Helgi hefur stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands og Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hann hefur sýnt verk sín bæði hér á landi og eriendis. Þetta er þriðja sýning hans í Vín. Mjólkursamlag KEA flytur undanrennu til Reykjavíkur verið gengið á birgðir eins og ráð hafði verið fyrir gert og framleiðslan hafi verið minni en neyslan innan- lands. Þórarinn sagði að menn væru hræddir um að seinnipart vetrar myndi skortur verða á einhverjum vörutegundum, m.a. vegna þess að fóður hafi reynst lélegra í haust en oft áður. „Innvigtunin eykst ekki eins og menn -bjuggust við að myndi gerast í haust og því var ákveðið að skutla um 50 þúsund lítrum suð- ur og jafnframt að vera viðbúinn frekari sendingum," sagði Þórarinn, en auk þess sem undanrenna var flutt frá Akureyri er einnig búið að senda einn bíl frá Sauðárkróki. Á síðustu árum hafa að jafnaði verið flutt á bilinu 30-50 þúsund lítrar af íjóma frá mjólkursamlaginu suður á land fyrir jólin og sagði Þórarinn að svo gæti farið nú að senda þyrfti meira magn af ijóma fyrir jólin nú. „Við þurfum að sjá hvernig þróun- in verður á næstunni, en erum und- ir það búin að flytja meira suður. Þegar komið er niður í innanlands- þörfina þarf ekki að koma neinum á óvart að það kallar á mun meiri flutninga á milli samlaga," sagði Þórarinn. UM 22 þúsund lítrar af undan- rennu hafa verið fluttir frá Mjólk- ursamlagi KEA á Akureyri suður til Reykjavíkur. Mjólkursamlags- menn eru viðbúnir frekari mjólk- urflutningum auk þess sem að jafnaði eru fluttir á bilinu 30 til 50 þúsund lítrar af rjóma suður fyrir jólin. Þórarinn E. Sveinsson mjólkur- samlagsstjóri sagði að framleiðslu- rétturinn _ væri komin niður undir lámark. Á síðasta verðlagsári hafi BÆJARINS í HJARTA BORGARINNAR Við leggjum metnað okkar í að veita lipra og góða þjónustu, og að afla besta hráefnis sem býðst hverju sinni. Það er því sönn ánægja að geta nú boðið sælkerarétti okkar á sérstöku kynningarverði næstu þrjár vikurnar: Dagana 30.-5. nóv Dagana 6.-12. nóv. Dagana 13.-19. nóv. • Smokkfiskur med tómatkjöti og huítlauks- sósu. • Lambalurtdir í hunangssósu. • Djúpsteiktur banani með súkkulaðisósu og uanitlu- is. • Kaffi og konfekt. Aðeins kr. 1.490,- • Laxa-, lúðu-, og kryddjurtakæfa með kavíarsósu. • Pönnusteiktur karfi með möndlum og vínberjum í sherrysósu. • Súkkulaðimús með ufnrPPr fgwgiiiiwwwwnnwwffi 11 {~V‘ ÍjSmI KVSKKCkfKltili fámsmmm, ■unmwwuflMMiuHun Sjávarréttasúpa með íslensku sjávarsælgætL tlvitvínssoðin ýsa og steinbítur að hætti matreiðslumannsins. Irish coffee ostakaka. Kaffi og konfekl Aðeins kr. 1.490.- IIBIIIHBltXa • iutat iiii ii«isiiiiiiiiiiiiiliiiii1ilaillllllicll

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 251. tölublað (03.11.1989)
https://timarit.is/issue/122855

Tengja á þessa síðu: 24
https://timarit.is/page/1712038

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

251. tölublað (03.11.1989)

Aðgerðir: