Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1989
27
KfNNSLA
Vélritunarkennsla
Ný námskeið eru að hefjast.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
Rafl. og dyrasímaþj.
Gestur rafverkt. s. 623445,19637.
Viðhald - breytingar
Get baett við mig vinnu nú þeg-
ar. Sími 20367 og 14068.
Árni Jónsson.
Wélagslíf
I.O.O.F. 12 = 1711103872 =
I.O.O.F. 1 = 1711138’/2 = Fl,
Aðalfundurfrjáls-
íþróttadeildar ÍR
verður haldinn miðvikudaginn
8. nóvember kl. 20.30 í húsnaeöi
ÍSf.
Stjórnin.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ofurstahjónin. Birthe og
Brynjar Welander tala og kapt-
einn Daníel stjórnar.
Barnagospel syngur undir stjórn
Ann Merethe Jakobsen.
Frá Guöspeki-
félaginu
Ingólfsstrœti 22.
Áskriftarefmi
Ganglera er
39573.
í kvöld kl. 21.00 heldur Erling
H. Ellingsen erindi um líföndun
og viðhorfin á bakvið. Á laugar-
dag er opið hús frá kl. 15-17.
Unct fofk
YWAM - Island
Fræðslustund i Grensáskirkju á
morgun, laugardag, kl. 10.00.
Friðrik Schram fjallar um efnið:
Af hverju lútersk kirkja fremur
en eitthvað annað, - hver er
munurinn?
Kaffihlé kl. 11.00.
Bænastund kl. 11.15.
> : WSm 11
PULLMASTER
- rökréttur kostur
MASTER +
PL-4 VÖKVAVINDA
PULLMASTER PL-4 er afkastamikil tveggja
tonna vökvavinda, meö jafnan vinduhraöa í
báöar áttir. Knúin vökvadrifnum gírmótor.
Sjálfvirkar diskabremsur og öryggisbremsa.
Innbyggð vökvakæling gegn ofhitun við mikið
álag. Allir snúningsfletir aflokaöir og vinna í
olíubaði. Kúlu og keflalegur á öllum
snúningsflötum tryggja langa og áfallalausa
notkun meö lágmarks bilanatíöni. Varahluta- og
viögerðarþjónusta.
Leitiö upplýsinga hjá sölumönnum okkar.
ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 91-26122
cfiTTf ■ . 4. , • :• a uTul ■ t. ;v ...
v!j-aÍí ‘ * ** H ' u«ao»ii« 1
^SíBfeítSrtrífí^rTcn; hr&r. £ ^dii rí n - ::iuír yfej^iiinnnami
9
Þarna búa Einar og María.
Þau eiga fallega íbúð og úhyggiulausa framtíð.
Einar og María giftu sig fyrir 5 árum.
Þau voru heppin því þau fundu hag-
stætt leiguhúsnæði. Stefnan var sett á
íbúðarkaup eftir nokkur ár og þau
ákváðu að leita ráða hjá sérfræðing-
um Fjárfestingarfélags íslands hf. til
þess að nýta þennan tíma sem best.
Þeim var ráðlagt að kaupa KJARA-
BRÉF og það gátu þau gert fyrir sem
svaraði 50.000 kr. á mánuði.
Eftir 3 ára markvissan spamað
hafði þeim tekist að safna sem svarar
2.200.000 kr. í húskaupasjóðinn,
jafnvel þó að þau eignuðust litla
stúlku í millitíðinni. Þau slógu til og
keyptu draumaíbúðina í fallegu,
eldra húsi í Vesturbænum. Húsnæðis-
málastjómarlánið og sjóðurinn góði
duga ekki aðeins til að tryggja að þau
geti staðið við allar greiðslur heldur
geta þau líka lagt töluvert fjármagn í
það að gera íbúðina upp í samræmi
við óskir ungra Reykvíkinga.
Til hamingju krakkar!
(
FJÁRFESTINGARFÉLAG íslands hf.
H AFN ARSTRÆTI, S. 28566 • KRINGLUNNI, S. 689700 • AKUREYRI, S. 25000