Morgunblaðið - 03.11.1989, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NOVEMBER 1989
SIMI 1893é
1949 -1989
KARATESTRÁKURINNIII
RALPH PAT
MACCHIO IVKSHTA
Karate Kid
R«JXI
i<«t T
RALPH MACCIO OG NORIYUKI „PAT" MORITA
í þriðja hluta þessarar geysivinsælu myndarraðar JOHN
G. AVILDSEN og JERRYS WEINTRAUB um karate
strákinn DANÍEL LaRUSSO og meistara hans MIYAGI.
Æsispennandi lokauppgjört þar sem Daníel á við ofurefli
að etja og stendur einn. Stórlfostleg tónlist: LITTLE RIVER
BAND, THE POINTER SISTERS O.FL.
Sýndkl.5,7, 9og11.
Tilnef nd til tveggja
Evrópuverðlauna:
Besta kvikmynd
Evrópu '89-Besta
kvikmyndahandrit
Evrópu'89.
Sýnd kl. 5.10,
7.1 Oog 9.10.
MAGN S
ífMMÍUt
$*A***/fM*Í»
Wirrthtuw**® i
, ■ fej I
LÍFIÐ ER LOTTERÍ Sýnd kl. 11.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Bíóhöllin frumsýnirí dag
myndina
LÁTTU ÞAÐ FLAKKA
meðJOHN CUSACK og
IONESKYE.
ie
ÍSLENSKA ÓPERAN
1111 GAMLA BfO INGÖlfSSTRATI
TOSCA
eftir
PUCCINI
Hljómsveitarst jóri: Robin Stapleton.
Leikstjóri: Per E. Fosser.
Leikmynd og búningar: Lubos Hurza.
Lýsing: Per E. Fosser.
Iflutverk:
TOSCA Margarita Haverinen.
CAVARADOSSI Garðar Cortes.
SCARPIA Stein-Arild Thorsen.
ANGELOTTI Viðar Gunnarsson.
A SACRISTAN Guðjón Óskarsson.
SPOLETTA Sigurður Björnsson.
SCIARRONE Ragnar Davíðssson.
Kór og hljómsveit Islensku ópcrunnar.
Aðeins 6 sýningar.
Frumsýning fös. 17/Il’kI. 20.
2. sýn. lau. 18/11 kl. 20.
3. sýn. fös. 24/11 kl. 20.
4. sýn. lau. 25/11 kl. 20.
5. sýn. fös. 1/12 kl. 20.
6. sýn. lau. 2/12 kl. 20.
Síðasta sýning.
ATH.: Styrktarfélagar hafa for-
kaupsrétt til 31. október.
Miðasala er opin frá kl.
16.00-19.00 og til kl. 20.00
sýningardaga sími 11475.
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn.
Frumsýn. fö. 10. nóv.
2. sýn. lau. 11. nóv.
3. sýn. sun. 12. nóv.
4. sýn. fös. 17. nóv.
5. sýn. sun. 19. nóv.
Afgreiðslan í miðasölunni er
opin allla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20
Síminn er 11200.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17.
Greiðslukort.
LEHÍHÚSVEISLA FYRIR
OG EFTIR SÝNINGU:
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu kostar aðeins 1500 krónur
ef keyptur er leikhúsmiði með. Ókeypis
aðgangur að dansleik eftir sýn.; um helg-
ar, fylgir með.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Hilmar
leikur
fy_rir gesti
Olvers
í kvöld.
Matur framreiddur
íhádeginu
og á kvöldin
til kl. 22.00.
Opiðfrá kl. 11.30-15.00
og 18.00-03.00.
Aðgangur
ókeypis
HÁSKÚLABÍÓ
11-IÍIimPilliTígBSÍMI 2 21 40
STÖÐsex2
MEÐ SANNI ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ MYNDIN
SÉ LÉTT GEGGJUÐ, EN MAÐUR HLÆR, OG HLÆR
MIKIÐ. ÓTRÚLEGT EN SATT, RAMBÓ, GHANDI,
CONAN OG INDIANA JONES, ALLIR SAMAN í
EINNI OG SÖMU MYNDINNI „EÐA ÞANNIG".
AL YANKOVIC ER HREINT ÚT SAGT ÓTRÚLEGA
HUGMYNDARÍKUR Á STÖÐINNI.
SUMIR KOMAST Á TOPPINN FYRTR TILVILJUN!
Aðalhlutverk: A1 Yankovic, Michael Richards, David
Bowe, Victoria Jackson. — Leikstjóri: Jay Levey.
Sýndkl.5,7,9og11.
r l.Uiö 1
LJ: DÍsk yid vrirtæi J ki A
*Æ
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍMI 680-680
SÝNINGAR
í BORGARLEIKHðSI
í litla sviði:
jJfi
bff
í kvöid kl. 20. Uppselt.
Lau. 4. nóv. kl. 20. Uppselt.
Sun. 5. nóv. kl. 20. Örfó saeti laus.
Þri. 7. nóv. kl. 20. Uppselt.
Mió. 8. nóv. kl. 20. Öríó sœti laus.
Fim. 9. nóv. kl. 20.
Fös. 10. nóv. kl. 20.
Lau. 11. nóv. kl. 20.
Sun. 12. nóv. kl. 20.
Korthofar athugió aö panta þarf
sæti ó sýningar litla sviösins.
& stóra sviði:
JUMAI
.ANDSI1
6. sýn. í kvöld kl. 20.
Örfó sæti laus.
Græn kort gilda
7. sýn. lau. 4. nóv. kl. 20.
Örfó sæti laus.
Hvít kort gildo
8. sýn. sun. 5. nóv. kl. 20.
Brún kort gilda
Fim. 9. nóv. kl. 20.
Fös. 10. nóv. kl. 20.
Lau. 1 1. nóv. kl. 20.
Sun. 1 2. nóv. kl. 20.
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20. Auk þess
er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10-12, einnig
mánudaga frá kl. 13-17.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Laugarásbíó frumsýnirí
dag myndina
HNEYKSLI
meðJOHN HURT og
JOANNE WHALLEY.
sii;
KASKÓ
leikur í kvöld.
#HOTEL#
nucLim* JKL *om
Opiööll kvöld til kl. 1.00
Aðgangseyrirkr. 350
DÍéBCce'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR URVALSMYNDINA:
NÁIN KYNNI
JESSICA LANGE
DENNISQUAID TIMOTHY HUTIDN
TFöc
i-rnm thc Diratorof'An Officcr and A Gentlctran"
WhenlFall inLové"
TheirlifeslonisalotesJorjr.
ÞAU DENNIS QUAID, JESSICA LANGE OG
TIMOTHY HUTTON FARA Á KOSTUM f ÞESSARI
FRÁBÆRU ÚRVALSMYND, SEM LEIKSTÝRD ER
AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJ ÓRA TAYLER
HACKFORD (AN OFFICER AND A GENTLE-
MAN) OG FRAMLEIDD AF LAURU ZISKIN (NO
WAY OUT, D.O.A.).
ÞAÐ ER SANNKALLAÐ STJÖRNULIÐ SEM FÆR-
IR OKKUR ÞESSA FRÁBÆRD ÚRVALSMYND.
Aðalhlutv.: Dezmis Quaid, Jessica Lange, Timothy
Hutton, John Goodman. — Leikstj.: Tayler Hackford.
Tónlist: Jamcs Newton Howard.
Myndataka: Stephen Golblatt (Lcthal Weapon).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 14 ára.
A SIÐASTA SIMUNING
„DEAD CAEM" TOPPMYND FYRIR ÞIG!
Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
FLUGANII
með Eric Stoltz.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
BATMAN
*** SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7.30.
Bönnuð innan 10 ára
TVEIRA
T0PPNUM2
Sýndkl. 10.
Bönnuð innan 16 ára,
Hausttónleikar Tónlist-
arsambands alþýðu
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU ISLANDS
LINDARBÆ smi 21971
sýxiir
Grímuleik
9. sýn. laugard. 4/11 kl. 20.30.
10. sýn. sunnud. 5/11 kl. 20.30.
Ath. sýningum lýkur 15. nóv.
Miðapantanir í síma 21971 allan
sólarhringinn.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
7
Tónlistarsamband Alþýðu Jieldur sína 3. hausttónleika
í Háskólabíói á morgun laugardaginn 4. nóvember klukk-
an 14., en þeir eru haldnir annað hvert ár. Að þessu
sinni koma fram fimm kórar og ein lúðrasveit — Álafos-
skórinn, Grundartangakórinn, Lúðrasveit verkalýðsins,
RARIK-kórinn, Reykjalundarkórinn og Samkór Tré-
smiðafélags Reykjavíkur. Mun hver hópur flytja 15-20
mínútna efnisskrá, en auk þess munu allir hóparnir
fiytja tvö lög sameiginlega.
Tónlistarsamband Alþýðu,
Tón.al., var stofnað haustið
1976 og voru stofnendur
Samkór Trésmiðafélags
Reykjavíkur, Lúðrasveit
verkalýðsins og Menningar-
og fræðslusamband alþýðu.
Tón.al. er aðili að Norræna
tónlistarsambandinu og var
stofnað fyrir tilstuðlan þess
sambands. Norræna sam-
bandið stendur fyrir miklum
samnorrænum tónlistarhát-
íðum 4.-5. hvert ár og hefur
Tón.al. tekið þátt í þremur
slíkum hátíðum, 1977 í Ósló,
1982 í Pori og 1988 í Od-
ense. Næsta norræna tónlist-
armótið verður svo haldið í
Reykjavík dagana 1.-5. júlí
1992 og er reiknað með þátt-
töku a.m.k. 3.000 tónlistar-
manna. Auk þátttöku í þess-
um tónlistarmótum hafa full-
trúar frá Tón.al. tekið þátt
í ýmsum fundum, ráðstefn-
um og námskeiðum á vegum
Norræna sambandsins.
(FrcUatilkynninirl