Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 3
EFIMI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 3 Sjúkrasamlögin úi sögunni ►Kerfisbylting í heilbrigðismálum um áramótin/10 Yfirvaldið ►Jón ísberg sýslumaður Hún- vetninga - héraðshöfðingi af gamla skólanum/12 Mannsmynd ► Francois Mitterand, Frakk- landsforseti væntanlegurtil ís- lands/18 B HEIMILI/ FASTEIGNIR ► 1-20 Verktakafélagið Álft- árós: ► Viðtal við Örn Kjæmested, framkvæmdastjóra/ 12-13 ► 1-32 Athafnabóndinn ► Guðmundur Birgisson, bóndi á NúpumíÖlfusi/1 Tónlist ► Aftansöngur í New York/10 Gert út á draugasögur ►Einn þekktasti rithöfundur Grænlendinga í samtali við Morg- unblaðið/12 Erlend hringsjá ► Skipsskaðar á kafbáta- slóðum/14 Valdi ►Vladimir A.Kozlov talar íslensku nánast eins og innfæddur en hefur ekki komið til íslands fyrr en nú/16 Hlaupið gegnum Berlín ► Óttar Guðmundsson læknir skrifar um maraþonhlaup með tímavél á hælunum/20 Galdramaður popps- ins ► Hilmar Örn Hilmarsson er í senn einn af fremstu popptónlistar- mönnum og dulspekingum lands- ins/22 D ATVINNA/ RAÐ/SMA 1-8 ►Vinnumarkaður/Kaup/Sala/Fé- lagsmál/Fréttir af landsbyggð- inni/1-8 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 2/4/6/bak Karlar 26 Dagbók 8 Útvarp/sjónvarp 32 Leiðari 16 Gárur 31 Hclgispjall 16 Mannlífsstr. 6c Reykjavíkurbrcf 17 Fjölmiðlar 18e Minningar 20 Menningarstr. 24c Myndasögur 24 Bíó/dans 26c Brids 24 Velvakandi 28c Sljörnuspeki 24 Samsafnið 30c Skák 24 Bakþankar 32c Fólk í fréttum 26 INNLENDAR FRETTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Velgengni Apple leiðir til lægra verðs Til þess að auðvelda námsmönnum og fleirum að eignast Macintosh tölvur, hefur Apple Computer ákveðið að lækka verðið á ódýrari gerðum Macintosh tölva um allt að 25% á almennum markaði og kemur ríkissamningsafslátturinn svo ofan á þann afslátt. Pannig lækka ódýrustu tölvumar um allt að helming, fyrir þá sem hafa aðgang að ríkissamn- ingnum, en þeir em: Ríkisstofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis- ins að hluta eða öllu leiti ásamt öllum ríkisstarfsmönnum, framhaldsskólar og starfandi kennarar þeirra, gmnnskólar og starfandi kennarar þeirra, bæjar- og sveitarfélög, samtök þeirra og starfsmenn, Háskóli íslands, nemendur og kennarar hans, Kennaraháskóli íslands, nemendur ogkennararhans, Tækniskóli íslands, Verslunarskóli íslands, Samvinnuskólinn Bifröst og Búvísindadeildin á Hvanneyri, kennarar og nemendur á háskólastigi þeirra skóla. Kári Halldórsson, hjá Innkaupastofnun ríkisins, tekurá móti pöntunum Verðlisti Tölvur Innkaupast. Almennt verð verð Macintosh Plus ÍMB/I drif.... 85.388,- 126.000,- Macintosh SE ÍMB/IFDHD*.. 123.558,- 192.000,- Macintosh SE 2/201FDHD*.. 172.074,- 264.000,- Macintosh SE/30 2/40* 246.932,- 369.000,- Macintosh SE/30 4/40* 284.837,- 424.000,- Macintosh IIcx 2/40* 282.082,- 425.900,- Macintosh IIcx 4/40* 322.949,- 488.100,- Macintosh II cx 4/80* 350.194,- 529.500,- Macintosh IIx 4/80* 375.737,- 568.400,- •) Ver6 in lyklaborös Dcemi um Macintosh 11 samstæöur: Macintosh IIcx 2/40 ...,:325.845,- 491.600,- einlitur skjár, kort, skjástandur og stórt lyklaborð Macintosh IIcx 2/40 391.403,- 592.400,- litaskjár, 8 bita kort, skjástandur og stórt lyklaboiö Skjáir: 21" einlitur skjár með korti... 142.185,- 216.300,- 15" einlitur skjár með korti... 88.546,- 134.700,- 13" litaskjár með korti 94.421,- 143.700,- 12" einlitur skjár með korti... 28.863,- 42.900,- Lyklaborð: Lyklaborð 6.045,- 9.200,- Stóit lyklaborð .10.728,- 16.400,- ( Prentarar: ImageWriter n 29.818,- 44.000,- ImageWriter LQ 87.203,- 134.000,- LaserWriter IINT 257.901,- 382.000,- LaserWriter IINTX 320.905,- 478.000,- Arkamatari f/ImW II 11.018,- 14.300,- Arkamatari f/ImW LQ 16.427,- 21.300,- Minnisstœkkanir: Minnisstækkun ÍMB(II) 23.414,- 35.600,- Minnisstækkun 2MB 60.876,- 92.600,- Minnisstækkun 4MB(II) 140.482,- 213.800,- (Verð miðast við gengi USD 60,83) 0 á tölvum, jaðarbúnaði, forritumo.fi. oger föstudagurinn 15. september síðasti pöntunardagur fyrir næstu afgreiðslu. Afhending verður u.þ.b. 11/2 mánuði síðar. Eins og sjá má af línuritunum hérað neðan, hafa vinsældir Macintosh tölvanna farið vaxandi, ár frá ári og var fjöldi seldra tölva orðinn þrjár milljónir í júlí 1989, enda em þær til í öllum verðflokkum eins og sjá má og við alira hæfi. Skífuritið, hér að neðan, er úr kandidatsritgerð Atla Arasonar í Viðskiptadeild Háskóla íslands og sýnir það markaðshlutdeild einkatölva hjá ríkisstofnunum. Það sannar að Macintosh tölvur vom vinsælli en nokkrar aðrar tölvur hér á landi á síðasta ári, en þá þrefald- aðist salan frá árinu áður. Þetta em bestu meðmæli sem við getum fengið um Macintosh tölvumar, en auk þess er vitað að mun fljótlegra er að læra á þær tölvur en nokkrar aðrar og afkastageta eykst um allt að 40% miðað við aðrar tölvur. Saia á Macintosh tölvum í heiminum co > :Q A-/ sz </> o 3H o co co 2 <D tn 'E “O i | -8 1 S s s 1 1. I 1 s S s 5 1 5 ! * ! * i Macintosh tölvur eru til í öllum veröflokkum Plus 1/ «itt drif SE 1/1FDHD 100000 200000 300000 400000 500000 600000 Verö í kr. 1. september 1989 Markaöshlutdeild hjá ríkisstofnunum 25% ■ Macintosh 34% □ IBM 25% í! Victor 10% □ Atlantis 3% □ Wang 4% □ Tulip 4% S Island 6% 13 HP 3% □ Televideo 2% S ABrar tölvur 9% Skv. kandídatsritgerö Atla Arasonar í Viðskipudeild Háskóla íslands 1989 Athugið að síðustu forvöð að panta Macintosh tölvubúnað fyrir síðustu afgreiðslu ríkissamningsins, hjá Kára Halidórssyni, Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, sími 26841 em 1$. nóyember SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Tölvudeild, sími 62*48»00 Innkaupastofnun ríkisins Sími 26488 _____J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.