Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SIÓIMVARP SÚNNUDAGUR's. NÓVEMBER 1989 29 SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 Q Ú STOD2 13.00 ► Fræðsluvarp. Endur flutningur. 1. Þýskukennsla. 2. Is- lenska 1. þáttur. 3. Leikræn tjáning. 4. Algebra 5. og 6. þáttur. 9.00 ► GúmmíbirnirtGunnmi Bears). Teiknimynd. 9.20 ► Furðubúarnir(Wuzzels). Teiknimynd. 9.45 ► Selurinn Snorri (Seabert). Teiknimynd. 10.00 ► Litli folinn og félagar (My Little Pony and Friends). Teiknimynd. 10.20 ► Draugabanar(Ghostbusters). Teiknimynd. 10.45 ► Þrumukettir(Thundercats).Teiknimynd. 11.05 ► Köngulóarmaðurinn (Spiderman). Teikni- mynd. 11.30 ► Sparta sport. Umsjón: Heim- ir Karlsson o.fl. 12.00 ► Ástsjúkir unglæknar (Young Doctors in Love). Gamanmynd um unga lækna á sjúkrahúsi. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young o.fl. 13.35 ► Undirregnboganum(Chasing Rainbows). Lokaþátturendurtekinn frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley. Julie A. Stewart og Booth Savage. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.00 ► Fræðsluvarp. (Framhald). 15.20 ► Söngvakeppnin í Cardiff. Frá söngvakeppninni í Cardiff sem haldin var i júní si. Rannveig Bragadóttir keppti fyrir (slands hönd. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. Sr. Sigurður Sigurðarson, flytur. 17.50 ► Stundin okkar. 18.20 ► - Unglingarnir í hverfinu. Kanadískur myndaflokkur. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Brauðstrit (Bread). Breskurgam- anmyndaflokkur. e Ú STOÐ2 13.45 ► Undirregn- boganum (Chasíng Rain- bows). Lokaþáttur. End- urtekinn frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. 15.15 ► - Frakkland nútímans (Aujourd’hui en France). 15.45 ► Heimshornarokk(Big World Café). Frábærirtónlistar- þættir. 16.40 ► - Mannslíkam- inn (Living Body). Endur- tekinn. 17.10 ► A besta aldri. Endurtekinn þáttur fyrir gott fólk á góðum aldri. 17.40 ► Eik- in (May the Oak Grow). Fræðslumynd. 18.10 ► Golf. Sýntverðurfrá alþjóðlegum stór- mótum. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 a ú STOD2 19.30 ► Kastljósásunnudegi.Frétt- irog fréttaskýringar. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og málefni líðandi stund- 20.35 ► Dulinfortíð 21.30 ► Sjö sverð á 22.15 ► Ávitævintýranna 23.05 ► Úr (Queenie). Þriðji hluti. Bandarísk lofti í senn. Fyrri þáttur. með indiana Jones (Great Ijóðabékinni. sjónvarpsmynd ífjórum hlutum. Ný heimíldarmynd um Adventures and their Quest). Astarljóð eftir Leikstjóri Larry Peerce. Aðal- Jónas Jónsson frá Hriflu. Bandarfsk heimildarmynd Katúllus í þýð- hlutverk: Kirk Douglas, Mia Sara um kvikmyndahetjuna Indi- ingu Kristjáns o.fl. ana Jones. Ámasonar. 20.00 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. Eldfjörugur spurningaþáttur þar sem tveir kaupstaðir úr hverjum landsfjórð- ungi takast á. Umsjón: Ómar Ragnars- son. 21.05 ► Hercule Poirot. Breskur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: David Suchet. 22.00 ► Lagakrókar (L.A. Law.) Bandarískur framhaldsþáttur. 22.45 ► Michael Aspel II. Spjallþættir þar sem breski sjónvarpsmaður- inn Michael Aspel faer til sin heimsfræga gesti. 23.25 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. 23.30 ► Herréttur (The Court Martial of Billy Mitchell). Sannsögu- leg mynd um Billy Mitchell ofursta í flugdeild Bandaríkjahers. Aðal- hlutverk: GaryCoopero.fi. 1.15 ► Dagskrárlok. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. . .". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einai Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- - göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Haraldur Gislason á morgunvaktinni. 13.00 Þorgrímur Þráinsson. Sunnudags- tónlist og létt spjall við hlustendur. 16.00 Ágúst Héðinsson með tónlist og leið- beinir hlustendu i helgarlokin. 19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Pétur Steinn með þátt fyrir hugsand fólk. Það yfirnáttúrulega kannað o.fl. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson með Ijúfa tóna I nætúrdagskrá fram til kl. 7. STJARNAN FM 102,2 10.00 Kristófer Helgason. 14.00 Snorri Sturluson. 18.00 Big-Foot 22.00 Arnar Kristínsson. 2.00 Björn Þórir Sigurðsson. Síminn er 622939. aðalstöðin FM 90,9 10.00 Ásgeir Tómasson. Gagn og gaman við allra hæfi. 13.00 Inger Anna Aíkman. 16.00 Jón Ólafsson. Léttir réttir. 19.00 Gullaldarlög og.þægileg tónlist. Um- sjónarmaður Darri Ólason. 22.00 l’ris Erlingsdóttir. Gömlu listamenn- irnir, fróðleikur og Ijúfar umræður rélt fyrir svefninn. Stöð 2: Bæimir bítast ■■■■ Bæirnir bítast, spurn- QA 00 ingaþáttur þar sem "l/ — tveir kaupstaðir út hvetjum landsljórðungi takast á, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Einnig verða heimatilbú- in skemmtiatriði og svipmyndir frá viðkomandi landshluta. Það er Ómar Ragnarsson sem hefur veg og vanda af þessum þáttum. Ómar Ragnarsson. Sjónvarpið: Stundin okkar ■■■■1 Ýmsir furðufuglar verða á ferðinni í Stundinni okkar í -j rj 50 dag. Fyrst kemur hann Lilli og kynnir þáttinn Málið okkar * sem er málræktarþáttur. Stjórn hans verður að þessu sinni í höndum Ljónsins sem gerir heiðarlega tilraun til að kenna honum Kústi litla að tala fajlegra’mál. Að því loknu munu 8 og 9 ára krakk- ar fá sér snúning í íslandsmeistarakeppninni í dansi fyrir þessa ald- ursflokka. Þetta verður vegleg sýning tíu danspara úr mörgum dans- skólum. Þá munu þeir Lilli og Api leiða okkur um Grenjaðarstað í Aðaldal þar sem er að finna fallegt og sérstætt byggðasafn í eldgömlum torfbæ sem þó er afar vel við haldið. Síðan kemur nýr þáttur úr Leikhúsi Marm eftir Herdísi Egilsdóttur og nefnist hann Grímuballið. Leikstjóri er Árni Ibsen. Auk Lilla rnunu brúður Björgvins Gíslason- ar koma fram og annast kynningar í þættinum. Bólstaðarhlíð 50, sími 36638, kl. 10-12 alla daga vikunnar Stöð 2: Golf-þáttur ■HBM Gölf-þáttur er á=Stöð 2 síðdegis í dag. Verður þar að venju •f Q 10 sýnt frá golfmótum, en auk þess mun Björgúlfur Lúðviks- Aö son, umsjónarmaður þáttarins, hefja kynningu á golfvöllum á Costa tfel Sol á Spáni, en þangað fór hann í haust og lék þar á mörgum völlum. Myndin er af Björgúlfi í upphafshöggi á einum vallanna. JÍ&UiLflfa pUbváþr, hdhbfí, cuCJtx Til sölu Mercedes Benz 190E Upplýsingar í síma 674366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.