Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JOI\l V ARP SUNNUDAOUR. 5. NOVEMBER 1989 MANUDAGUR 6. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 gjj. TF b o STOD2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Itölskukennsla fyrir byrj- endur(6). Buongiorno Italia 25 mín. 2. Algebra. Jafna og graf beinnarlínur. 15.25 ► ísmaðurinn (lceman). Flokkurolíuleitarmannaerað leit í námum þegar þeir koma niður á Neanderdals-mann sem legið hefurfrosinn undir mörgum snjóiögum í um það bil 40.000 ár. Vísindamönnum tekst að koma lífi íforvera okkar. Kvikmyndin þykir ákaflega vel gerð. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Lindsay Crouse og Jeff Lone. 17.05 ► Santa Barbara. 18:00 18:30 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá sl. miðvikudegi. 19:00 17.50 ► Hetjur himin- geimsins. Teiknimynd með íslensku tali um Sólrúnu. 18.10 ► Kjallararokk. Tón- listarþáttur úr öllum áttum. 18.50 ► Yngismær (22). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn (Batman). 18.40 ► Fjölskyldubönd (FamilyTies). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD •O. Tf b ú. 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOD2 19.20 ► Leðurblöku- maðurínn. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Litróf. Þáttur um bókmenntir, listirog menningarmál líðandi stundar. T.d. litið inná sýn.-Leikf. Akureyrar, Hús Bernörðu Alba. 21.20 ► Áfertugsaldri (Thirtysomething). Bandarískur myndaflokk- ur. 22.05 ► Iþróttahornið. 22.20 ► Stjörnuhrap. Sænskt sjónvarpsleikrit. Tveir knatt- spyrnuáhugamenn hitta átrún- aðargoð sitt á bar og taka hann tali. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► - Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður, 20.30 ► Dallas. Bandarískur 21.25 ► Áskrifendaklúbburinn. Umsjón: Helgi 22.50 ► Fjalakötturinn (Scarface: The 00.20 ► íþróttlr og þeim mále.fnum sem framhaldsflokkur. Pétursson. Shame of the Nation). Þessi kvikmynd var Höndin (The hæst ber hverju sinni gerð frískleg 22.25 ► Dómarinn (Night Court). Frábær, banda- ein þriggja mynda sem auðkenndu á Hand). skil. rískur gamanmyndaflokkur. raunsæjan og umdeildan máta bandaríska 2.00 ► glæpastarfsemi þrítugasta áratugarins. Dagskrárlok. Atlantic Pictures 1932. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveirtsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olga Guðrún Árna- dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. ■ 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Heilsuhornið. Halldóra Björnsdóttir leiðbeinir hlustendum um heilbrigði og hollustu Morgunleikfimi verður í lok þátt- arins. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn - Nýskipan náms við bændaskólann á Hvanneyri. Árni Snæbjörnsson ræðir við Svein Hallgrims- son skólastjóra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fjórði þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðviku- dagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Dag- legt mál Éndurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Unglingar gegn of- beldi Umsjón: Steinunn .Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Bergþórs- dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur AndriThors- son rabbarvið hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Sjá fréttir Farklúbbsins í sjónvarpinu mánudag kl. 19.59. Fullkomið greiöslukort og meira til 16.20 Barnaútvarpið - Selur skýtur upp kollinum í þættinum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Richard Strauss Konsert-dúó fyrir klarinettu, fagott og strengi. Manfred Weise og Wolfgang Li- ebscher lei^a með Ríkishljómsveitinni í Dresden; Rudolf Kempe stjórnar. Sex sönglög fyrir sópran og hljómsveit. Jessye Norman syngur með Gewandhaushljóm- sveitinni í Leipzig; Kurt Mazur stjórnar. Till Eulenspiegel, Sinfóniskt Ijóð op. 28. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TÖLVUSKÓU STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANOS » tölmkólarA TÖLVUSKÓLl QÍSLA J. JOHNSEN Þú öðlast grunnþekkingu átölvumog hæfni til að nota þær af öryggi. Tími og staður: 60 kist. dagnámskeið 13. nóv.-1. des. kl. 13.00-17.00 í Ánanaustum 15, Reykjavík. Leiðbeinandi: Ólafur H. Einarsson. SXRÁNING ( SÍMUM 621066 op 641222. Stðð 2; Fjalakötturinn ■■■■■ Fjalakötturinn sýnir að þessu sinni kviktnyndina Scarface: OO 50 The Shame of the Nation sem gerð var árið 1932. Þessi ££ kvikmynd fjallar á umdeildan en raunsæan hátt um banda- ríska glæpastarfsemi á þrítugasta áratugnum. Myndin er ofbeldis- kennd en jafnframt gamansöm og átti framleiðandi hennar í stríði við ritskoðendur kvikmyndaiðnaðarins í tv.ö ár uns hann féllst á að klippa úr myndinni nokkur umdeild atriði og setja önnur inn í þeirra stað. Eitt atriðið sem Hughes neyddist til að klippa út sýndi opin- beran starfsmann sem launaðan samverkamann bófanna og einnig varð hann að bæta inn í myndina atriði sem sýnir dagblaðsútgef- anda grátbiðja almenning um að taka afstöðu á kosningadag gegn uppvöðulsemi glæpamanna. Þrátt fyrir þessar breytingar voru yfirvöldin ekki sátt við mynd- ina. Þessar deilur urðu til þess að myndin hefur ekki verið sýnd mikið í Bandaríkjunum. Styrk og sérkenni myndarinnar má rekja beint til leikstjórans. í stað sígildrar bófaímyndar valdi hann að sýna bófana eins og börn sem una sér vel við skemmtilegan leik. Með aðalhlutverk fara Paul Muni, Ann Dvorak, George Raft, Boris Kar- loff, Osgood Perkins og Karen Morley. Leikstjóri er Howard Hughes. Sparisjóður Reykjavikurog nágrennis Vinningar eru skattfrjálsir ,___VERÐ KR______ | 500.00 I Upplýsingar um vinninga í símsvara 91-686690 og á skrifstofu félagsins í síma 91-84999 Dregið 23. desember 1989 SÍMAHAPPDRÆTT11989 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRAOG FATLADRA Háaleitisbraut 11 -13 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.