Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLÁÐIÐ ..ú • : wmmfím> MYNDASOGUR SUNNUBAGUR 5. NÓVEMBER 1989 23 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um Ljónið (23. júlí — 23. ágúst) og Meyjuna (23. ágúst — 23. sept.) í ást. Einungis er íjallað um hið dæmigerða fyrir merk- in. Þegar fjallað er um ástina er ekki síður verið að ræða um Venus og stöðu hennar í merki. Stórhugur Ljónið er trygglynt í ástum og vill visst öryggi og stöðug- leika. Það er stolt og vill vera metið að verðleikum, það vill að ástvinir sýni því virðingu og það verður sjálft að geta borið virðingu fyrir þeim sem það elskar. Slíkt er forsenda ástar. Ljónið laðast því oft að glæsilegu fólki eða þeim sem eru á einhvern hátt sérstakir og stórir í sniðum. Heiðarleiki og einlægni skiptir það einnig miklu. Líf Ljónið vill að umhverfi þess sé lifandi og skemmtilegt. Það þolir því illa lífleysi eða ást sem byggir á vana án þess að það njóti eftirtektar og stuðnings. Það hefur þörf fyr- ir stöðuga ást og athygli. Það laðast því að lifandi og opnu fólki, en einnig að sjálfstæð- um og jákvæðum persónuleik- um. Gullhamrar Glæsileiki, lifandi umhverfi, athygli, gullhamrar og sér- stök rómantísk stemmning örvar ástarhvöt Ljónsins, en grár hversdagsleiki finnst því lítt spennandi. Það er því ekki verra að skapa rétt andrúms- loft þegar Ljónið og ástin er annars vegar. Gott er að stjana svolítið í kringum það en einnig má t.d. reyna að bjóða því í mat í nýja útsýnis- húsið, sækja það á glæsi- kerru, kaupa dýrasta og besta rauðvínið og draga upp gull- keðjur. Það að við höfum ekki éfni á slíku og látum síðustu peninga okkar í veisluna er bara betra og sýnir að við erum stórhuga og laus við smámunasemi. Ljónið kann vel að meta slíkt. Duglegl fólk Meyjan er jarðbundin og raunsæ og laðast því að dug- legu og hæfu fólki. Kona í Meyjarmerkinu verður t.d. oft ' hrifin af manni sem getur lag- að það sem bilar í húsinu. Hún hrífst af jarðbundnum manni en karlmaður í merkinu laðast að hagsýnni konu. Þar sem Meyjan er smámunasöm og leggur áherslu á það áþreifanlega skiptir útlit hana miklu og því grunar'mig að hún hrífist oft að útlitsfríðu fólki. Óbein tjáning Þar sem Meyjan er vinnu- og framkvæmdamerki sýnir hún ástin með því að gera eitthvað fyrir ástvin sinn. Hún býr til góðan mat, kaupir fallega muni eða oinfaldlega vinnur fyrir hann. Hún er hins vegar varkár í því að tjá tilfinningar sínar beint út. Hreint teppi Meyjan er þolandi þegar ástin er annars vegar og neitar sér oft um tilfinningaútrás vegna vinnu eða sterkrar blygðunar- kcnnar. Þegar hún á hinn bóginn gefur ástinni lausan tauminn þá blómstrar hún, enda jarðbundin og líkamlcga næm. Góður ilmur, mjúk silki- lök og annað slíkt hefur góð ■ áhrif á Meyjuna. Ég heryði eitt sinn skemmtilega sögu af ástarleik Meyjarmanns í sveitinni: Hann breiddi teppi á jörðina og gætti þess vel að það væri ekki krumpað. Hann burstaði síðan gras og lyng af teppinu, vel og vand- lega, áður en hann bauð elsk- unni sinni að leggjast á tepp- ið. Þar var ekki verið að rjúka vanhugsað í ástarleikinn. GARPUR LA NDSKABIÐ SE/M FÖLtc/D HEFUR KDSlÐSéR HEFUR. EVR/H LÖNGU HAFNAÐ ALLR/ TÆHN/, VOPN/. ÉG VERP AÐ V/tSÐA pAE>. þó séfiB AÐ Ö/ckUR. HEFUR TBKlSTAÐ LE/OA SA/MAN TVO /SA/HLA V/N/ 'an ALlra Ngn’S/cU _ T/EKJA. GRETTIR BRENDA STARR 'KALLARDU þE/TTA BLADA- /HHNN6KU- AÐ KASTA E/N- , /A/E-RTOM VESAL/NG/ FYR/R^K FeÉTTAÚLTANA ^ þO p,LT NATtÚRULEGA \ helduk SK/Z/FA (7/LKyNN/NGAR UAf \ BRjÚÐK/KJP i ' Ú T- ' ' HVEP-TL/NU PAÐ ER /ZÉTT E/NS OG þE/R Æ TL/ - AÐ FARA AÐ TAkA HASAR- M/ND HÉRNA ÚT/! HaN/HK V/Ð GETU/W OKÐIDAUKA. LE/KARAþ r ,1 ' ' ^ 1/ Sáa /1 —-——^rr-zzr'zrr-r- - —-—— ■■■■■■■■-■ . \ ( /VtlKIÐ VlB PURFUM AB ' V*,FÁ LÁNAÐ TIL p£SS FERDINAND SMAFOLK i 5UMMER 5CM00L, CHUCKj tHEV JU5T TOLP ME I HAVE TO 60 TO 5UMMER 5CH00L! CAN VOU BELIEVE IT?! 5IK, A5K HIM IF HE'5 60IN6 TO CAMP... I7r MARCIE A5K5 ARE VOU 60IN6T0CAMP UJITH HER ANP EVERV60PV EL5E UUHILE TM 5TUCK IN 5UMMER 5CMOOL7 ARE VOU, CHUCK ? ARE YOU ? l'M 50RRV..ALL THE PHONE LINE5 INTHI5 HALF OF THE COUNTRV HAVE 60NE PEAP.. ^Tr Sumarskóli, Kalli! Þeir voru að segja mér að ég yrði að fara í sumarskóla! Trúirðu þessu? Herra, spurðu hann hvort hann fari í sumarbúðirn- ar. Magga spyr hvort þú ætlir með henni í sumarbúðirnar og öllum hinum á meðan ég er fóst í sumarskólanum. Ætlarðu það, Kalli? Ætlarðu það? Mér þykir það leitt, en allir símar í þess- um landshluta eru bil- aðir. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ástralir eiga sinn Fjöldjöful. Nafnið er að vísu annað, eða Moskítóflugan, en hugmyndin svipuð og sú íslenska. Opnun á tveimur laufum utan hættu er byggð á 6-9 punktum og hvaða skiptingu sem er! Sögnin þótti gefa góða raun í HM í Ástralíu, en var þó ekki alveg skaðlaus beitendum sínum. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ G982 ♦ 873 ♦ D5 + D1097 Vestur ♦ 7 ♦ ÁKG2 ♦ 8743 ♦ ÁG52 Austur ♦ ÁD43 ♦ D105 ♦ K106 ♦ 643 Suður ♦ K1065 ¥964 ♦ ÁG92 ♦ K8 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 2 lauf Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Utspil: hjaitaás. Opnunin getur verið heldur sterkari í þriðju hendi, en það virtist ekki hjálpa Áströlunum í þessu spili þótt suður ætti 12 punkta. Spilið kom upp í undan- úrslitum, í viðureign Astrala og Bandaríkjamanna. í AV voru Stansby og Martel og þeir náðu aldeilis frábærri vörn. Þeir kalla lágt-hátt, svo aust- ur lét fimmuna í hjartaásinn. Vestur skipti yfir í einspilið í spaða og fékk að trompa næsta spaða, en sagnhafi svínaði fyrir drottninguna. Nú spilaði vestur hjai’tagosanum, yfirdrepið með drottningu og spaðadrottningu spilað til baka. Sem var augljóst kall í hjarta og því gat vestur rólegur spilað undan hjarta- kóngnum og fengið þriðju spaðastunguna. 500 niður og 12 IMPar til Bandaríkjanna, því á hinu borðinu spiluðu AV þijú grönd, tvo niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á liinu árlega opna móti Lloyds-bankans í London í sumar kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans Chandler (2. 585), sem hafði hvítt og átti ieik, og landa hans Agnos (2.375). Byrjunin var frönsk vörn: 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - Rf6, 4. Bg5 - Be7, 5. e5 - Rfd7, 6. Bxe7 - Dxe7, 7. f4 - 0-0, 8.-Rf3 - c5, 9. Dd2 - Rc6, 10. 0-0-0 - a6, 11. dxc5 - Dxc5, 12. Bd3 - b5? 13. Bxh7+! - Kxli7, 14. Rg5+ - Kg8, 15. Dd3 - He8, 16. Dh7+ - Kfó, 17. Dh5! (Þetta er mun sterkara en 17. Dh8+ - Ke7, 18. Dxg7, sem gefið er upp í aifræði- bókinni um skákbyijanir og talið leiða til óljósrar stöðu) 17. - Rd8 (17. - g6 yrði svarað með 18. Dh7+ - Ke7, 19. Dh4! - f6, 20. exf6n— Rxf6, 21. Rh7 og vinn- ur.) 18. Rli7+ - Kg8, 19. Hd3! - De7, 20. IIh3 - Í6, 21. Rxf6+! - RxKi, 22. exíB og svartur gafst upp. Sigurvegari á mótinu varð sovézki stórmeistarinn Azmapar- ashvili með 8!é v. af 10 möguleg- um, en í öðru sæti varð Ian Rog- ers frá Ástralíu. Rogers varð þar með brezkur samveldismeistari og kom það talsvert á óvart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.