Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDA.GUR 5. NOVEMBER 1989 19 okkrum dögum síðar hélt Pesquet laðamannafund þar sem hann kýrði frá öllu. Var þetta mikill litshnekkir fyrir Mitterrand og um íma var rætt um að afnema þing- ielgi hans. Málið rann þó út í andinn og hefur ekki varanlega kaðað stjórnmálaferil Mitterrands 'ó það hafi fylgt honum alla tíð íðan. Enn er ekki fullkomlega ljóst ivað þarna gerðist en talið er líkleg- .st að um hafi verið að ræða sam- æri pólitískrá andstæðinga Mit- errands. Mitterrand hélt á næstu árum .fram að byggja upp stöðu sína sem inn af hörðustu andstæðingum de laulles. Árið 1965 var hann valinn rambjóðandi vinstrimanna í for- etakosningunum gegn hershöfð- ngjanum. Hann markaðssetti sig em ferskan valkost og var kjörorð lans „Ungur forseti fyrir nútíma ^rakktand". Meðal umdeildustu laráttumála hans var að leyfa sölu - getnaðarvörnum en hún hafði erið bönnuð með lögum árið 1920. Æitterrand gekk betur en nokkur lafði búist við. í síðari umferð kosn- nganna hlaut hann 44,8% atkvæða n de Gaulle 55,2%. Þó að hann lafi ekki unnið kosningarnar var lann nú orðinn þekktur um allt ■’rakkland. Mitterrand hafði löng- im verið talsmaður þess meðal sós- alista að nauðsynlegt væri að eiga iamstarf við kommúnistaflokkinn lem á þessum tíma hafði um fimm nilljónir kjósenda og hafði allt frá itríðslokum verið gífurlega sterkt ifl í frönskum stjórnmálum. Árið 1971 sameinuðust stærstu samtök iósíalista í einn flokk, Sósíalista- lokkinn, og var Mitterrand kosinn 'ormaður. Hann hóf samstarf við iommúnistaflokkinn og náðu lokkarnir saman ‘um samstarfs- rrundvöll, þó traustið_ milli þeirra íafi ekki verið mikið. Árið 1974 var Vlitterrand enn á ný frambjóðandi dnstri manna, í þetta sinn gegn /aléry Giscard d’Estaing. í síðari ímferð kosninganna tapaði hann íaumlega, hlaut 49,19%. Samstarf tommúnista og sósíalista varð >mám saman æ stirðara, ekki síst ljósi þess að Sósíalistaflokkurinn indir stjórn Mitterrands saxaði æ neir á fylgi kommúnista. Slitnaði mdanlega upp úr samstarfinu 1977. Mitterrand stóð af sér gagn- •ýni í eigin flokki vegna þessa og /ar enn á ný frambjóðandi í kosn- ngunum 1981. í fyrri umferðinni görsigráði hann frambjóðanda commúnista og í þeirri síðari forset- inn Giscard með 51,76% atkvæða jegn 40,24%. Mitterrand var orðinn ‘orseti Frakklands, 64 ára að aldri. Forsetaferill hans er um margt tnjög sérstakur. Á fyrstu árum hans ítjórnuðu sósíalistar með kommún- istum, fyrirtæki voru þjóðnýtt og ríkisútgjöld stóraukin sem og skatt- heimta. Efnahagslífið hélt inn í kreppuskeið og Mitterrand var árið 1984 óvinsælasti forseti í sögu fimmta lýðveldisins. Ríkisstjórnin sprakk það ár og sósíalistar sátu síðan einir við völd og snéru inn á braut markaðskerfisins á ný. Árið 1986 unnu hægrimenn þingkosn- ingar og Mitterrand þurfti að starfa sem forseti með óvinveitta ríkis- stjórn. Hann lét þetta þó ekki á sig fá og hóf að byggja upp lands- föðurímynd sína. Hann var orðinn að tonton, frænda, allra Frakka. í försetakosningunum 1988 var hann langvinsælastur allra frambjóðenda og var jafnvel talað um „tonton- maníu", Mitterrand hlaut í lokaum- ferðinni 54% atkvæða, einungis einu prósentustigi minna en sjálfur de Gaulle árið 1965. Hann var bú- inn að tryggja sig í sessi sem óum- deildur þjóðhöfðingi Frakklands, hann, stjórnmálamaðurinn sem alla tíð hafði barist fyrir nánu sam- starfi kommúnista og sósíalista var búinn að gera kommúnista að flokki með innan við 10% fylgi. Mitterrand sem 1981 barðist fyrir þjóðnýtingu og sósíalisma skipaði ríkisstjórn, sem jafnt í efnahags- sem utanríkis- málum er varla sósíalísk nema að nafninu til. Er nema von að menn telji Mitterrand ráðgátu enn í dag? rukka 4V111 * REGI\FATABIIÐ1I\ LAUGAVEGI21 - S. 26606 15% „regnofslóttur" í nokkra daga Bjóðum finnsk gæðaregnföt í miklu úrvali ó hagstæðu verði Nýjung ó íslandi! Regnvettlingar - jafn sjólfsagðir og stígvél, segja Finnar. Verslaðu í Regnfatabúðinni, einu sérverslun sinnar tegundar ó Islandi. • Hlífðar- og tísku- regnfötó alla fjölskylduna • Dömuregnkápur og herraregnfrakkar. • Hjólaregnslár, regnhattar, stígvél, regnhlífar. o.fl.o.fl. ÞAÐ GÆTIRIGNT Á MORGUN... LÍTTUINN r* ki Segia að myndin sé létt - og hlær mikid. ötrúlegt e„ Conan og Indiana Jones allii myndinni „eða þannig“. y _agt otrulega hugmyndaríln.r á stöðinni SIMI22140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.