Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 8
8 MORQUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR’ 5. NÓVEMBER 1989 T TT A er sunnudagur 5. nóvember, 309. dagur ársins 1 U Aljr 198.9. Allra heilagra messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.21 og síðdegisflóð kl. 22.54. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 9.23 og sólarlag kl. 16.58. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.11 ogtunglið í suðri kl. 18.53. (Alman- ak Háskóla íslands.) Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. (Jóh. 15,14.) ÁRNAÐ HEILLA Bogi Pétur Guðjónsson, Kirkjuhvoli, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. mmmmmmmmmmmm FRÉTTIR/ MANNAMÓT VESTURGATA 7, þjón- ustumiðstöð aldraðra, opin virka daga frá 9-16.30. Málað á slæður mánudaga og föstu- daga kl. 10-13. Létt dansspor á mánudögum kl. 13.30. Kaffistofan opin virka daga kl. 14,45-16. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur basar á Hallveigarstöðum í dagkl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur sinn árlega handa- vinnu- og kökubasar í dag kl. 14, í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. FÉLAG eldri borgara verð- ur með kökubasar og fata- markað í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14. Opið hús í Goðheimum í dag, fijáls spila- mennska og tafl. Kl. 20 dans- að. Haldin verður skálda- kynnning um Einar H. Kvar- an skáld nk. þriðjudag kl. 15 að Rauðarárstíg 18. VERKAKVENNAFÉL. Framsókn heldur sinn árlega basar 11. nóvember nk. kl. 14. Tekið verður á móti mun- um á skrifstofunni, Skipholti 50A. Kökur vel þegnar. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur sinn árlega basar nk. laugardag, 11. nóv. á Laufásvegi 13. Tekið við munum nk. fimmtu- dag og föstudag kl. 17-21 á sama stað. TÓMSTUNDASTARF aldr- aðra í Mosfellsbæ efnir til leikhússferðar í Borgarleik- húsið fimmtudaginn 23. nóv- ember á Höll sumarlandsins. Uppl. hjá Svanhildi s. 666377 og Steinunni s. 667032. L ANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 í dag. Si'. Jón Bjarman. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á fimmtudagskvöld fór Bakkafoss til útlanda. Olíu- skipin Kyndill og Stapafell komu í fyrradag og héldu samdægurs aftur á ströndina. Esja fór þá einnig á strönd- ina. Ögurvík var væntanleg í gær úr siglingu og í dag var Jökulfell væntanlegt af ströndinni og Árfell að utan. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: í fyrradag fóru Jöf- ur og danski rækjutogarinn Helen Barse á veiðar. Grundarfoss fór í fyrrakvöld til útlanda frá Straumsvík. í dag er Urriðafoss væntan- legur að utan og Hofsjökull af ströndinni. KVENN ADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund annaðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30, að Háaleitisbraut 11. Á fundinn kemur Svan- hildur Svavarsdóttir talkenn- FORELDRA- og styrkt- arfélag Greiningastöðv- ar ríkisins. Opið hús ann- aðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Fulltrúi frá Þroska- hjálp mætir. KVENFÉLAG Laugar- nessóknar heldur fund annaðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20 í safnaðarheimili kirkj- LÁRÉTT: — 1 lítill, 5 hrós- aði, 8 náðhús, 9 hakan, 11 detta, 14 beita, 15 báran, 16 ilmur, 17 þegar, 19 fyrir of- an, 21 skatt, 22 bát, 25 spott, 26 púka, 27 guð. LÓÐRÉTT: — 2 tunga, 3 keyra, 4 sepann, 5 vísar frá, 6 heiður, 7 launung, 9 borg í Danmörku, 10 svæflar, 12 hnyttið, 13 mannsnafn, 18 pípur, 20 kyrrð, 21 tangi, 23 á fæti, 24 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Tómas, 5 siður, 8 kotið, 9 balar, 11 naggs, 14 iðn, 15 lagin, 16 iðjan, 17 náð, 19 item, 21 anga, 22 gátunni, 25 gat, 26 ára, 27 not. LÓÐRÉTT: - 2 óða, 3 aka, 4 sorinn, 5 sinnið, 6 iða, 7 ung, 9 belging, 10 laglegt, 12 gijónin, 13 sannast, 18 áður, 20 má, 21 an, 23 tá, 24 Na. Þingmannanefnd Framsóknarflokks skifar aliti um breýtingar í efnáhags- og atvinnumálum: Leggja til stefnu sem losar um gömlu böndin Það hlýtur að verða meiriháttar grín að sjá framsóknarkálfinn hoppa og skoppa um allar triss- ur... unnar. Kvenfélag Langholts- sóknar kemur í heimsókn. KVENFÉLAG Kefla- víkur heldur fund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Kirkju- lundi. Kvenfél. Seltjarnarness kemur í heimsókn. KVENFÉLAG Garða- bæjar heldur fund nk. þriðjudagskvöld, kl. 20.30, í Garðaholti. JC-NES heldur fund annað- kvöld kl. 20.30 á Laugavegi 178, 3. hæð. Ræðukeppni milli tveggja hópa sem voru að ljúka námskeiðinu Ræða 1. FORELDRAFÉLAG Árbæjarskóla helduraðal- fund sinn í sal skólans mið- vikudaginn 15. nóvember kl. 19.30. KVENFÉLAGIÐ Fjall- konurnar heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnað- arheimili Fella- og Hóla- kirkju. Jólaföndur. KVENFÉLAG Árbæj- arsóknar heldur fyrsta fund vetrarins í safnaðar- heimilinu við Rofabæ annað- kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. SAMTÖK um sorg og sorgarviðbrögð halda fund nk. þriðjudagskvöld kl. 21 í safnaðarheimili Laugar- neskirkju. Gestur fundarins Jóhann Ingi Gunnarsson sál- fræðingur sem ræðir um sorg og streitu. ÞETTA GERÐIST 5. nóvember 1414: Kirkjuþingið í Con- stanza hefst. 1605: Guy Fawkes reynir að sprengja upp brezka þing- húsið (yPúðursamsærið“). 1630: Ofriði Englendinga og Spánveija lýkur með Madrid- sáttmálanum. 1688: Vilhjálmur af Óraníu stígur á land í Torbay. 1817: Þriðji Mahratta-ófrið- urinn gegn Bretum á Ir.dlandi hefst með árás á Poona, Nag- pur og Indore. 1840: Mehmet Ali af Egypta- landi samþykkir skilyrði Lundúnasáttmálans. 1854: Orrustan við Inkerman á Krím. 1883: „Mahdíinn" sigrar liðs- afla William Hicks við E1 Abied og Bretar ákveða að hörfa frá Súdan. 1911: ítalir innlima Tripoli og Cyrenaica. 1914: Frakkar og Bretar segja Tyrkjum stríð á hendur — Bretar innlima Kýpur. 1916: Miðveldin Iýsa yfir stofnun konungsríkis í Pól- landi. 1950: Douglas MacArthur hershöfðingi skýrir frá mikl- I* um liðssafnaði Kínveija í Norður-Kóreu. 1956: Brezkir landgönguliðar koma til Port Said — Rússar hóta að beita eldflaugum, ef Bretar og Frakkar samþykki ekki vopnahlé. 1962: Állsheijarþingið krefst að öllum kjarnorkuvopnatil- raunum verði hætt fyrir ára- mót. 1972: Japani handtekinn eftir rán á japanskri flugvél með 126 manns um borð. 1979: Sendiráð Breta í Teher- an tekið. 1723: Oddur Sigurðsson stefnir Gottrup sýslumanni. 1822: Jón Þorkelsson rektor fæddur. 1848: „Þjóðólfur", fyrsta ísl. fréttablaðið hefur göngu sína. 1863: Tillaga Halldórs Kr. Friðrikssonar um þjóðhátíð í „Þjóðólfi". 1871: „Norðanfari" hermir, að 200 hross hafi fundist dauð á Hörgárdalsheiði, líklega af mannavöldum. 1942: Verslunarskólinn fær að útskrifa stúdenta. 1965: „Berlingske Aftenavis" hefur birtingu „Ieyniskrár“ í handritamálinu. FÉLAGIÐ Svæðameð- ferð verður með opið hús annaðkvöld, mánudagskvöld, kl. 20 í húsi Svæðameðferðar- félags íslands, Súðarvogi 7. Gestur fundarins Guðni Gunnarsson fjallar um lífönd- un. ELDRI borgarar í Ár- bæjarsókn. Opið hús á miðvikudögum kl. 13.30 í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju. Helgistund kl. 16.30. Hársnyrting alla þriðjudaga í Hárgreiðsiustofunni Stellu. JC-Reykjavík heldur fé- lagsfund nk. þriðjudag, 7. nóv., að Laugavegi 178, kl. 20. Gestur fundarins Vil- hjálmur Egilsson, frkvstj. Verslunarráðs. MINNINGARKORT MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jarnarnesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Grundarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Árneshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðirnar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Lárus- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. ORÐABÓKIN Fleirfaldstölur Síðast var vikið að þeim töluorðum, sem kölluð eru fleirfaldstölur og bundin eru við no., sem alltaf eru höfð í fleirtölu eða þá í ákveðnum tilvikum. Eru það orð eins og lög og svo kosningar. En þessi orð eru allmörg í málinu. Sum þeirra valda tæplega nokkrum ruglingi. Má þar nefna no. eins og buxur. Þá er talað um einar buxur eða tvennar. Sama máli gegnir um föt, þegar átt er við alklæðnað. Hann á þrenn fól eða fern. Svo má tala um einn sokk eða annann sokkinn. En sé um tvo sams konar sokka að ræða, mynda þeir par og þá eru það einir sokkar eða tvennir. Sama gildir um skóna. Þegar átt er við par- ið, þrennir skór eða fernir. Svo getum við látið gera við annan skóinn eða hinn, þeg- ar svo ber undir. Þá má nefna no. eins og hjón, ein hjón eða tvenn hjón. En svo ruglast ýmsir í meðferð talnanna. No. leikur er t.d. ekki notað í et., þegar um tónleika er að ræða. Þá segjum við: Hann hélt eina tónleika eða tvenna tón- ieika. Nýlega mátti samt heyra í Ríkisútvarpinu talað um fjóra tónleika og það að ég ætla af tónmenntuðum manni. Auðvitað átti hér að tala um ferna tónleika. — JAJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.