Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.11.1989, Blaðsíða 5
,f ff MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1989 — 5 í Laxnessklúbbnum bjóðast þér helstu verk Nóbelsskáldsins, Halldórs Laxness, á sérstöku tilboðsverði - sem er 20-25% lægra en verð bókanna á almennum markaði! Þú eignast þannig stórbrotin skáldverk sem gefin hafa verið út víða um heim, nýtur vandaðs kynningarrits í hverjum mánuði og sparar þér stórfé með þátttöku í klúbbnum. Hefurðu áttað þig á því litað þii iíerð með því að ganga íklúbbinn? 0 Þú getur eignast helstu verk Halldórs Laxness á auðveldan hátt. # Þú færð bækurnar á mun betra verði en á almennum markaði. # Þú ræður hvað þú kaupir margar bækur og velur aðeins þær sem þig langar til að eignast og lesa. Þú getur sagt þig úr klúbbnum þegar þú vilt. Skuldbindingar eru því engar. # Þú færð að gjöf áhugaverða snældu ef þú gengur strax í klúbbinn. # Þú færð ókeypis kynningarrit um bækur klúbbsins í hverjum mánuði sem færir þig nær verkunum og skáldinu. GOðfcUtotíertn l>U(li,V\on.i Dæmi um verð á bókum Halldórs Laxness. Fyrstu þrjár mánaðarbækurnar. Salka Valka 3116 kr. Brekkukotsannáll 2865 kr. Barn náttúrunnar 2490 kr. Klúbbverð: Þú sparai : 2336 kr. 780 ki. 2148 kr. 717 kr. 1992 kr. 498 kr. Verð bóka cr án sendingarkostnaðar. Hvað kosta bækumar? / 91-6-88*300 s. HELGAFELL W Ef þú gengur í klúbbinn núna færðu ókeypis snældu með upp- lestri Halldórs Laxness úr eigin verkum! Misstu ekki af þessu einstaka tækifæri! Hringdu strax í dag! Síininn er SINGAÞJÖNUSTAN / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.