Morgunblaðið - 05.11.1989, Síða 14

Morgunblaðið - 05.11.1989, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNU.DAGUR 5. NÓVEMBER 1989 Heba heldur vió heilsunnT Síðasta námskeiðfyrirjól hefst 8. nóv. Bjóbum upp á: Dag- og kvöldtíma í þolaukandi (aerob.), vaxtarmótandi, liðkandi og megrandi leikfimi meö músík (víxlþjálfun). Breytilegír flokkar: 1. Almennir Rólegir Hraóir 2. Vöóvabólga Bakverkir Trimmform 3. Hebu-línan átak í megrun STÓRAR KONUR 4. Innritun og upplýsingar um flokka í símum 642209 og 641309 (Elísabet). Ath! Nýtt símanúmer 642209. Kcnnarj. Elísabet Hannesdóttir, íþróttakcnnari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogl. RAFMAGNSOFNAR Vörumarkaðurinn hf Kringlunni - sími 685440. ■ Hjálparsveit skáta Kópavogi OPIÐ HUS Sunnudaginn 5. nóvember kl. 13-17 heldur Hjálparsveit skáta, Kópavogi, upp á 20 ára afmæli sitt með því að bjóða bæjarbúum og velunnurum sínum að koma og skoða aðstöðu sveitarinnar í Hafnarskemmunni við Hafnarbraut. * Myndasýningar * Skyndihjálparkynning * Sig- og klettaklifur á æfingavegg * Björgunarsýning * Bánaðar- og tækjasýning * Bátsférðir * Bíla- og blettatækjasýning Ahugasömum verður gefinn kostur á að skoða og reyna ofangreint undir leiðsögn reyndra manna. Kaffi á könnunni. Brasilísk börn á útigangi. Dauðasveitirnar: Jafnvel börnum er ekki þyrmt Dauðasveitir, sem starfa í fá- tækrahverfum brazilískra stór- borga, drápu að minnsta kosti 82 börn og unglinga á fyrra helmingi þessa árs. * Asíðasta ári myrtu þessar ólög- legu „lögreglusveitir" 65 ungl- inga undir 18 ára aldri og var til- gangurinn sá að þeirra eigin sögn að losa borgirnar við hina svoköll- uðu „marginais" — þjófa og eitur- lyfjasala en einnig blásaklaust fólk, þar á meðal götubörn, sem gætu lagt út á glæpabrautina. Það er stofnun, sem kallast IBASE, sem hefur kannað þetta mál, og kemur það fram hjá for- svarsmönnum hennar, að dauða- sveitirnar verði æ athafnasamari vegna þess, að engin rannsókn hef- ur farið fram á morðunum. Nokkur hundruð götubarnanna, sem eru talin vera um sjö milljónir í Brazilíu, hafa nú látið þessi mál til sín taka og ætla að fara þess á leit' við forsetann, að hann skipi opinbera rannsóknarnefnd. Þá hafa þau beðið þingmenn að kanna „tengsl milli lögreglunnar og dauðasveitanna“. Götubörnin setja sinn svip á mannlífið í brazilískum borgum. Á næturnar leggjast þau til hvíldar í anddyri sumra húsa, undir brúm eða á torgum en á daginn betla þau eða stela sér til matar og sniffa lím til að bægja hungrinu frá. Lífið á götunni er miskunnar- laust og börnin kynnast snemma alls kyns glæpum og eiturlyljum og lögreglunni, sem skirrist ekki við að kúga út úr þeim fé. í Sao Paulo-borg hefur þó nokkuð verið reynt að hjálpa þessum óhamingju- sama æskulýð með því að útvega honum mat og húsaskjól og ein- hveija skólagöngu. KARTGRIPUR SEM pierre cai SAMEIGINLEGA BJÓÐUM VIÐ MESTA ÚRVAL LANDSINS GILBERT ÚRSMIÐUR JON OG OSKAR GUÐMUNDUR B. LAUGAVEGI 62, LAUGAVEGI 70, HANNAH SIMI: 14 100 SIMI: 2 49 30 LAUGAVEGI 55, S: 2 37 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.