Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1989
17
___________Brids_____________
Arnór Ragnarson
Firmakeppni BSÍ
A-sveit ÍSAL sigraði í 15 sveita
firmakeppni sem lauk sl. þriðjudags-
kvöld. Spilaður var 7 umferða Monrad
og hlaut sveitin 134 stig af 175 mögu-
legum og þremur stigum meira en sveit
DV sem varð í öðru sæti. í sveit ÍSAL
(A-sveitinni) spiluðu Hannes Jónsson,
Jakob R. Möller, Svavar Bjömsson, Jón
Ingi Björnsson og Bragi Erlendsson.
Röð mæstu sveita:
Arnarborg 125
Últvegsbankinn A 123
Ríkisspítalar A 119
Sendiþílastöðin B 114
A-sveit ISAL vann þetta mót pinnig
í fyrra. Þar er að finna marga góða
bridsspilara og eru ætíð 3 sveitir sem
taka þátt í firmakeppninni. Keppnis-
stjóri var Agnar Jörgensson.
Bikarkeppni BSÍ
Sveit Tryggingarmiðstöðvarinnar hf.
sigraði í bikarkeppni Bridssambandsins
sem lauk um helgina. Spilaði sveitin
til úrslita við sveit Modern Iceland og
voru síðustu spil leiksins spiluð í beinni
útsendingu á stöð 2. Lokatölur leiksins
urðu 133 gegn 119 eftir jafnan leik.
I sigursyeitinni spiluðu Hrólfur
Hjaltason, Ásgeir Ásbjörnsson, Guð-
mundur Pétursson, Ásmundur Pálsson,
Sigtryggur Sigurðsson og Bragi
Hauksson.
Hreyfill-Bæjarleiðir
Lokið er þremur umferðum af níu í
aðalsveitakeppninni. Spilaðir eru 32
spila leikir.
Staða efstu sveita:
Tómas Sigurðsson 68
Cyrus Hjartarson 66
Olafur Jakobsson 50
Jón Sigurðsson 49
Spilað er á mánudagskvöldum í
Hreyfilshúsinu, þriðju hæð kl,19,30.
Reykjavíkurmótið í
tvímenningi 1989
Spilaðar eru þijár lotur í undan-
keppni Reykjavrkurmótsins, og eru
spiladagar ákveðnir miðvikudagskvöld-
ið 22. nóvember, fimmtudagskvöldið
23. nóvember og mánudagskvöldið 27.
nóvember. Spilaður er Mitchell-tví-
menningur, keppnisstjóri Agnar Jörg-
ensson og reiknimeistari Kristján
Hauksson. Spilastaður er Sigtún 9.
Skráning er hafin, og skráningarsími
689360 (BSÍ). Öllum pörum er heimil
þátttaka, svo fremi þau hafi ekki tekið
þáttí svæðamóti í tvímenningi hjá öðru
svæðasambandi fyrir þetta spilaár.
Tuttugu og þrjú pör vinna sér rétt til
þátttöku í úrslitum, ásamt Reykja-
víkurmeisturum síðasta árs, þeim Sig-
urði B. Þorsteinssyni og Gylfa Baldurs-
syni. Úrslitin verða spiluð helgina 2.-3.
desember í Sigtúni 9 eins og áður. Þá
verður spilaður barómeter með 4 spilum
milli para.
Stórmót Bridsfélagsins
Munins og
Samvinnuferða/Landsýnar
Stórmót B. Munins og Samvinnu-
ferða/Landsýnar verður spilað 25. nóv-
ember nk. Spilað verður í Sandgerði í
samkomuhúsinu. Spilaður er barómet-
er, 2 spil á milli para, hámarksfjöldi
para 34 pör. Spilurum er bent á að
skrá sig hið fyrsta, áður en mótið fyll-
ist, hafí þeir hug á að vera með. Skrán-
ing er í síma BSÍ, 689360, eða hjá
Karli G. Einarssyni í símum 92-37595
(h.) eða 92-37477 (v.).
Spilað er um vegleg verðlaun í sam-
vinnu við Samvinnuferðir/Landsýn
(Egill Ólafsson, umboðsmaður í Sand-
gerði), ferðaverðlaun fyrir fyrstu sætin.
Verðlaunin eru sem hér segir:
1. verðlaun: Ferðavinningur í áætl-
unarflugi S/L að vali að upphæð kr.
60 þús. Spilagjald endurgreitt að auki.
2. verðlaun: Ferðavinningur í áætl-
unarflugi S/L að vali kr. 40 þús. kr.
Spilagjald endurgreitt að auki.
3. verðlaun: 20 þús. kr. peningaverð-
laun.
4. verðlaun: 10 þús. kr. peningaverð-
laun.
5. verðlaun: 5 þús. kr. peningaverð-
laun.
Landstvímenningur
BSÍ 1989
Búið er að ganga frá útreikningi
á Landstvímenningi Bridssambands
íslands 1989. Heldur dræm þátt-
taka var í ár, aðeins 212 pör tóku
þátt, þar af 42 pör frá Bridsfélagi
Reykjavíkur. Isfirðingarnir Guð-
mundur Þorkelsson og Jóhann
Ævarsson náðu að verða efstir, en
nokkur pör komu fast á eftir. Loka-
staða efstu para á landsvísu varð
þannig:
ís. Guðmundur Þorkelsson --
Jóhann Ævarsson 3.543
Sa. Karl Einars —
Karl Karlsson 3.532
St. Ragnar Haraldsson
Óli Björn Gunnarsson 3.531
Br. Aðalsteinn Jörgensen —
Jón Baldursson 3.466
Ve. Sigurgeir Jónsson —
Magnús Grímsson 3.460
Vo. Arnþór I. Sigurjónsson —
GunnarRóbertsson 3.439
Vo. Sveinn Guðmundsson —
Kristinn Þorbergsson 3.420
H2. Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurðsson 3.398
Br. Isak Örn Sigurðsson —
Hrannar Erlingsson 3.393
Pa. Símon Viggósson —
Sveinn Vilhjálmsson 3.363
Hl. Guðbrandur Sigurbergsson —
Friðþjófur Einarsson 3.323
Is. Jón Gunnarsson —
Sigurður Ólafsson 3.318
Morgunblaðið/Amór
Sigurvegararnir í firmakeppni Bridssambandsins. Talið frá vinstri:
Bragi Erlendsson, Hannes Jónsson, Svavar Björnsson, Jón Ingi
Björnsson, Matthías Þorvaldsson og Jakob R. Möller.
S 17.-DES. '89.
FRIMIÐI
GEGN FRAMVÍSUN ÞESSA MIÐA FÆST
ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMI í SILVER
SATELLIT LJÓSABEKK HJÁ OKKUR
GILDIR f 14.DAGAFRÁ DAGSETNINGU
Ulliillil ðvlðllJIFlV
LAUFÁSVEGI17. SÍMI 25280
jHabuxur
Á-'íifl
Baðvog
)y|gjuofn 261.
Z.7W.
Ofo
9iuofn
Gerið hagstseð \\11 r a,
jólavörumar Komnai
MiWigarðurernu6ara.^ö \
| tilefni þess b|0 “ u.
mikinn afslatt a otal
legundum ðaNorur
Búsahold-veina
BöKunarvörur-Allskona
tatnaður - Skor
Bafmagnsvorur
nunvöwniiBO® m-*-1
PuLLABV^eiuV't 0-15 KQ, 699..
\fri r: rúllur 4stk.yy—-——- |
SSKSqGVL-
-sasssr^r
Lt, “rn ffijSKSs og
’^UsÍBSUkH
•SSSSfJZíSr
:T::rr::-pp-
- Vinnið Pás.kSa1eSr fil Ma«°rca
S BSdirníeó leiguflug' Sam-
SSSSBSS*"’0'
Herraskyrta
m. bindi og nælu
-Margk'fW
ildaskór
p^THERBamakutdas
pauöir og btarr, sr.
Ótal fleir vörur kynntar
m
AIIKLIG4RDUR
MARKADUR VIÐ SUND