Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1989
29
ir
SJALFSTÆDISPLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Njarðvík
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélagnna í Njarðvík heldur fund á Hólagötu
15, laugardaginn 18. nóvember kl. 14.00.
Efni:
Bæjarstjórnakosningarnar.
Önnur mál.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélögin
í Hafnarfirði
halda spilakvöld þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðis-
húsinu Strandgötu. Spiluð verður félagsvist. Kaffiveitingar. Allir vell-
komnir.
Stjórnir féiaganna.
Prófkjörsmál
- Hafnarfirði
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði boðar til fundar fulltrú-
aráðs sunnudaginn 19. nóvember kl. 17.00 stundvíslega. Fundurinn
verður haldinn í Sjájfstæðishúsinu við Strandgötu og er dagskrá
svohljóðandi.
1. Prófkjörsmál.
2. Önnur mál.
Mjög áríðandi er að allir fulltrúaráðsmeðlimir mæti.
Stjórnin.
IIFIMIMI.IUK
Opið hús hjá
Heimdalli
Opið hús verður hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, í kjallara Valhallar, laugardaginn 18. nóvember. Húsið
opnað kl. 20.30. Ljúf tónlist og léttar veitingar. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Garðar FUS,
Ólafsfirði
Opinn stjórnarfundur verður haldinn föstu-
daginn 17. nóvember nk. í félagsheimilinu
Tjarnarborgum kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór
Þórðarson, fyrsti varaformaður SUS.
Hann mun ræða stjórnmálaástandiö og
samstarf SUS og aðildarfélaganna með til-
liti til sveitarstjórnakosninga.
Samband ungra sjálfstæðismanna,
Garðar, Ólafsfirði.
Vörður, Akureyri
Opinn stjórnarfundur
Opinn stjórnarfundur verður haldinn laug-
ardaginn 18. nóvember nk. í Sjálfstæðis-
húsinu í Kaupangi kl. 16.00. Gestur fundar-
ins verður Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrsti
varaformaður SUS. Hann mun ræða sam-
starf SUS og aðildarfélaganna með tilliti til
sveitarstjórnakosninga og stjórnmála-
ástandsins.
Vörður, SUS.
Breiðdalsvík
- Stöðvarfjörður
Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir:
Breiðdalsvík: í Hótel Bláfelli, föstudaginn 17. nóvémber kl. 20.30.
Stöðvarfjörður: ( samkomuhúsinu, laugardaginn 18. nóvember kl.
17.00.
Wlálshefjandi verður Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri.
Á fundina koma einnig alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn
Pétursson.
Allir velkomnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi.
Akureyri
- Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn
Aðalfundur félagsins verður í Kaupangi þriðjudaginn 21. nóvember
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri - Akureyri
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður hald-
inn í Kaupangi laugardaginn 25. nóvember ki. 14.00.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ávarp flytur Halldór Blöndal, alþingismaður.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri Jón Kristinn Sólnes.
■ Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Nes- og Melahverfi
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes-
og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu,
fundarsal B, þriðjudaginn 21. nóvember kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins verður Eyjólfur Konráð
Jónsson, alþingismaður.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Björg Einarsdóttir, rithöfundur.
Fundarritari: Áslaug Ottesen, bókavörður.
Sjálfstæðisfólk á Höfn
Almennur félagsfundur verður haldinn i
Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 19. nóv-
ember kl. 10.00 árdegis.
Fundarefni:
1. Sveitarstjórnamál og ný verkaskipting
ríkis og sveitarfélaga.
2. Bæjarstjórnakosningar að vori og fram-
boðsmál.
Sigurgeir Sigurðssön, formaður Sambands
íslenskra sveitarfélaga, hefur framsögu um
þessi mál og svarar fyrirspurnum.
Sérstaklega eru þeir, sem verið hafa á framboðslistum félagsins
undanfamar kosningar eða i trúnaðarstörfum, hvattir til að mæta.
Stjómin.
Sjálfstæðismenn
á Seltjarnarnesi
Aðalfuhdur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember nk.
á Austurströnd 3, kl. 20.30 stundvislega.
Dagskrá fundarins:
Kosning í stjórn félagsins.
Kosning í nefndir.
Kosning í kjördæmisráð.
Gestur fundarins verður Guðrún Zoega, verkfræðingur.
Væntum þess að sjá þig í góðum hópi.
Stjórnin.
Ungt sjálfstæðis-
vm fólk f Keflavík -
l=l herðum sóknina
Heimir, Keflavik, heldur opinn stjórnarfund
i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 19. nóv-
ember kl. 14.00. Gestur fundarins verður
Belinda Theriault, varaformaður SUS, og
mun hún ræða störf SUS, samstarf SUS
og félaganna með tilliti til sveitarstjóma-
kosninga og stjórnmálaástandið.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Auglýst eftir framboðum
til kjörnefndar fulltrúa-
ráðs sjálfstæðisfélag-
anna f Reykjavík
Samkvæmt ákvörðun stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i
Reykjavík, er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa-
ráðsins.
Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 20. nóvember M. 17.00.
Samkvæmt 11. gr. reglugerðar fyrir fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna
i Reykjavík, eiga 15 manns sæti í kjörnefnd og skulu 8 kjörnefndar-
menn kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaráðinu.
Samkvæmt 5. mgr. 11. gr. reglugerðarinnar telst framboð gilt ef
það berst kosningastjórn fyrir lok framboðsfrests, enda sé gerð þar
tillaga af 5 fulltrúum hið minnsta og ekki fleiri en 10 fulltrúum. Fram-
bjóöandi skal gefa kost á sér með skriflegri yfirlýsingu.
Tilkynning um framboð berist stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík, Valhöll við Háaleitisbraut.
Stjórnin.
Vörður, FUS, Akureyri
Aðalfundur Varðar, félags ungra sjálfstæð-
ismanna, verður haldinn sunnudaginn 19.
nóvember kl. 15.00 í húsnæði flokksins i
Kaupangi við Mýrarveg.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestir fundarins verða þeir Davíð Stefáns-
son, formaöur SUS, Sigurður J. Sigurðsson,
forseti þæjarstjórnar og Guðlaugur Þór
Þórðarson, varaformaður SUS.
Nýir félagar velkomnir.
Vörður, FUS.
Kjördæmisráð sjálfstæðis-
félaganna á Vesturlandi
- aðalfundur
Aöalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verður
haldinn á Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, laugardaginn 18. nóvember og
hefst kl. 10.30.
Dagskrá:
1. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, talar um stjóm-
málaviðhorfið.
2. Léttur hádegisverður.
3. Skýrsla stjórnar og starfsnefnda.
4. Umræður.
5. Kosningar.
6. Önnur mál.
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, og Valdimar Indriðason, varaþingmað-
ur, mæta á fundinn.
Stjóm kjördæmisráðs.
®Föstudags-
rabbfundur Týs
verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 17.
nóvember, á skrifstofu Týs, Hamraborg 1,
3. hæð, kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður
að þessu sinni Hreinn Loftsson, formaður
u-nefndar Sjálfstæðisflokksins og miö-
stjórnarmaður. Rabbað verður um nýjustu
atburði í Austur-Evrópu.
Allir velkomnir.
Týr.
smátauglýsingar
Rafl. og dyrasímaþj.
Gestur rafverkt. s. 623445,19637.
Ungt fólk
fZm með hlutverk
5«83I YWAM - island
Bibliufræðsla í Grensáskirkju á
morgun, laugardag, kl. 10.00.
Þorvaldur Halldórsson fjallar um
kristna lofgjörð og tilbeiðslu.
Bænastund kl. 11.15.
Allir velkomnir.
1
I.O.O.F. 12 = 1711117872 =
E.T.I. 9. II.
I.O.O.F. 1 = 1711117872 =
E.T.I., Sp
Basar Kristniboðs-
félags kvenna
verður á morgun, laugardag, á
Háaleitisbraut 58, 3. hæð og
hefst kl. 14.00. Kaffisopi seldur
á staðnum.
Fré Guóspeki-
fólaginu
Ingóifsstraatl 22.
Askriftarsfml
Qanglsra ar
39573.
í kvöld kl. 21.00 stjórnar Einar
Aðalsteinsson samræðum um
andlegt Iff. Á laugardag er opiö
hús frá kl. 15.00-17.00. Esther
Vagnsdóttir verður með fræðslu
kl. 15.30. Umræður.
Allir velkomnir.
Aðalfundur
Skiðafélags Reykjavikur verður
haldinn fimmtudaginn 23. nóv-
ember kl. 18.00 á skrifstofu fé-
lagsins, Amtmannsstig 2.
Fundarefni:
Venjuleg aðatfundarstörf.
Stjórn Skiðafélags Reykjavíkur.