Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUJJNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 -------------;-;—;——U L ;r;;; ah'i— -'—;—■—~ C 17 'lj&GY'RIEXH/Ófrávíkjanleg regla eba óljós vibmibun? Þrígreining ríkisvaldsins í UMRÆÐUM um íslenska stjórnskipun er venjulega gert ráð fyrir því sem meginreglu að valdið skiptist í þrjá aðgreinda þætti; dóms- vald, löggjafarvald og framkvæmdarvald. Þessi grunnregla er venju- lega rakin til franska sljórnspekingsins Montesquieu sem uppi var á 17. og 18. öld, en síðan hefur hún þróast nokkuð og þær hugmynd- ir sem menn gera sér um slíka skiptingu nú á dögum er einkum að rekja til Bandaríkjanna. eftir Davíð Þór Björgvinsson 12. gr. íslensku stjómarskrárinn- ar er gengið út frá þessari skipt- ingu og á því byggt að öll starf- semi ríkisins greinist í ofangreinda þijá þætti sem eigi að vera óháðir hver öðrum. Þetta er talið æskilegt til verndar réttind- um borgaranna þar sem þessi þættir dragi úr valdi hvors ann- ars og komi í veg . _ fyrir aé^s^einn þeirra verði of áhrifamikill. Eög- gjafarvaldið hefur heimild til laga- setningar, þ.e. heimild til að sftja þegnum þjóðfélagsins leikreglur í samskiptum þeirra og um sam- skipti þegnanna við hið opinbera, framkvæmdarvaldið sér um framgi kvæmd þeirra og dómsvaldið Aer úr ágreiningi um lög og rétt og kveður á um viðurlög þeirra séjn brotið hafa lög. Með þessum hæfti. er hveijum þætti ríkisvaldsins af- markað verksvið sem ekki er ætl- ast til að farið sé út fyrir. ■ Enda þótt slík skipting ríkis- valdsins í þijá aðgreinda þætti geti haft nokkra fræðilega þýðingu og sé til aukins skilnings á uppbygg- ingu íslenskrar stjórnskipunar, er í reyndinni vikið frá henni í ríkum mæli. Þegar betur er að gáð eru undantekningarnar frá reglunni um þrígreiningu ríkisval margar að of mikil áhers: er beinlínis til.þess falli misskilningi og þegar til e.'.Is er e.t.v. réttara að óljósa viðmiðunarreglu. Frávik frá regiunni koma fratn, m.a. í sjálfri stjórnarsk og það meira að segja í í 2. gr. sm byggir þó á henni að öðiu le; Þetta kemur fram í hlutverki for- setans sem handhafa lðggjafar- vtilds og framkvæmdai*valds. Þá jjnjfefnu 41-43. gr. stjórnarskrár- innar, þar sem mælt er hlutverk Alþingis við ákvarðanir um útgjöld rtkisins, ákvarðanir sem ekkí feía í sér almenna réttarreglu og líkjast þar af leiðandi meira ákvörðunum sem teknar eiu af framkvæmdar- valdshöfum. Svipaða sögu er að segja um 67. gr. um eignarnám og 68. gr. um réttindi útlendinga hér á landi. í 46. gr. segir að Al- þingi skuii sjálft skera úr ágrein- ingi um kosningu og kjörgengi fyrirfram mætti ætla að ætti heima I fyrir dómstólunum. Þá þekkja allir þá venju sefn myndast hefur hér á landi og víðar að velja ráðherra úr röðum þingmanna, en þar með fara æðstu handhafar framkvæmdar-| valdsins einnig með löggjafarvald. Þá er víða í almennum lögum að finna ákvæði þar sem vikið er frá meginreglunni. Fyrst má nefnaj lagaákvæði sem heimila fram- kvæmdarvaldinu að setja nánari. reglur um framkvæmd laga. Hafa sumir orðið til að gagnrýna þetta og bent á að með þessu sé verið að fela framkvæmdarvaldinu vald til að gera það sem með réttu á undir löggjafarvaldið, en það feli í sér brot á grunnreglunni um þrígreiningu ríkisvaldsins. Á móti, er bent á að þetta fyrirkomulag geri lagasetningu greiðari og lögin skýrnri, auk þess sem oft þurfi við sérfræði&kkingar til að setja nán- ari framKVæmdarreglur sem þing- Jmgþþ,3búi fæstir yfir. Þá er algengt að í iögum spp'ramkvæmdarvalds- jShqfurft falið jJJld sem segja má að ætt.i frekar heima hjá dómsvaldinu éf skiptingunni væri fylgt út í æs- ar. Nefna má sem dæmi heimildir heilbrigðisnefhda í lögum um holl- ustuhætti og heilbrigðiseftirlit nr. 81/1988 tii að beita vissum þving- unarúrræðum til að knýja menn til að hlýða lögunum. Þá má nefna barnalög nr. 9/1981 þar sem dóms- málaráðuneytinu er fengið vald til að skera úr'ágreiningu um forsjá bama, Uuigengnisrétt og fl. Að síðustu máteyo benda á að hand- höfum dómsvalds er víða í lögum falin verkefni'-sem með réttu ættu að iilheyrArframkvæmdarvaldinu. Besta dæmið um þetta er hlutverk bæjarfógeta og sýslumanna utan Reykjavíkur, sem eru allt í senn lögreglustjórar, dómarar og um- boðsmenn framkvæmdarvaldsins í sínu héraði. í ljósi þess sem hér hefur verið sagt er rétt að vara við því að draga of víðtækar ályktanir af kenningunni um þrígreiningu ríkisvaldsins. HRCFIi/EÐI/„Hverl hefurþá orbi^ okkar starf.“? Islenska efnahagsundrið ÞEGAR AÐ kreppir í íslenskum elhahagsmálum ríkir hér taumlaus svartsýni. Þessu er öfugt farið í góðærum, þegar bjartsýnin og trúin á eilífan hagvöxt ríður húsum. Það er viðlíka og Islendingar hafi ekki enn lært að lifa í þessu landi og minni sagnaþjóðarinnar nái ekki lengra aftur en til síðasta misseris. Víst er að miklar sveiflur hafa verið í okkar hagkerfi og við verðum að vera þeim viðbúin. Hinu má ekki gleyma að vöxtur i hagkerfinu hefur verið gífurlegur þegar til langs tíma er litið. Það er fjarri því að við íslendingar höfúm „klúðrað öllu sem hægt er að klúðra í efnahagsmálum“ eins og einn af nýjustu ráð- herrunum sagði í sjónvarpsviðtali fyrir nokkru. Þvert á móti kemur í ljós þegar að er gáð að hagþróun á Islandi á þessari öld er efnahags- undur. Þann 1. desember 1918 varð ís- land fullvalda ríki. íslendingar voru án nokkurs efa fátækasta þjóð álfunnar um aldamótin síðustu. Hin íslenska iðnvæðing, sem gjarnan er talin markast af komu fyrsta togar- ans 1905 og fyrstu rafstöðvunum, var ný hafin. Fyrsti áratugur aldarinn- .. jpL ar var mikill upp- BwU gangstími og svo var raunar á fyrstu árum Mikla eftir Sigurð Snævarr stríðsins, eins og fyrri heimsstyijöld- in var nefnd. A árunum 1916-1918 skall hins vegar á mjög djúp kreppa. Bráðabirgðatölur dr. Gísla Blön- dals um framleiðslu landsmanna á árinu 1918 sýna að verg þjóðarfram- leiðsla á mann var um 1.380 krónur, eða 13,80 nýkrónur. Reiknað á verð- lagi í ár samsvarar þessi tala 162.800 nýkrónum. Til samanburðar má þá nefna að þjóðarframleiðsla á þessu ári ertalin nema um 1.130.000 króna á hvert landsins barna. Frá 1918 til 1989 6,88 faldast þjóðarframleiðslan á mann, en það svarar til árlegs ineðalvaxtar um 2,8%. Þetta er griðarlega mikill árangur. íslendingar vorra daga eru ein ríkasta þjóð heimsins og þó aðeins öld liðin síðan hún var sú fátækasta í Evrópu. Til þess að undirstrika hversu mikill þessi ’ árangur er, er rétt að líta á þróun 3 þjóða; Banda- ríkjanna, Bretlands og Noregs. Á tímabilinu 1918-1987 eykst VLF á mann í Bandaríkjunum 3,3 falt, sem samsvarar 1,7% jafnaðarvexti. Á sama tímabili 2,3 faldast VLF í Bret- landi á mann reiknað. Jafnaðarvöxt- ur í Bretlandi er 1,2% á ári. Á tíma- bilinu 1930 til 1987 6,8 faldaðist þjóðarframleiðsla Norðmanna á mann, en það svarar til 2,9% jafnað- ar á ári. Þessar tölur sýna svo vart verður um villst þann mikla árangur sem náðst hefur í íslenskum efnahags- málum. Hins vegar er rétt að viður- kenna að í upphafi aldar erum við í „flugtaki" iðnvæðingar meðan hinar þjóðirnar eru komnar vel í loftið. Líkingin við flugið á hér vel við og mest afl notar flugvélin einmitt í flugtakinu, en svífur síðan að nokkru seglum þöndum. RJATIU OG FIMM ARA l 'rpgip IH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.