Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 41
MÖRG'ÖWMÁÖÍÖ SUNNöDÁGUR 8-. DBSEMBEB1080’. C 4‘1 __________Brids___________ ArnórRagnarsson Bridsfélag Kópavogs Þcgar 26 umferðum er lokið í Baro- meterkeppni félagsins eru þessi pör efst: Magnús Torfason — Sævin Bjarnason 526 Grfanur Thorarc-nsen — Gudmundur Pálsson 257 Ólafur H. Ólafsson — Hjálmtýr Baldursson 233 Óli M. Andreasen — Vilhjálmur $igurdsson 212 Ármann J. Lárusson — Ragnar Bjömsson 208 Ragnar Jónsson — Sigurður ívai-sson 204 Síðustu umferðir þessarar keppni verða spilaðar nk. fiir.mtudag í Þinghól. Bridsfélag Akureyrar Lokið er 12 umferðum af 18 í Akur- eyrarmóti Bridsfélags Akureyrar í sveitakeppni. Sem fyrr halda Hermann og spilafélagar hans forystunni, fengu 45 stig af 50 mögulegum, síðasta spila- kvöldið. Röð efstu sveita er þannig. Sveit stig Hermanns Tómassonar 251 Dags 228 Grettis Frímannssonar 220 Gunnars Bergs 193 Arnar Eiðsson 189 Stefáns Vilhjálmssonar 187 Tengiliða 137 Næstu tvær umferðirnar verða spil- aðar nk. þriðjudag kl. 19.30 í Félags- borg. Bridsfélag Reykjavíkur Nú er 30 umferðum Jokið í Butler- tvímenningnum. Staða efstu para: Þorvaldur Matthíasson — Gísli Hafliðason 160 Jón Baldursson — Aðalsteinn Jörgensen 140 Guðmundur Hermannsson — Bjöm Eysteinsson 109 Ragnar Hermannsson — Matthías Þoivaldsson 107 Hermann Lárusson — Olafur Lárusson 102 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 100 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 98 Sævar Þorbjömsson — KarlSigurhjartarson 96 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 95 Sveinn R. Eiríksson — Steingrímur G. Pétursson 88 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 84 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk barometerkeppni félagsins. 20 pör tóku þátt í keppninni og.urðu úrslit þessi: Guðmundur Skúlason — Einar Hafsteinsson Ámi Már Bjömsson — 142 Guðmundur Grétarsson María Ásmundsdóttir — 139 Steindór lngimundarson Baldur Bjartmarsson — 89 Leifur Jóhannesson Guðjón Jónsson — 73 Magnús Sverrisson Ólína Kjartansdóttir — 66 Guðlaugur Sveinsson 54 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Gerðu- bergi kl. 19.30 stundvíslega. Mánudaginn 11. desember verður aðalfundur félagsins haldinn í Gerðu- bergi kl. 20. í : . ■: íw/m Hjúkrunarkvennatal - Endurútgáfa Hjúkrunarfélag íslands hef- ur látið endurprenta Hjúk- runarkvennatal, sem gefið var út árið 1969, en var fyrir löngu uppselt. Talsvert hefúr verið spurt eftir bókinni, og var því ákveðið að gefa hana út aftur. Bókin er offsetprentuð hjá Prents'miðjunni Eddu, sem prentaði hana í upphafi. Hjúkruna- rkvennatal er skrá yfir þá hjúkruna- rfræðinga, sem fengið höfðu hjúk- runarleyfi á íslandi til ársins 1969. Árið 1979 var gefið út Hjúkrunar- fræðingatal, skrá yfir þá hjúkrunar- fræðinga, sem fengið höfðu hjúkr- unarleyfi frá árinu 1969 til 1979. Þá bók er enn hægt að fá hjá Hjúkrunarfélagi íslands, og í bóka- búðum. Nú er í undirbúningi þriðja bókin Hjúkrunarfræðingatal, skrá yfir hjúkrunarfræðinga, sem fengið hafa hjúkrunarréttindi frá árinu 1979 og þar verða einnig viðbótar- upplýsingar um þá hjúkrunarfræð- inga, sem eru í fyrri bókum, Hjúkr- unarkvennatali útgefnu 1969 og Hjúkrunarfræðingatali útgefnu 1979. Gert er ráð fyrir að bókin komi út vorið 1990. Bækurnar eru seldar hjá Hjúkr- unarfélagi íslands, Suðurlands- braut 22. Láttu ekki happ úr hendi sleppa Helgarferð til Luxemborgar frá24.700 Þótt verðið á helgarferðum okkar til Luxemborgar sé einstaklega lágt slökum við ekki á gæðakröfunum. Við bjóðum gistingu á Hótel Pullman og Hótel Italia þar sem allur aðbúnaður og þjónusta er til fyrirmyndar. Á laugardeginum eru allar verslanir opnar og þá getur fólk keypt jólagjafir eða annan varning í verslunum hinna vandlátu. Að öðru leyti getur það skemmt sér, borðað á góðum veitingastað eða slakað á og notið töfra umhverfisins. Helgar- ferð til Lúxemborgar er því mikill ánægjuauki í skammdeginu og skemmtileg tilbreyting áður en amstur jólanna hefst fyrir alvöru. úrval/útsýn Pósthússtræti 13, s: 26900 Austurstræti 17, s: 26611 Álfabakka 16, s: 603060 FARKORT Ferö 8.-12. desember 1989 (4 nætur) __________HOTEL PULLMAN HOTEL ITALIA Tvíbýli kr. 27.900 kr. 25.500 Einbýli kr. 33.900 kr. 33.300 Þríbýli kr. 26.300 kr. 24.700 4 IMÝJAR BÆKUR UM GRETTI Elskhuginn mikli - í blíðu og stríðu - Oddi er besta skinn og Hvað er í matinn? Af hverju er Grettir svona latur? Kemur hvolpavitið Gretti að gagni? Er Jón líkur Gretti eða er Grettir líkur Jóni? Er Oddi hvolpur eða vangefinn köttur? Þarf Grettir stærri matarskál? ALLT ÞETTA OG MEIRA TIL í BÓKUNUM UM GRETTI. FORLAGIÐ ÆGISGÖTU 10. SÍMI9I-25I88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.