Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 35
Œ AU&ýSINGAMÓNUSTAN / SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 ÁLS OG MENNINGAR Tvær ÓLÍKAR BÓKABÚÐIR Bókabúðir Máls og menningar eru tvær. Önnur niður í miðbæ, hin í austurbænum, önnur er rótgróin, hin allt að því framúrstefnuleg, önnur hentar þeim sem gera jólainnkaupin á röltinu, hin þeim sem vilja eiga tryggan aðgang að bílastæðum við búðardyr. TvÆR LÍKAR 8ÓKABÚÐIR Það sem þessar búðir eiga hinsvegar sameiginlegt eru allar nýjustu bækurnar og mikið úrval eldri bóka, ritföng og pappírsvörur og að þær leggja báðar óvenju mikla áherslu á barnabækur og þroskandr barnaleikföng. VÖLUSKRÍN OG SÉRSTAKAR BARNADEILDIR Um árabil hafa bókabúðir Máls og menningar starfrækt sérstakar barnadeildir. Til að fylgja betur eftir áhersl- unni á dægradvöl með menntunargildi keyptum við VÖLUSKRÍN sem hafði getið sér gott orð fyrir vönduð og þroskandi leikföng og nú fást þær vörur í bókabúðum okkar. SKEMMTUN-MENNTUN-DÆGRADVÖL —Wi—) Bókabúð LmáLS & MENNINGAR J LAUGAVEGI 18 - SÍMI 24240 SÍÐUMÚLA 7-9 - SÍMI 688577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.