Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 C 25 icolai í hefðbundnum klæðnaði num um árabil. Þarna stendur hann á einu verka sinna í vinnustofu sinni Jarís, mjög stóru málverki þar sem rnn er sjálfur að beijast við ljón. er ég öðruvísi en flestir aðrir málar- ar. Flesta aðra málara langar til að mála eins og allir aðrir, en mig lang- ar til að mála öðruvísi en altir aðrir. Ég hef skapað mér ákveðna ímynd sem listamaður og einstaklingur af því að ég er svona. Þetta er enginn tilbúningur eða sviðssetning. Ég er alltaf eins, persóna mín breytist ekk- ert þrátt fyrir utanaðkomandi áhrif og þess vegna er ég trúverðugur eins og ég er, hvort sem litið er á mig í dag eða fyrir 20 árum. Nicolai er samur við sig. Ég gerði mér fljótt grein fyrir því að ég verð ósjálfrátt áberandi í persónu minni og það speglast einnig í málverkinu af því að ég legg mig allan í það. Mitt myndefni er bijálað, mínar hug- myndir og mitt heilabú er fullt af 'grimmd, lífsbaráttu. Ég bý við bar- baraheilabú, mínar myndir eru ekk- ert konfekt, ég geng beint til verks. Ég leitast aldrei við að gera hasar, en ég þoli hins vegar ekki hlutleysi og mála ekki bara til þess að fólk vilji kaupa myndir mínar og hengja þær upp á vegg. Minn persónuleiki verður að vera í málverkinu, það skiptir öllu. Mitt heilabú verður að vera eftir í verkinu til þess að tíminn muni breyta fólki eins og ég vil að það hugsi. Þegar ég kem svo aftur eftir 5.000 ár mun ég sjá árangur erfiðis míns og njóta hans. Ég held að það sé nóg að koma einu sinni á 5.000 ára fresti." / Á Þorláksmessu er dregið í jólahappdrætti Sjálfsbjargar l,u* Þá gætu draumar þínir ræst 1. vinningur. ^ffujrÚrieð sóltógu. Vinningaskráin er glæsilegri en nokknrn tíma áður SnNhetaSð í gegnhérierrös^m ...................... erlendis. Verö bíisins et kr. Z.300.0#®. ^ T » Sannkölluð glæsikerra 6. vinningur: Fimm Toyota Corolla 1300ST hlaðbakar, hver um sig að verðmæti kr. 716.000 Þessir bflar hafa svo sannarlega sýnt að þeir henta við íslenskar HI5 ^yúyú||r1|M| m. Misstu ekki af glæsilegum vinningi, sem gæti látið drauma þína rætast, um leið og þú tekur þátt í baráttu Sjálfsbjargar fyrir bættri framtíð fatlaðra í landinu. SAMEINAÐA/SlA HAPPDRÆTTI SJÁLFSBJARGAR 1989 A SPARISJOÐUR VÉLSTJÓRA 7. - 65. vinningur: Loks eru 59 val- vinningar að verðmæti kr. 100.000.- hver. Ef þú hlýtur einn af þeim get- ur þú valið ferð hvert sem er með Ferðaskrifstofunni Útsýn - Úrval eða skartgripi fyrir þá upphæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.