Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÍHÐ SUNNITOXGUK '3'. DESEMBEKHBM úrsmiður, Laugavegi 62, sími 14100 úrsmiður, Laugavegi 55, sími 23710 úra- og skartgripaverslun, Laugavegi 70, sími 24910 ORIENT armbandsúrin eru falleg og stílhrein ^ Við bjóðum ORIENT armbanclsúrin í miklu úrvalil Gunnar Bender Guðmundur Guðjónsson Arbók um stang-- veiðina á íslandi FRJÁLST framtak hf. hefur gefið út bókina Stangveiðin 1989 eftir Guðmund Guðjónsson og Gunnar Bender. Stangveiðin 1989 skiptist í þijá meginkafla. Fyrsti kaflinn heit- ir „Veiðisumarið 1989“. Þar er ijail- að um lax- og silungsveiðina í ein- stökum ám sl. sumar og gerður samanburður við fyrri ár. Annar kaflinn heitir „Fréttaannáll". í þess- um kafla er fjallað um það mark- verðasta sem gerðist á árinu og er m.a. fjallað um verð á veiðileyfum, um félagsstarfsemi stangveiði- manna og þarna er einnig að finna veiðisögur frá sl. sumri, margar skondnar. Þriðji kaflinn heitir „Sil- ungsveiðin". Þar er ijallað um sil- ungsveiðina í einstökum vötnum og veiðiám sl. sumar. I bókinni eru fjölmargar ljós- myndir frá stangveiðisumrinu 1989 og gefa þær bókinni aukið gildi. Stangyeiðin 1989 er 122 blaðsíð- ur. Bókin er prentunnin í Prent- smiðjunni Odda en auglýsingadeild Frjáls framtaks hf. hannaði kápuna. Skáldsaga eftir Yig- dísi Grímsdóttur S turtuklefar H y S turtuklefar - þæglleg lausn á smærrl baðherbergl |; 1 Sturtuveggir - fyrlr öll helmlll 1 it Allt til L pípulagna - fyrlr baö- herberglð þltt Hreinlætis- ■ tæki -1 miklu úrvall lmIÍ ■:í:" í ■ %„ ^wjg \ ' 1 % ■■■■■ Baðkör 1 - fyrlr alla fjölskylduna k mMm S érfrœði- L aðstoð - fagmanna I verslun okkar VISAcgEURO greiðslukjör Bjóðum m.a. upp á þennan gullfallega sturtuklefa sem fer vel á smærrl baðherbergjum. Elnnlg sem vlðbót vlð baðkarlð og nuddpottlnnl Vlð sérhæfum okkur í öllu sem við kemur baðherbergls- og hreinlætistækjum. Vertu velkominnl ® VATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416 KOMIN er út hjá Iðunni ný skáld- saga eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ég heiti ísbjörg — Ég er ljón nefhist hún. > Ifréttatilkynningu Iðunnar segir: „í þessari nýju bók Vigdísar er sögð óvenjuleg saga þar sem áhri- faríkur frásagnarstíll höfundar nýt- ur sín til fulls. Ung stúlka sem rat- að hefur í ógæfu bíður dóms. Á tólf stundum rekur hún sögu sína fyrir lögfræðingi og um leið fær lesandinn að kynnast því stig af stigi hvaða áhrifavaidar í lífi hennar ráða ferðinni, hver viðbrögð hennar við heiminum eru, hvað veldur því að hún verður viðskila við samfélag manna, hver glæpur hennar er. Hér er því á ferðinni magnað skáldverk sem er í senn spennandi frásögn og ljóðræn túlkun þar sem höfundur spinnur á listrænan hátt ótrúlega örlagasögu úr þeim margslungnu þráðum er leynast í mannlegu eðli, í heimi sem vandlif- að er í. Ástin og hatrið, sektin og Vigdís Grímsdóttir sakleysið hljóta á ný djúpa og óvænta merkingu í hugum lesand- ans.“ Bók eftir Hrafiihildi V algarðsdóttur ÚT ER komin bókin, Unglingar í frumskógi, eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttur. Sagan er sjálfstætt framhald verðlauna- og metsölu- sögnnnar, Leðurjakkar og spari- skór, en fyrir hana hlaut höfund- ur 1. verðlaun í samkeppni IOGT íyrir unglinga. að er síðsumar. Söguhetjurnar hafa lokið störfum í unglinga- vinnunni. Örn hefur ráðgert að fara í útilegu með Gerði en hún ræður sig sem ráðskonu í sveit. Tóti ætlar að taka til höndum í sumarbústað afa síns og ömmu. Örn kvíðir þvi að þurfa að hanga einsamall í borg- inni og sparka knetti í mannlaust mark. Þá fara hjólin að snúast. Bókin er 181 blaðsíða. Prent- smiðja Oddi hf. prentaði. Almenna auglýsingastofan hf. annaðist útlit kápu. Útgefandi er Æskan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.