Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 ----:—i—— . . . ___• • — i ■ .v .j — ■■ i •— C 19 : .. Sjómannasögur eft- ir Asgeir Jakobsson Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafh- arfirði, hefúr sent frá sér bók- ina Sagan gleymir engum eftir Asgeir Jakobsson. Ikynningu Skuggsjár segir m.a.: „I þessari nýju bók, Sagan gleymir engum, segir Asgeir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn og sjó- sóknarar á árunum 1924-50, bátaformönnum, skútuskipstjór- um og togaraskipstjórum, að ógleymdri sögunni af skipherra landhelgisgæslunnar, sem Eng- lendingar létu islenskan forsætis- ráðherra reka, vegna þess að Eng- lendingar þoldu hann ekki; það var enginn friður í landhelginni fyrir þessum skipherra. Þeir menn, sem hér segir frá, eru allir gengnir til feðra sinna, en þóttu afreksmenn á sinni tíð, þegar aflaskipstjórar og formenn voru metnir mest allra manna af almenningi, sem vissi þá að björg- in kom úr sjónum.“ Sagan gleymir engum er 208 bls. með myndum. Bókin var sett, grentuð og bundin hjá Prentsmiðju Árna Valdemarssonar í Reykjavík. Kápu teiknaði Þóra Dal. I Ásgeir Jakobsson LÍF í RÉTTU LJÓSI Lýsing fyrir aldraða og sjónskerta Veggspjöld - myndbandasýning - sjóntæki og Ijósfæri. Sýning í Sjónstöð íslands, húsi Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17, Reykjavík. Opin daglega kl. 14-18, til 4. desember. Allir áhugasamir velkomnir. Ljóstæknifélag Sjónstöó íslands íslands HEFUK l'll HEYRT UM JÓUFDUHSÝNING ___________3« í B0RGARLEIKHÚS1 „Norræn barnahjálp" er alkirkjuleg samnorræn hjálpar- stofnun sem rekur hjálparstarf í Manila á Filippseyjum. Þar eru 1,2 milljónir heimilislausra barna. Norræn barnahjálp annast nú 6.700 börn í stöð sinni í Manila. Norræn barnahjálp vinnur nú að heimsins stærstu jóla- hátíð, þar sem börnunum er veitt læknishjálp, þeim gefið fæði og klæði. Ert þú með í því að gefa þeim gleðileg jól? Nánari upplýsingar: Norræn barnahjálp, sími 91-16258, póstgíró 90777-4. HEIMSMEISTtlliHIPPBKJETTI BHESIB HK. FÚSTBBHS HKHBKHK TTIEIKSSHMBHHBS ÍSLHHBS ÍFRiM ÍSLAHD! MESTB MBBBLEIKKRIEIHU HKPPBKJETTI 3ÚBÍLKR TIL SB IIHHK BÍL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.