Morgunblaðið - 06.12.1989, Page 6

Morgunblaðið - 06.12.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 V SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tý 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. Bakþankar — Lokaþáttur. Bakið, æfingarnar mínar. 2. Frönskukennsla fyrir þyrj- endur — Entrée Libre. 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáis- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Poppkorn. M.a. nýtt myndband með Sykurmolunum. 15.45 ► Dáð og draumar. Myndin byggir á 17.00 ► Santa Barb- ævi leikarans Michael Landon og segirfrá ara. unglingsdreng sem á í erfiðleikum vegna þess að hann vætir rúmið. Hann er mikill afreksmaður í íþróttum og verður brátt stjarna Ólympíuleikanna. 17.45 ► Jólasveina- 18.30 ► í sviðsljósinu (After saga. T eiknimynd með Hours). íslensku tali. 19.19 ► 19:19. 18.10 ► Júlliogtöfra- Ijósið. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 .o. Tf 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir og Tommi og veður. Jenni. 20.40 ► Á sælkeraslóðum. Með Sigmari B. Haukssyni í París. 21.05 ► Hljómsveitin bregð- ur á leik. Filharmónían í Osló slettirúrklaufunum. 21.35 ► Kommissarinn (The Commissar). Sovésk bíómynd frá árinu 1967. Myndin fjallar um sérkenni- legan áreksturólikra lífsviðhorfa í sovésku bylting- unni. Það var ekki fyrr en árið 1988 sem myndin fékk sýningarvottorð í Sovétríkjunum. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Kommissarinn framhald. 23.35 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Opin lína.Síminner 673888. 21.05 ► Framtíðarsýn (Be- yond 2000). 22.00 ► Ógnir um óttubil. 22.50 ► I Ijósaskiptun- um. 23.15 ► Barist íBrasilíu. Sögusvið myndarinnarervið Amazonfljót í Brasilíu þarsem mikill rígur ríkir á milli blásnauðra bænda, auðugra landeigenda og kirkjunn- ar. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárusson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8Í30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ingólfur A. Þorkelsson skólameist- ari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendaþunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan víð kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.43.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Saga hjóna- bandsins, forsaga og fornöld. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Útvarpinu. • 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn -7 Au pair-stúlkur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- Opið útboð Isíðustu grein var minnst á út- boðsauglýsingu Ríkissjónvarps- ins sem birtist hér í sunnudags- blaðinu og lauk greininni á þessum orðum: Þarna eru þeir ríkissjón- varpsmenn á réttri leið. Það er frumskylda gagnrýnandans að rök- styðja mál sitt eftir föngum og því verður nú íjallað nánar um þessa fullyrðingu að þeir ríkissjónvarps- menn séu á réttri leið með opnu útboði sjónvarpsefnis. Athugum fyrst útboðsauglýsinguna: Sjón- varpið óskar eftir tilboðum í gerð kvikmyndar fyrir yngstu bömin. Myndin er hluti af samnorrænum myndafiokki, þar sem hver kvik- mynd er sjálfstætfi verk og verður sýnd á öllum Norðurlöndunum. Lengd myndarinnar þarf að vera um 25 mínútur. í myndinni er gert ráð fyrir sögumanni. / í tilboðinu skal felast endanlegur kostnaður við gerð myndarinnar. Verktaki velur sjálfur handrit. / Gert er ráð fyrir að Sjónvarpið öðlist óskoraðan rétt yfir notkun þáttanna á Islandi enda" eftir William Heinesen Þorgeir Þor- geirsson les þýðingu sína (17.) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánu- dags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um tæknifrjóvgun. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Jak- ob S. Jónsson úr þýðingu sinni á fram- haldssögunni „Leifur, Narúa og Apúlúk" eftir Jörn Riel (7). Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius. — „Mignonne svítan" op. 98a. Gérard Schaub og Kenneth Wihlborg leika á flautur með Sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg; Neeme Járvi stjórnar. — „Finlandia" op.26. Sinfóníuhljómsveit- in í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórn- ar. — Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í d- moll op. 47. Shlomo Mintz leikur á fiðlu með Fílharmóníusveit Berlínar; James Levine stjórnar. — Lýrískur vals op. 96a. Sinfóníuhljóm- sveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. og annars staðar á Norðurlöndun- um ásamt rétti til dreifingar á myndsnældum. / Tilboði skal skila til Sjónvarpsins fyrir 20. janúar 1990. Kvikmyndin afhendist fullbú- ineigi síðaren 15. nóvember 1990. BrœÖrabönd Það skal áréttað hér og nú að undirritaður styður hið fastráðna starfsfólk ríkissjónvarpsins sem fyrr til góðra verka - en er ekki kominn tími til að leita í ríkara mæli en hefur tíðkast til kvik- myndagerðarmanna út um víðan völl sem eiga vart völ á öðru en auglýsingagerð þrátt fyrir trausta menntun á sviði kvikmyndagerðar' og öflugan tæknibúnað? Lítum bara á bókaútgáfuna. Hvernig litist mönnum á þá hugmynd að ríkisút- gáfan sæi alfarið um framleiðslu á skólabókum, líka fyrir framhalds- og háskólastigið? Kennslubækur við hæfi eldri nemenda streyma nú frá 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hemám og hervernd. Áttundi þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pét- urssgn. 21.30 íslenskireinsöngvarar. Eyvind islandi syngur íslensk og erlend lög; Ellen Gil- berg leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf. Fjórði þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað ann- an föstudag kl. 15.03.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Bibba í málhreins- un. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing forlögunttm. Þessar bækur keppa gjarnan um hylli kennara og nem- enda og þannig vinsast úr óhentugt kennsluefni. Þá ber að hafa í huga að ætlun- in er að sýna barnamyndina á öllum Norðurlöndunum á vegum ríkis- sjónvarpsstöðvanna í Nordvision en þar kemur skýringin á sögumannin- um sem Sigríður Ragna Sigurðar- dóttir forstöðumaður barnaefnis á Ríkissjónvarpinu sagði í spjalli við greinarhöfund að myndi auðvelda mjög talsetningu myndarinnar. Undirritaður hefur reyndar lengi barist fyrir þessum verkhætti að hafa sögumann er segir myndræna sögu líkt og menn sáu í ágætum barnamyndum á borð við Ævintýri frá ýmsum löndum en þetta verklag greiðir götu góðra sagna gegnum tungumálamúra. Hvað varðar samvinnu ríkissjón- varpsstöðvanna í Nordvision þá er það staðreynd að þar oiga íslend- ingar fáir, smáir og nánast yfir- gefnir á miðju N-Atlantshafinu með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. ( 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. — Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. (Fyrsti þáttur af tíu endurtekinn frá sunnu- degi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) sannarlega hauk í horni. Þjóðir heims hafa lítinn áhuga á menningu eyríkisins. Hin nána samvinna okk- ar við Norðurlandaþjóðirnar er því glæta í myrkrinu. Þótt Nordvision virðist svolítið lokuð stofnun og stundum líkust embættismanna- klúbbi þá er jafnræði með þjóðunum sem eiga hlut að máli. Nordvision á því mikla framtíð fyrir sér í heimi vaxandi samkeppni og minni ríkis- afskipta svo fremi sem þar verður farið út á braut opinna útboða. En þá verða menn að gæta þess að skipa dómnefndir þar sem sitja ekki einvörðungu starfsmenn ríkissjón- varpsstöðvanna. Það er eðlilegt að slíkar dómnefndir séu skipaðar í anda útboðsins þannig að þar sitji hlið við hlið fulltrúar afnotagjald- enda, fulltrúar ríkissjónvarpsstöðv- anna, kvikmyndagerðarmanna og rithöfunda. Þannig getur Nordvisi- on vegið á móti hinu allsráðandi Hollywoodveldi. Ólafur M. Jóhannesson 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endur- tekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.3-19.00.Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Jón Axel Ólafsson. Léttir tónar í dags- ins önn. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 (slensk tónlist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. 22.00 Sálartetrið. Inger Anna Aikman. Sál- arrannsóknarfélag íslands. 24.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.00 Þátturinn ykkar. Þið hringið og segið ykkar álit á hverju sem er. Ótrúlegustu málefni tekin fyrir. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. Síminn er 622939. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist — sfminn opinn. 20.00 Kristófer Helgason. Ný, fersk og vönduð tónlist. Stjömuspekin á sfnum stað. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp. Undiraldan, neytend- ur, hlerað í heitu pottunum og mannleg málefni tekin fyrir. Morgunstund barn- anna rétt fyrir kl. 8. Pétur Steinn les fram- haldssöguna. Umsjón: Sigursteinn Más- son. 9.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall við hlustendur. Jólauppskrift dagsins valin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður (10 mfnútur rétt eftir kl. 13. Afmæliskveðj- ur milli 13.30-14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinn. islenskir tónlistarmenn líta inn. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í upp- vaskinu. 20.00 Haraldur Gislason. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutíma fresti frá 8 til 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.