Morgunblaðið - 06.12.1989, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989
í DAG er miðvikudagur 6.
desember. Nikulásmessa.
341. dagur ársins 1989.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
12.08. Síðdegisflóð kl.
24.48. Sólarupprás í Rvík.
kl. 10.58 og sólarlag kl.
15.39. Sólin er í hádegis-
staðíRvík kl. 13.19 og tung-
lið er í suðri kl. 20.01 (Al-
manak Háskóla íslands).
Varpið allri áhyggju yðar
á hann, því að hann ber
umhyggju fyrir yður. (1.
Pét. 5, 7.)
1 2 1 ■
■
6 J r
■ u
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 prestakall, 5 skrifa,
6 dæld, 7 rykkom, 8 áhaldið, 11
rómversk tala, 12 væg, 14 vesæli,
16 þarmar.
LÓÐRÉTT: — 1 sólsetur, 2 fugla-
hljóð, 3 óþrif, 4 skordýr, 7 flani,
9 þyrma, 10 lengdareining, 13
þegar, 15 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 snoppa, 5 rú, 6 lam-
ast, 9 una, 10 Na, 11 NN, 12 kæn,
13 dala, 15 ana, 17 ragnar.
LÓÐRÉTT: — 1 sólundar, 2 orma,
3 púa, 4 aftann, 7 anna, 8 snæ, 12
kann, 14 lag, 16 AA.
ÁRNAÐ HEILLA
Sjá ennfremur bls. 27.
17A ára afmæli. í dag 6.
I U desember er sjötugur
Teitur Þorleifsson fyrrv.
kennari, Sólheimum 27,
Rvík. Kona hans er frú Inga
Magnúsdóttir. Þau eru er-
lendis um þessar mundir.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag, árið 1859,
fæddist Einar H. Kvaran rit-
höfundur. Og þennan dag,
árið 1916, fæddist Kristján
Eldjárn forseti.
GRÆNLANDSTRÚBOÐ-
INN. Sýningunni í Norræna
húsinu sem ijallar um líf og
starf Grænlandstrúboðans
Egils Þórhallssonar lýkur á
morgun, fimmtudag. Aðsókn
hefur verið góð. Sýningin er
opin 9-19.
STYRKUR - samtök
krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra, halda jóla-
fundinn á morgun, fimmtu-
dag, i boði Kiwanisklúbbsins
Esju, í Brautarhoiti 26, Kiw-
anishúsinu kl. 20.30.
Skemmtidagskrá og kaffi-
veitingar. Jólafundurinn er
öllum opinn.
KVENFÉL. Óháða safnað-
arins heldur jólafundinn ann-
að kvöld, fimmtudag kl. 20.
Jólapakkarnir opnaðir og jóla-
hattamir settir upp.
FRIÐARÖMMUR ætla að
hittast í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30, áHótel Sögu. Fund-
urinn er öllum ömmum opinn.
KVENFÉL. Heimaey heldur
jólafundinn annað kvöld,
fimmtudag í Holiday Inn og
hefst með jólahlaðborði kl.
19.30. Dregið verður í skyndi-
happdrætti. Félagsmenn eru
beðnir að tilk. stjórnarmönn-
um þátttoku sína.
ITC-deildimar Gerður og
Melkorka halda sameiginleg-
an jólafund í kvöld, miðviku-
dag, í Hlégarði Mosfellsbæ
kl. 20. Matarfundur. Nem-
endur úr Tónlistarskóla Mos-
fellsbæjar verða gestir fund-
arins,
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag, mið-
vikudag, Hávallagötu 14, kl.
17-18.
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra held-
ur jólagleðin á Háaleitisbraut
13, nk. föstudag, kl. 20.30.
T-ilk. þarf þessum konum
þátttöku: Eddu s. 72523,
Ragnheiði s. 38674, Ernu s.
76546, Hrefnu s. 72475 eða
Björgu s. 681978.
SÓKN og Framsókn efna til
auka spilakvölds í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, á
morgun, fimmtudag, kl.
20.30.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Jólafundur félagsins
verður annað kvöld, fimmtu-
dag í safnaðarheimilinu við
Bjarghólastíg, kl. 20.30. Jóla-
dagskrá sem lýkur með helgi-
stund. Veislukaffi borið fram.
FLÓAMARKAÐUR Hjálp-
ræðishersins á fatnaði og
skóm í dag miðvikudag kl.
10-17.
KVENFÉL. Aldan heldur
jólafundinn í kvöld miðviku-
dag í Borgartúni 18 kl. 19.30.
SELTJARNARNESSÓKN.
Opið hús fyrir foreldra ungra
barna á morgun, fimmtudag,
kl. 15 og geta foreldrar tekið
börnin með sér. Halla Jóns-
dóttir mun ræða um þroska
barna.
KIRKJA_________________
FELLA- og Hólakirkja.
Guðsþjónusta með altaris-
göngu í kvöld, .miðvikudag
kl. 20. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Dísarfell kom að utan í fyrra-
kvöld og togarinn Ottó N.
Þorláksson kom úr söluferð.
í gær komu inn til löndunar
togararnir Freyja og Asgeir.
Mánafoss og Amarfell komu
af ströndinni, svo og Kyndill.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 1. desember til 7. desember, að báð-
um dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk
þess er Breiðholts Apotek opið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavg^
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö BarónsstígJtáHdTl7
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn^jao^ardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230^^
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virkaiíaga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram-
vegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarne8: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.'0pið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00.
“sT82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418,
9268 og 7870 khz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á
15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855
khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Daglega: kl.
14.10-14.40 á 15780, 13855 og 13830 khz.
Kl. 19.35-20.10 á 15780, 15767 og 13855 khz.
23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz.
Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegis-
fréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesiö fréttayfirlit
liðinnar viku. GMT.-tími og ísl.-tími er hinn sami.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotssprt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppssprtalí: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
asprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar:
Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíö-
um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16.
Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-i
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögu3tundir fyrir börn: Aðalsafn
þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasáfn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11—17.
Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum
kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvaröar
52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30—16.10. OpiÖ í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.