Morgunblaðið - 06.12.1989, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989
Rjómalöguð súpa dagsins
Fjórar teg. af síld
Þijár teg. af grænmetis-
paté • Sjávarpaté
Sjávarréttír í hvítvíns-
hlaupi • Reykt hámerí
Grafin hámerí
Reyktur lax
Grafinn lax
Ferskt jöklasalat með
pöstu í jógúrtsósu
Ferskt ávaxtasalat með
pöstu í tandoorísósu
Lambarúllupyls
Sviðasulta
Lambapate
Glóðarsteikt lambalærí
Lambarif barbeque
Fylltur lambsbógur
Hangikjöt
Rauðvínshjúpað grísa-
lærí jólaskinka
Jólagrísariljasteik
Svart pönnubrauð
Munkabrauð
Þríggja koma brauð-
hleifur • jólabrauð
Rúgbrauð • Hrökkbrauð
Kaldar sósur
Sex teg. af meðlæti
Ostar • Ávextir
Allar teg. af Baulu-jógúrt
Hverfisgötu 8-10* pantanasími 18833
Enn uni Fæð-
ingarheimili
Reykjavíkur
Vegna skrifa
Katrínar Fjeldsted
í Morgunblaðið
eftir Elínborgu
Jónsdóttur
Katrín Fjeldsted skrifaði grein
undir yfirskriftinni „Það er ekki
verið að leggja Fæðingarheimilið
niður“. Mig langar til að gera
nokkrar athugasemdir við það sem
þar kemur fram.
Katrín stiklar á stóru í málefnum
Fæðingarheimilisins frá því að rúm-
um var fækkað úr 15 í 10 árið
1986 vegna þess að dregið hafði
úr aðsókn. Hún nefnir raddir meðal
almennings um að öryggi móður
og bams væri ekki nægilegt og að
kröfum um að leggja Fæðingar-
heimilið niður hafi verið hafnað af
borgaryfirvöidum. Síðan segir orð-
rétt: Hvað sem hæft var í þessu
hefur orðið mikil breyting á starfi
Fæðingarheimilisins hvað þessi at-
riði varðar. Samtarfi hefur verið
komið á við Landspítalann og tæki
fenginn. Taprekstur er þó enn. —“
Undirbúningur að gagngemm
breytingum á starfsemi Fæðingar-
heimilisins hófst nú í haust þegar
opnað var aftur eftir sumarlokun.
Samkomulag var gert við lækna
Landspítalans um vaktaþjónustu til
áramóta til reynslu. Verið er að
setja upp vatnsnuddpott fyrir konur
til að nota á útvíkkunartímabilinu.
Keyptþefur verið vatnsrúm þar sem
báðir foreldrarnir geta hvílst í ef
þeir óska. Þetta em nýjungar hér
á landi en hefur víða erlendis stað-
ið verðandi foreldmm til boða um
árabil. Ekki er enn farið að kynna
nýjar áherslur í starfsemi Fæðing-
arheimilisins fyrir verðandi foreldr-
um og því ekkert vitað um við-
brögðin.
Markmiðið er að fjölga fæðingum
á Fæðingarheimilinu og létta með
því álagið sem nú er á Landspítal-
anum. Við núverandi aðstæður ann-
ar Fæðingardeild Landspítalans
ekki fæðingarhjálp á höfuðborgar-
svæðinu ásamt fæðingum af lands-
byggðinni sem vísað er þangað
vegna áhættuþátta. Deildin er
hönnuð fyrir 1.700-2.500 fæðingar
á ári en í fyrra voru þar 2.800
fæðingar. Um 300 böm fæddust á
Fæðingarheimilinu á sama tíma
semþýðir að rúmlega 3.100 fæðing-
ar vom á höfuðborgarsvæðinu.
Aukið rými fyrir sængurkonur er
því brýn nauðsyn.
Ljósmæður fæðingardeildar
Landspítalans sendu frá sér bréf í
sept. í fyrra til ráðamanna og lýstu
áhyggjum sínum af því ástandi sem
þar ríkti og töldu aðbúnaðinn vera
orðinn allskostar óviðunandi oe ör-
yggi móður og barns væri hætta
búin ef ekkert yrði að gert. Viðeig-
andi væri því að taka 2. hæð Fæð-
ingarheimilisins undir þjónustu við
fæðandi konur í stað þess að leigja
hana undir aðra starfsemi. Þó
Katrín segi að með því sé ekki ver-
ið að leggja Fæðingarheimilið niður
em blikur á lofti í því sambandi. í
núverandi mynd er reksturinn á
þriðju hæðinni mjög óhagkvæmur
og ekkert ömggt um að honum
verði haldið áfram ef ekki fæst við-
bótarrými fyrir starfsemina. Að-
staða er þar til fæðinga fyrir mun
fleiri konur en þar geta legið sæng-
uriegu. Þar að auki eru þrengslin
slík að starfsfólk þar hefur bent á
að fækka þurfí um 3 rúm ef vel á
að vera.
Katrín minnist á 4. hæðina, að
með því að innrétta hana alla mætti
mæta þörfum heimilisins fyrir auk-
ið rými. Þessi tillaga hlýtur að
byggjast á vanþekkingu á stað-
háttum því 4. hæðin er þegar nýtt
undir það sem hægt er að hafa þar
uppi. Vistarvemr þar em smáar og
allar undir súð. Ekki getur heidur
öll aðstaða starfsfólks verið úr
'■'"'NSSOí,
JpTmn
WmkYÁ Wi si iVlWj Hi § I r^nnn ro iDx^UJ^riSLiu mf sf > ^ií! vmm i—sr^v/fsnr^n fA fBSH k i1°) 5v/ hO) U r\\ 1 ÍsÉL ' c.BAfiAGNiRAPDUUSRYNJUNUM
SAGAN GLEVMIR ENGUM. Ásgeir Jakobsson.
Ásgeir segir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn
og sjósóknarar fyrr á árum, auk sögunnar af skipherra landhelgisgæslunnar, sem
Englendingar létu islenskan forsætisráðherra reka.
UNDIR HAMRINUM. Grétar Kristjónsson.
Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga.
Hér er fjallað um reynslu nokkurra einstaklinga, sem lent hafa i greiðsluerfið-
leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin
koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur.
OG ENN MÆLTI HANN. Finnbogi Gudmundsson.
20 raeóur og greinar.
flér fjallar Finnbogi um hin margvislegustu efni, allt frá nýársdagshugleiðingu í
Elafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð til
Albaníu. Þá er erindi um Þingvelii og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira.
LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman.
Sherman greinir hér frá tilraunum sínum á lækningamætti hugans og setur fram
ráðleggingar fyrir þá, sem þarfnast lækningar. Hann er fullviss um það, að Guðs-
krafturinn er til staðar i hverjum manni til að endurvekja hug og líkama.
DULRÆN REYNSLA. Guðný Þ. Magnúsdóttir.
Frásagnir af dulskynjunum sjö islenskra kvenna.
Áhugi á dulrænum fræðum hefur alltaf verið mikill. hér segja sjö íslenskar konur
frá reynslu sinni í þessum efnum, greina frá því sem fyrir þær hefur borið í lífinu
á þessu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum.
SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson.
Þetta er önnur Ijóðabók Árna Grétars. 1982 kom út Leikurað ordum, þar sem voru
bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér eru eingöngu frumort Ijóð, sem eru margbreytileg
að efni og framsetningu og bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkénnir höf-
undinn. Eirikur Smith myndskreytti.
SKVGGSJÁ - BÓKABÚÐ OUVERS STMS SF