Morgunblaðið - 06.12.1989, Side 30

Morgunblaðið - 06.12.1989, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 > /YTVIlkiBkilJ.AL/G:/.ý5/iK IgAR Símavarsla Starfskraftur óskast við símavörslu. Vakta- vinna. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 111143 fyrir 12. desember. Ritsjóri óskast að Hestinum okkar, tímariti Land- sambands hestamannafélaga. Upplýsingar um starfið gefa Kári Arnórsson, formaður LH, hs. 681078, og Jens Einars- son, sími 19200. Umsóknir sendist skrifstofu LH, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, 20. des. 1989. Meinatæknir- sjúkraþjálfi Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi auglýsir 50% stöðu meinatæknis og eina stöðu sjúkaþjálfa frá og með 1. janúar 1990. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 98-21300. Sjúkrahússtjórn. RÍKISSPÍTALAR Fóstra/starfsmaður óskast til starfa á dagheimilið Sólhlíð v/Engihlfð. Um er að ræða fullt starf frá áramótum á deild 4-6 ára barna. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir, forstöðumaður, í síma 601594 og 612125. Starfsmaður óskast til starfa við skóladagheimilið Mánahlíð v/Engihlíð. Um er að ræða fullt starf frá áramótum. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadótt- ir, forstöðumaður, í síma 601592. Reykjavík 6. desember 1989. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVfK Vatnamælingar Stofnunin óskar að ráða mann til starfa við vatnamælingar. Tæknifræði- og/eða verk- fræðimenntun æskileg. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Viðari Á Olsen, starfs- mannastjóra, eigi síðar en 15. desember 1989. Nánari upplýsingar um starfið gefa dr. Árni Snorrason, forstöðumaður vatnamælinga Orkustofnunar og starfsmannastjóri. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI Ljósmæður takið eftir! Staða deildarstjóra mæðraeftirlits við Heilsu- gæslustöðina á Akureyri er laus til umsóknar. Þú verður að vera Ijósmóðir og mjög gott ef þú ert einnig með hjúkrunarfræðimenntun. Þú þarft að geta haft umsjón með fræðslu fyrir verðandi foreldra. Við bjóðum þér mjög góða vinnuaðstöðu og gott samstarf við: Sérfræðinga í fæðingar- hjálp, Ijósmæður, heimilislækna, fjölskyldu- ráðgjafa og ungbarnaeftirlitið. Staðan veitist frá 1. mars 1990 fyrr eða seinna eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 31. desember 1989. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri virka daga frá kl. 11-12 í síma 96-22311. Sjúkrahús Skagfirðinga Ljósmæður Óskum að ráða Ijósmóður til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum eða í síma 95-35270. Holtaskóli - Kef lavík Frá næstu áramótum er laus ein kennara- staða við skólann. Kennslugreinar eru: íslenska og enska. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-11045 og heimasími 92-15597. Skólastjóri. Hrafnista Hafnarfiði Eftirtalin störf eru laustil umsóknar: Sjálfsbjörg - landssamband fatlabra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Óskasttil starfa Um er að ræða fullt starf og fastar kvöldvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Hjúkrunarstjóri - næturvakt (70% starf) frá 1. janúar 1990. Stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar- heimili, einkum á kvöld- og helgarvöktum. Sjúkraliðar, tvær 100% stöður. Ennfremur vantar starfsfólk f umönnun. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Brynhildur í síma 54288. A UGL YSINGAR YMISLEGT A\\ Meistarafélag húsasmiða Stjórn meistarafélags húsasmiða auglýsir eftir umsóknum úr styrktarsjóði fé- lagsins. Vinsamlega sendið umsóknir fyrir 15. desember. Allarfrekari upplýsingar á skrifstofunni, Skip- holti 70, eða í síma 36977. Stjórnin. HUSNÆÐIIBOÐI Raðhústil leigu Ca 200 fm raðhús + bílskúr við Frostaskjól til leigu frá 1/1 '90 til 2ja ára. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „R - 6215“ fyrir 12/12. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Varðbergs Aðalfundur Varðbergs, félags ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, verður hald- inn á Hótel Sögu, þingstofu - B, miðvikudag- inn 13. desember 1989 kl. 17.30. Stjórnin. , ) Jólaskreytinganámskeið Vegna mikillar eftirspurnar bætum við við námskeiðum. Næsta námskeið er fimmtu- dagin 7. desember frá kl. 19-23. Nánari upplýsingar eru í Óskablóminu, Hring- braut 119, sími 625880. Meira en þú geturímyndad þér! JOLAVORUR Matarstell, glös, hnífapör, teppi, mottur, vefnaðarvörur,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.