Morgunblaðið - 06.12.1989, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989
43
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA:
UNGIEINSTEIN
ÞESSI STORKOSTLEGA TOPPGRÍNMYND, MEÐ
NÝJU STÓRSTJÖRNUNNI YAHOO SERIOUS,
HEFUR ALDEILIS VEREÐ í SVIÐSLJÓSINU AÐ
UNDANFÖRNU UM ALLAN HEIM.
YOUNG EINSTEIN SLÓ ÚT KRÓKÓDÍLA
DUNDEE FYRSTU VIKUNA í ÁSTRALÍU OG í
LONDON FÉKK HÚN STRAX ÞRUMUAÐSÓKN.
YOUNG EINSTEIN, TOPPGRÍNMYND í SÉRFLOKKL
Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson,
Max Heldruin, Rose Jackson.
Leikstjóri: Yahoo Serious.
Sýndkl. 5,7,9og11.
BLEIKI
KADILAKKINN
Sýnd kl. 4.55,6.55,
9og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
LÁTTUÞAÐ
FLAKKA
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞAÐÞARF
BATMAN
★ ★★ sv
ÚTKASTARINN
Sýnd kl. 5.
Bönnuðinnan
10 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan
12ára
kl.7.05,9,11
Bönnuðinnan
16 ára.
Halla Haraldsdóttir.
■ HALLA HARALDS-
DÓTTIR myndlistarkona
frá Keflavík heldur sýningu
á verkum sínum í verslun
Hjartar Nielsen, Mjódd-
inni, í desember og janúar.
Halla er Siglfirðingur, hún
nam í Myndlista- og hand-
íðaskólanum þar sem aðal-
kennari hennar var Erró.
Hún nam einnig í Dan-
mörku hjá Sören Esbjerg
í tvo vetur. Síðan 1978 hef-
ur Halla verið í tengslum
við gler- og listiðnaðarverk-
stæði D. H. Oidtmann í
Þýskalandi, fyrst við nám
og síðan við störf hjá fyrir-
tækinu. Hún hefur haldið
fjölda einka- og samsýninga
heima og erlendis og hlotið
margvíslegar viðurkenning-
ar fyrir list sína. Myndir
Höllu á þessari sýningu er
vatnslitamyndir unnar með
blandaðri tækni, auk gler-
listaverka. Öll verkin eru
unnin á þessu ári og eru til
sölu. Sýningin er opin á
verslunartíma.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
BARNABASL
STEVE MARTIN
,Fjölskyldudrama, prýtt stór-
um hóp ólíkra einstaklinga sem
hverog einn er leikinn af nán-
ast fullkomnun af nokkrum
bestu listamönnum úr leikara-
stétt Bandaríkjanna".
★ ★★ SVMbl.
Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenburgen, Tom
Hulce, Jason Roberts og Diane Wiest.
Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10.
HNEYKSLI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Lík
Sýnd kl. 5 og 7.
INDIANA JONES
PELLE SIGURVEGARI
kl. 5 og 7.10.
Bönnuð innan 12 ára.
★ ★★★ SV.Mbl. ★★★★
Sýnd kl. 9.15.
öfjö
19000
SPENNUMYNDIN:
OVÆNT
AÐVÖRUN
Hér er komin hinn fullkomni
„þriller" frá þeim sömu og fram-
leiddu „Platoon og The Termin-
ator". „Miracle mile" er spennu-
mynd, sem kemur þér sífellt á
óvart og fjallar um venjulegan
mann í óvenjulegri aðstöðu.
Aðalhl.: Anthony Edwards
og Mare Winnigham.
Leikstjóri: Steve De Jarnatt.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
TÁLSÝN
Jamhs Sean
WOODS \0UNG
Toppmynd með toppleikurum! ,,,, D/'x/'xrvT'
★ ★ ★V2 Mbi. 1 Hh dUUö I
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
REFSIRÉTTUR
Spennumynd ein og þær
gerast bestar.
★ ★★ Mbl.
GARY OLDMAN KEVLN BACON
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
FOXTROTT
Hin frábæra íslenska spennumynd endursýnd vegna fjölda
áskoranna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BJÖRNINN
★ ★★ Mbl. — Sýnd kl.5,7,11.
biblíuþýðendur hafa starf-
að í rúm 50 ár og eru nú
um 8.000 manns við störf á
þeirra vegum í 46 löndum.
Norræna barnahjálpin hef-
ur starfað á Filippseyjum í
um sex ár við björgunarstörf
og aðstoðað bágstödd börn.
14-15 þúsund börn hafa
komið sáman til að taka þátt
í jólahaldi sem barnahjálpin
hefur boðið einstæðum og
fátækum börnum til. Sam-
veran er öllum opin.
■ ÁRLEGRI keppni
Heimiliskrossgátna um tit-
ilinn „Krossgátudrottning
ársins 1989“ er nýlokið. Tit-
ilinn hlaut að þessu sinni
Anna P. Þórðardóttir,
Víðigrund 24, Sauðárkróki,
og fær hún 30.000 krónur í
verðiaun. Keppnin um titilinn
fyrir árið 1990 hófst í síðasta
tölublaði Heimiliskross-
gátna.
■ ÞORLÁKUR KRIST-
INSSON,, öðru nafni Tolli,
opnar sýningu á silkiþrykks-
myndum á morgun, fimmtu-
dag, í Gerðubergi. Þetta er
í fyrsta sinn sem hann sýnir
grafík. Þorlákur hefur unn-
ið tvær grafíkmöppur í
haust, önnur þeirra er þegar
uppseld, 10 eintök af hinni
verða til sölu. Um er að ræða
möppu með þremur mynd-
um. Sýningin er opin mánu-
daga til fimmtudaga klukkan
10-22 og föstudaga til
sunnudaga klukkan 10-18.
Aðgangur er ókeypis.
■ SVERRIR STORM-
SKER hefur sent frá sér sfna
sjöundu hljómplötu og nefn-
ist hún Hinn nýi íslenski
þjóðsöngur eftir samnefndu
lagi. Auk Sverris koma fram
á plötunni hljóðfæraleikar-
arnir Asgeir Oskarsson,
Sigurgeir Sigmundsson og
Pálmi Gunnarsson. Söngv-
arar auk Sverris eru Birgir
Haraldsson, Richard
Scobie, Alda Björk Ólafs-
dóttir og Jóhanna Linnet.
Hljóðblöndun annaðist Tóm-
as Tómasson. Stöðin er út-
gefandi og dreifingu annast
Steinar hf.
Myndin er tekin þegar félagar úr Lionsklúbbnum Baldri afhentu Heimahlynningu
fyrir krabbameinssjúklinga tæki og hjúkrunarvörur. Frá vinstri: Valgerður Sigurðar-
dóttir læknir, Hrund Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, Bryndís Konráðsdóttir hjúkrun-
arfræðingur, Lilja Þormar hjúkrunarfræðingur, Baldur Ámason, formaður Lions-
klúbbsins Baldurs, Friðrik Jörgensen, Öm Guðmundsson, Pétur Pétursson, Asgeir
Eiríksson og Hermann Ragnar Stefánsson.
■ LIONSKL ÚBBURINN-
Baldur afhenti nýlega
Heimahlynningu fyrir
krabbameinssjúklinga að
gjöf ýmis helstu tæki sem
nauðsynleg eru fyrir starf-
semina. Þar er meðal annars
um að ræða kalltæki og
ýmsar hjúkrunarvörur sem
notaðar eru í starfsemi af
þessu tagi.
■ SKAGASTRÖND Þess-
ar ungu stúlkur, María
Jóna, Halla Kristín, Hrefiia
Dögg og Iris Jóna, tóku sig
tifynú nýlega og söfnuðu
73.000 krónum á Skaga-
strönd. Peningana færðu
þær Hallbirni Hjartarsyni
til styrktar ferðasjóði dóttur-
sonar hans, Hallbjamar
Freys, sem þarf að fara í
dýra læknisaðgerð erlendis
vegna heyrnarleysis.
■ ABC HJÁLPAR-
STARFog Norræna Barna-
hjálpin bjóða til samveru í
Bústaðakirkju föstudags-
kvöldið 8. desember klukkan
20. Meðal gesta verða
Barnakór Búslaðakirkju,
Þorvaldur Halldórsson
ásamt fleiri söngvurum, Sig-
vard Wallenberg, sem segir
frá hjálparstarfi meðal örs-
nauðra barna á Filippseyj-
um og Georgetta Mac-
Donald, sem kynnir starf
Morgunbiaðið/Ólafur Bernódusson
Wycliffe biblíuþýðenda.
ABC Hjálparstarf hefur
haft að markmiði að stuðla
að því að ólæst fólk fái tæki-
færi til að læra að lesa og
skrifa. Starfsvettvangurinn
hefur annars vegar verið í
Mexíkó, hins vegar á
Filippseyjum. Wycliffe