Morgunblaðið - 21.12.1989, Page 6

Morgunblaðið - 21.12.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ►Tólfgjaf- irtil jólasveinsins. 17.55 ► Stundin okkar. Endursýn- ign frá.sl. sunnu- degi. 18.25 ► Pernilla og stjarnan. 5. þáttur. 18.50 ► Táknmáisfréttir. 18.55 ► Hverá að ráða? Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 ► BennyHill. Breskurgaman- myndaflokkur. 15.30 ► IVIeð Afa. Endurtekinn þáttaröð frá síðastliðn- um laugardegi. 17.00 ► Santa Barb- 17.45 ► Jólasveinasaga. Um morguninn þegarkrakkarniri ara. Framhaldsmynda- Tontaskógi vakna er mikil þoka. Þetta erfyrsti vorboðinnogjcrakk- flokkur. arnir halda af stað að leita aðvorinu. 18.10 ► Dægradvöl.ABC’sWorldSportsman. 19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJj, Kf 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. 21.20 ► Hin 21.20 ► Samherjar. 22.10 ► íþróttasyrpa. 23.00 ► Ellefufréttir. Tommi og 20.35 ► Fuglar landsins. rámu regin- Bandarískur myndafiokkur.. 22.30 ► Það þarf ekki að 23.10 ► Djassþáttur með Art Blakey. Nýleg upptaka Jenni. 8. þáttur — Teistan. djúp. Þáttaröð Aðalhlutverk: William gerast. Mynd um störf frá Leverkusen í Þýskalandi, meðþessum fræga tónlist- Í6þáttum.4. Conrad og Joe Penny. Þýð- brunavarða og eldvarnir í armanni, ítilefni sjötugsafmælis hans. þáttur. andi Kristmann Eiðsson. heimahúsum. 00.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 ► Áfangar. „Heilsarskáldið 21.45 ► Kynin skarði. . .“ Skarð á Skarðsströnd við Breiða- kljást. Getrauna- fjörö var löngum talið eitt mesta höfuðból á þáttur. Umsjón: Islandi og hefur verið lengst allra býla í eigu Björg Jónsdóttirog sömu ættar. Við Skarð er kennd „Skarðsbók". 20.50 ► Sérsveitin Framhaldsmyndaflokkur. Bessi Bjarnason. 22.20 ► Boston-morðinginn. Myndin sem byggir á sannsögulegum atburðum er áttu sér stað í Boston á árunum 1962 til 1964. Hún segir frá dagfarsprúðum pípulagningamanni sem er geðklofi. 00.15 ► Hingað og ekki lengra. Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst að raun um að hann er.tvöfaldur í roðinu. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra ÞórirSteph- ensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdótt- ir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (21). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið, Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn — Jólaundirbúningur á Sólheimum í Grímsnesi. Umsjón: Þórar- inn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Gullbrúðkaup" eftir Jökul Jakobsson. Flutt í tilefni 85 ára af- Hann er einkennilegur þessi jólamarkaður. Rithöfundar og popparar skjóta upp kollinum í stór- mörkuðunum og skrifa í gríð og erg á bækur og hljómplötur eins og textinn eða laglínan lifni eitthvað við krotið. En menn vilja gjarnan gefa persónulegar gjafir og þá finnst sumum gaman að hafa nafn höfundar á gjöfinni. Jólagjafaæðið er annars sérstakt fyrirbæri sem prestar býsnast stundum yfir í stól- ræðum. En er ekki ósköp eðlilegt að menn kjósi að gleðja vini og vandamenn mep svolítilli gjöf á hátíð ljóssins? íslendingar byggja nú einu sinni sitt líf á spekimálum Hávamála ekki síður en siðaboð- skap Biblíunnar og í Hávamálum er lög þung áhersla á að menn skipt- ist á gjöfum og treysti þannig vin- áttuböndin. Og allir vilja gefa góða gjöf er gleður þann sem þiggur. En ætli rati ekki eitthvað af rusli í jólapakkana í krafti auglýsinga- fársins? í það minnsta hefur undir- mælis Þorsteins Ö. Stephensens, þenn- an dag. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Guð- rún Ásrnundsdóttir. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá mörgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Það eru ekki allir ■ heima um jólin. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heíðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (21). Umsjón:- Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 lan Hobson leikur pianótónlist eftir- Frederiok Pinto. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands25. nóvembersl. Stjórnandi: Petri Sakari, Einleikari: Jari Valo, fiðla. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregmr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins., 22.30 Bókaþing. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björg- ritaður stundum fallið í auglýsinga- gildru. Það skiptir því ekki svo litlu máli að ljósvakamiðlar stundi hlut- lausa kynningu á bókum og hljóm- plötum en ekki bara auglýsinga- mennsku. Lítum aðeins á þessa kynningu. Jólajólajól . . . Fyrir nokkru sat undirritaður fyrir framan imbakassann og hlust- aði í þriðja skiptið þann daginn á Stöð 2 á jólajóðlmyndbandið . . . jólajólajól. Um nóttina dreymdi ljós- vakarýninn óhugnanlegan draum þar sem jólajólajóðlið barði hlustir. Er ekki ábyrgðarhluti kæru út- varps- og sjónvarpsmenn að níðast þannig á hlustum landsmanna með sömu lögin dag eftir dag í jólavert- íðinni? Svo þegar menn fá loksins þessi sömu lög í jólapakkann þá eru flestir löngu orðnir hundleiðir á jóðl- inu og verða fyrir sárum vonbrigð- um. vin Bollason ræðir við Þóri Kr. Þórðarson um hamingjuna. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið'— Úr myrkrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og atmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þárfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu sími 91-38500. Hilmar B. Jóns- son matreiðslumeistari situr fyrir svörum um jólamatseldina. 19.00 Kvöldfréttir. Hlutlaus kynning Og þá eru það bækurnar. Undir- ritaður er löngu hættur að nenna að lesa langar tímaritsgreinar í skinnbandi og á þá við sumar spjallbækurnar sem eru líkt og klipptar út úr Mannlífi eða Nýju lífi. En smekkurinn er misjafn og ekkert við því að segja. Það er hins vegar öllu verra þegar ljósvíkingar taka til við að hampa örfáum bókum og höfundum. Bæði ríkissjónvarpið og Stöð 2 hafa haft þennan háttinn á í Litrófsþáttum Arthúrs Björgvins og menningarþáttum Jóns Óttars. Það er kannski ekki hægt um vik í Litrófi Arthúrs Björgvins því hann fær svo lítinn tíma til að kynna bækur í þessum annars frábæra menningarþætti og verður því að veljaiog hafna. En það er íullt af góðum bókum sem aldrei komast í þennan þátt því miður. Þættir Jóns Óttars eru vart svipur hjá sjón þessi 19.32 „Blítt og létt. . Gyða Dröfn Tryggvadóttirrabbarvið sjómenn og leik- ur óskalög. (Eínnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins — Garpar, gbð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, Fimmti þáttur: Ragnar loðbrók og synir hans. Útvarpsleikgerð: Vernharður Lin- net. Leikendur: Kristján Franklín Magnús. Sigríður Arnardóttir, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Sólrún Ingvadóttir, Helgi Björns- son, Sigurður Grétar Guðmundsson og Þorbjörn Sigurðsson. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Tíundi þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum 00.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. WÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. 2.00 Fréttir. 2.05 UB 40 og tónlist þeirra. 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Kuran sveiflukvartettsins á norrænu út- varpsdjasSdögunum í Dalsbruk. s 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 1 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. jólin og fáar bækur njóta þar vel- þóknunar. Er ljósvakarýnirinn þeirrar skoð- unnar að fyrrgreindir þættir gefi ekki rétta mynd af jólabókaflóðinu því þar erbara ákveðinn geiri mark- aðarins í sviðljósi. Annað er uppi á teningnum í menningarhorni frétta- þáttarins 19:19. Þar hafa frétta- menn skroppið í bókabúðir og skoð- að hinar ýmsu tegundir bóka sem nú eru á markaði. Þannig leit Guð- jón Arngrímsson á skáidverk og Sigmundur'Ernir á barnabækur og Valgerður Matthíasdóttir skoðaði bækur um andleg málefni sem nú eru svo mjög í tísku. Kynning fréttamannanna var hlutlaus og laus við ailt menningarsnobb og gaf því góða og raunsanna mynd af hinum víðfema jólabókamarkaði. Neytendur geta treyst slíkum vinnubrögðum. Ólafur M. Jóhannesson LAMDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- lartd. 18.03-19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIM FM 90,9 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og fróð- leikur í bland við tönlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og fróðleikur til hlustenda um matargerð. Opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 19.00 Vignir Daðason. Tónlist þar sem þið getið fengið leikin óskalögin. 22.00 islenskt fólk. Ragnheiður Davíðs- dóttir fær til sín gesti. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. BYLGJAM FM 98,9 7.00 Fréttiraf veðri, færð og jólabækurnar skoðaðar. Kíkt i blöðin og framhaldssaga barnanna lesin. Umsjónarmaður Sigur- steinn Másson. 9.00 Fimmtudagur með Páli Þorsteins- syni. Tónlistin, vinir og vandamenn kl. 9.30 og jólauppskrift dagsins valin fyrir hádegi í sima 611111. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Fylgst vel með öllu því sem er að gerast. Flugsamgöng- ur þegar líður að jólum. Jólauppskrift dagsins og fleira. 15.00 Ágúst Héðinsson og það helsta ítón- listarlffinu. 17.00 Síðdegisútvarp Bylgjunnar. Haraldur Gíslason. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson sér um bíókvöld á Bylgunni. Fjallað um kvikmynd vikunnar, frumsýning vikunnar tekin fyrir og spiluð tónlist. Kl. 22 verður endurtek- ið'viðtal Péturs Steins við Rúnar Sigur- karlsson. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. STJARMAM FM102 7.00 Jólagarðurinn. Sprell, óvæntar uppá- komur, beinar útsendingar, getraunir, hlustendur teknir tali og landsþekktir ein- staklingar koma í heimsókn. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og-Sigurður Helgi Hlöðversson. 1. hluti. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Jólatónlist, fróðleiksmolar og fréttir. 11.00 Snorri Sturluson. Uppaþátturinn. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-Strætó á sinum stað. 15.00 Sigurðúr Helgi Hlöðversson. Jólatón- list, fróðleiksmolar og fréttir. 17.00 Jólagarðurinn. Sprell, óvæntar uppá- komur, beinar útsendingar, getraunir, hiustendur teknir tali og landsþekktir ein- staklingar koma í heimsókn. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 19.00 Jólatónlist. 20.00 Krisiófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Að velja jólagjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.