Morgunblaðið - 21.12.1989, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 21.12.1989, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 21 ZWILUNG J.A.HENCKELS Löng hrísgjrón með ristuðu heilvheitiklíði, núðlumog bragðgóðu grænmeti. Ljúf- fengur fjölskylduréttur. Fyrir 4 - suðutimi 8 min. Heildsölubirgðir: KARL K. KARLSSON\CO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 HEPPILEGAR GJAFIR HJÁ ORMSSON! • Það er alltaf skemmtilegt að gefa gjafir. Ekki síst ef þær sameina notagildi og smekkvísi. Það er góður vitnisburður um þann sem gefur. • ( verslun okkar að Lágmúla 9 er úrval af glæsilegri gjafavöru til heimilisins. Allt skínandi gæðamerki. • Þar finnurðu áreiðartlega gjöf sem hæfir tilefninu. Bræðurnir ORMSSON - hagsýni í heimilishaldi! BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lágmúla 9, simi 38820 Öryggismál án herfræði Steikarpönnur, 10 ára ábyrgð. Verðfrá kr. 2.790,- — Hnífasett. Verð frá kr. 2.860.- __________Bækur_______________ Björn Bjarnason Islensk sjálfstæðis- og utanríkis- mál frá landnámi til vorra daga. Höfundur: Hannes Jónsson. Utgefandi: Félagsmálastofnunin, Reykjavík 1989. 336 blaðsíður, myndir. Fyrstu 125 blaðsíður bókarinnar fjalla um þróun íslenska þjóðfélags- ins fram til 1918, þegar sambands- lagasáttmálinn var gerður við Dani. 'Á bls. 126 til 208 ræðir höfundur um stöðu íslands sem hlutlauss ríkis fram að hernámi Breta í apríl 1940 og leiðina til lýðveldis 1944. Síðasti hluti bókarinnar er um öryggisstefn- una sem var mótuð eftir síðari heims- styrjöldina og_ grundvallaratriði ut- anríkisstefnu íslands. Höfundur hefur áður viðrað þær skoðanir sem hann hefur á öryggis- stefnu íslands meðal annars hér í blaðinu. í stuttu máli telur hann sjálf- sagt, að ísland sé aðili að Atlants- hafsbandalaginu (NATO) en á hinn bóginn hefði þegar árið 1953 átt að rifta varnarsamningnum við Banda- ríkin. Vill höfundur alfarið tengja vamarsamninginn við Kóreustyijöld- ina. Þetta er of mikil einföldun. Ekki er gerð tilraun í bókjnni til að ræða um þróun varnarmála innan Atlants- hafsbandalagsins eða grundvallarat- ■ SÝNING,- Arkitektafélag ís- lands opnar í dag kl. 18.30 sýningu á lokaverkefnum nýrra félaga A.I. Sýningin, sem stendur til 6. janúar, er í Ásmundasal við Freyjugötu. - Hún verður opin alla virka daga, kl. 14-18. Fimmtudaginn 28. des- ember kl. 20 kynna höfunar verk sín. Þátttakendur eru átta að þessu sinni og hafa þeir numið í ýmsum löndum. Námi arkitekta lýkur ætíð með lokaverkefni. Á þá að koma fram hæfni og frumleiki nemandans á margvíslegum þáttum byggingar- listarinnar. Þessi sýning er forvitni- leg fyrir þær sakir að oft birtast nýir straumar byggingalistarinnar í íslenskum verkefnum. CORNING ■ LJÓSMYNDAS ÝNINGAR. - Inga Lísa Middleton hefur opnað tvær ljósmyndasýningar, Brot úr lífi nýtímafjölskyldu, í Djúpinu, Hafparstræti. Sýningin, sem stend- ur til 6. janúar. í Norræna húsingu er sýningin, Þjóðtrú og þjóðsagnir, sem stendur einnig til 6. janúar. Opið er daglega frá kl. 9-19 í Norr- æna húsingu. Ljósmyndirnar á sýn- ingunum eru hluti af lokaverkefn- um Ingu Línu til B.A. prófs í lista- ljósmyndum sl. sumar við West Surrey Collage of Art and Design í Englandi. mm Hnífar, stakir. Verð frá kr. 608,- Höfundur víkur oftar en einu sinni að hlutverki íslands á alþjóðavett- vangi og segir meðal annars, þegar hann ræðir um sameiningu Þýska- lands, að þeir sem taka ákvarðanir um íslenska utanríkis- og öryggis- stefnu ættu að athuga hvort þeir geti stuðlað að tilkomu „endursam- einaðs Þýskalands, sem væri algjör- lega afvopnað og hlutlaust á ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna" með því að „kanna möguleika íslands á því að loka erlendum herstöðvum í landinu, yfirtaka eftirlits- og varn- arstörf í landinu fyrir NATO og Bandaríkjamenn í lofti og á sjó um- hverfis ísland." Hugleiðingar af þessu tagi verða furðulegar, þegar litið er til þess sem nú er að gerast í Þýskalandi. Þar fyrir utan þarf meira en lítið ímyndunarafl til að sjá það fyrir, að Þjóðveijar settu allt sitt traust á Sameinuðu þjóðirnar, ef íslendingar tækju við vörnum eig- in lands! Eldfösl mót í settum. Verð frá kr. 1.326,- Brauðristar. Verð frá kr. 2.486,- —i. -s Eldföst mót, stök. Verð frá kr. 971.- riði í varnarkerfi þess. Varnarsamn- ingur íslands og Bandarikjanna er snar þáttur í því kerf i og tengist lífæð bandalagsins, siglingaleiðinni yfir Norður-Atlantshaf. Þá lætur höfund- ur undir höfuð leggjast að gera grein fyrir vígbúnaði Sovétmanna á norð- urslóðum og ræðir ekkert um mesta víghreiður veraldar á Kóla-skaga sem hefur bein áhrif á öryggishags- muni íslands. Loks eru það léleg rök að varnarsamningurinn sé skammtímasamningur vegna þess að samið var um að hann væri uppsegj- anlegur. í inngangi segir höfundur, að rit sitt sé „þjóðfélagslegt" og hann hafi beitt hinni „sögulegu rannsóknarað- ferð þjóðfélagsfræðanna". Þegar rætt er jafn mikið um herfræðileg efni og höfundur gerir í þessari bók, verða efnistökin óhjákvæmilega sér- kennileg, ef ekki er tekið neitt mið af hinni herfræðilegu hlið málanna. Er það helsti ókostur við þessa bók. Höfundi verður tíðrætt um „óvinar- ímynd“ Sovétríkjanna en minnist ekki á hinn gífurlega vígbúnað þeirra og umsvif sovéska flotans og flug- hersins í nágrenni íslands. Ekki er gerð marktæk tilraun til að skýra hvaða áhrif fyrirhugaðir samningar um fækkun hefðbundinna vopna epa kjarnorkuvopna hafa á öryggi ís- lands, sem hlýtur að vera eitt brýn- asta viðfangsefni líðandi stundar, þegar rætt er um stefnuna í öryggis- málum. Hannes Jónsson Kaffivélar. Verð frá kr. 2.935,- Stálpottar, 10 ára ábyrgð. Verðfrá kr. 1.819,- YDDA F922 S(A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.