Morgunblaðið - 23.12.1989, Page 34

Morgunblaðið - 23.12.1989, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII ★ ★ ★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mlb. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", ' Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiöandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára»fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur" kl. 3. EINGEGGJUÐ Sýnd kl. 5og 11. MAGNÚS LÍFOGFJÖRÍ 3EVERLY HILLS •'^KMAGNLS © Sýndkl. 3.10 og 7.10. Sýnd kl. 9. ÞORLÁKSMESSA Jólahlaðborð kr. 1.495,- r QL Opið frá kl. 11.30-22.00 Konungar kokkteiltónlistarinnar leika fyrir dansi fil kl. 03.00. &perukja ilarmn KASKO | leikur í kvöld.M «MDTEL«t nuc ifKM /Bmnom Opiööllkvöld tilkl. 1.00 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIIM Blaðaummæli: „ Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝND 2. l' JÓLUM Frumsýnum á 2. í jólum kvikmyndina DAIJÐAFLJÓTIÐ (River Of Death) eftir hinn geysivinsæla höfund ALISTAIR MacLEAN. Gunnhildur Lýðsdóttir, framkvæmdastjóri Verkakvenna- félagsins Framsóknar, Ragna Bergmann, formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, Sigurgeir Þorgríms- son, formaður íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Geir Björgvinsson, byggingarsljóri íþróttahúss fatlaðra. ■ VERKAKVENNAFÉ- LAGIÐ Framsókn afhenti nýlega Iþróttafélagi fatl- aðra í Reykjavík 500 þús- und krónur að gjöf í tilefni af 75 ára afmæli Framsókn- ar þann 25. október síðast- liðinn, og jafnframt til minn- inga'r um Jónu Guðjóns- dóttur fyrrverandi formanns félagsins, en hún er nýlega látin. DÍCBCRG' SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: L0GGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRXNU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN f SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Stórkostleg mynd fyrir alla f jölsky lduna! Sýnd kl. 3, 5 og 7. — Miðaverð kr. 300. HYLDÝPIÐ NljSi ★ ★★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12ára. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR NEWYORKSÖGUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. NEWYORK STORIES Morgunblaðið/Davíð Pétursson ■ HELGILEIKUR. Nem- endur Andakílsskóla fluttu helgileik í Hvanneyrar- kirkju þriðjudaginn 19. des- ember síðastliðinn með að- Var kirkjan þéttsetin og líkar mönnum vel - þetta árlega framtak skólans að bjóða foreldrum og nemendum til kirkju að afloknum litlu jól- stoð og undir stjórn skóla- unum í skólanum. stjóra og kennara skólans. - DP Nemendur Andakíls- skóla fluttu helgileik í Hvanneyr- arkirkju. iHróöleikur og X skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.