Morgunblaðið - 23.12.1989, Síða 39

Morgunblaðið - 23.12.1989, Síða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Tveir nýliðar í hópnum íslendingar mæta Norðmönnum í Laugardalshöll í næstu’viku ÍSLENSKA handknattleiks- landsliðið leikur tvo leiki við Norðmenn í Laugardalshöll 27. og 28. desember. Tveir nýliðar eru í íslenska landsliðshópnum sem Bogdan Kowalczyk, lands- liðsþjálfari, hefurvaliðfyrir leikina. Nýliðamir í 24-manna landsliðs- hópnum eru markvörður ÍR- inga, Hallgrímur Jónasson og stór- skyttan Magnús Sigurðsson úr HK. Leikirnir við Norðmenn verða á miðvikudag og fimmtudag í Laug- ardalshöll og hefjast þeir kl. 20.00 báða dagana. íslenska landsliðshópinn skipa eftirtaldir leikmenn (landsleikja- fjöldi í sviga fyrir aftan): Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val (227) Guðmundur Hrafnkelsson, FH (91) Leifur Dagfinnsson, KR (4) Hallgrímur Jónasson, ÍR (0) Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathiesen, FH (233) Birgir Sigurðsson, Víkingi (29) Jakob Sigurðsson, Val (185) Konráð Olavson, KR (10) Guðmundur Guðmundsson, Víkingi (224) Hallgrímur Jónasson. Bjarki Sigurðsson, Vikingi (69) Valdimar Grímsson, Val (79) Gunnar Beinteinsson, FH (13) Héðinn Gilsson, FH (56) Júlíus Jónasson, Asniers (131) Alfreð Gíslason, Bidasoa (170) Óskar Ármannsson, FH (20) Sigurður Gunnarsson, ÍBV (183) Magnús Sigurðsson. Kristján Arason, Teka (215) Sigurður Sveinsson, Dortmund (171) Sigurður Bjarnason, Stjömunni (7) Jón Kristjánsson, Val (4) Guðjón Árnason, FH (13) Magnús Sigurðsson, HK (0) Júlíus Gunnarsson, Val (4) íslendingar hafa 45 sinnum mætt Norðmönnum í landsleik. ís- land hefur unnið 23 leiki, sjö sinnum hefur orðið jafntefli og 15 sinnum hafa Norðmenn farið með sigur að hólmi. íslendingar léku síðast við Normenn hér á landi í febrúar og unnu þá báða leikina með einu marki. Talið er að Norðmenn hafa sjaldan verið eins sterkir og um þessar mundi. Fyrir skömmu tóku þeir þátt í sterku móti í Hollandi. Þar höfnuðu þeir í 2. sæti eftir að hafa tapað úrslitaleik mótsins við Austur-Þjóðveija með einu marki. Áður höfðu þeir unnið Ungverja, Pólveija, Japana og Hollendinga. Landsliðshópurinn æfir nú af kappi undir stjórn Bogdans, lands- liðsþjálfara. Nú styttist í heims- meistaramótið í Tékkóslóvakíu og mun íslenska liðið leika 12 lands- leiki hér á iandi áður en haldið verð- ur á HM. Þrír leikir verða gegn Tékkum eftir áramótin, 5., 6. og 7. janúar. Rúmenar koma hingað 10. febrúar og leika þrjá leiki, Sviss- lendingar koma 15. febrúar og leika tvo leiki og loks verður leikið gegn Hollendingum tvívegis í Laugar- dalshöll 22. og 23. febrúar. Atalií Lillehammer Vetrarólympiuleikarnir 1994 verða haldnir í norska bæn- um Liilehammer og hafa norsk yfirvöld miklar áhyggjur af vax- andi kostnaði. Nú þegar hefur áætlaður kostnaður þrefaldast og er um 60 milljarðar íslenskra krona. Búist er við kostnaðurinn eigi eftir að hækka enn meira og óvíst hvernig þessum litla bæ tekst að standa undir þessu. í vikunni ákváðu vfirvöld i Lillehammer að fá sex sérfræð- inga til að sitja við símann og svara spurningum almennings um leikana. Þessi símatími var auglýstur um ailan Noreg og almenningur hvattur til að láta í sér heyra. Sérfræðingarnir sex settust við símann og biðu, og biðu. og biðu en enginn hringdi. Loks, eftir langa bið, hringdi einn sem hafði áhyggjur af sætaskipan í skautahöllinni og var hann sá eini sem hringdi. „Ég veit ekki hvemig stendur á þessu áhugaleysi almennings. Kannski hafa allir fengið nóg að upplýsingum og áróðri um' leikana og vilja bara hugsa um jólaundirbúninginn,“ sagði Mar- ianne Skou, talsmaður bæjar- ráðsins. 'i-X Mm FOLK ■ MARADONA segist vera tilbú- inn til að biðjast afsökunar á um- mælum sínum um að maðkur hafi verið í mysunni þegar dregið var í riðla í heimsmeistarakeppninni. Hann sagði að Argentína hafði greinilega verið sett í sterkasta rið- ilinn en ekki hafi verið dregið um það. Maradona sagðist þó ekki sjá eftir þessum ummælum sínum. „Eg sagði bara það sem margir voru að velta fyrir sér en ef ég þarf að biðjast afsökunar þá mun ég gera svo,“ sagði Maradona. ■ ULI Steia hjá Frankfurt var valinn besti markvörðurinn í Vest- ur-Þýskalandi á fyrri hluta tíma- bilsins. Kicker tekur hveija stöðu fyrir og byijaði á markvörðunum. Vollborn hjá Leverkusen var í öðru sæti, Köpke hjá Niirnberg í þriðja og Illgner hjá Köln í fjórða sæti. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN Heyden og Valur stigahæstir Tveir leikmenn Tindastóls eru í efstu sætunum á lista yfir stigahæstu menn úi-valsdeildarinnar í körfuknattleik. Það eru Bo Heyden og Valur Ingimundarson en þeir hafa gert 827 af 1.324 stigum Tindastóls en það eru um 62% af stigum liðsins. Útlendingarnir eru yfirleit ofarlega á blaði, einkum í fráköstum, en þar er Guðmundur Bragason eini íslend- ingurinn í hópi þeirra efstu. Stigaskor Bo Heyden, UMFT Valur Ingimundarson, UMFT Chris Behrends, Valur Guðmundur Bragason, UMFG Guðjón Skúlason, ÍBK Jonathan Bow, Haukar Dan Kennard, Þór David Grissom, Reynir Thomas Lee, ÍR Patriek Releford, UMFN Fráköst sókn Dan Kennard, Þór 74 Thomas Lee, ÍR 62 Bo Heyden, UMFT 42 Anatólíj Kovtoúm, KR 21 Chris Behrends, Valur 44 Guðmundur Bragason, UMFG 66 Vítahittni Konráð Óskarsson, Þór Guðjón Skúlason, IBK Bo Heyden, UMFT stig leikir meðaltal 422 14 30,1 405 15 27,0 402 15 26,8 382 16 23,8 378 15 25,2 368 15 24,5 356 16 22,2 344 15 22,9 310 15 20,6 295 12 24,5 vörn alls leikir meðaltal 147 221 16 13,8 119 181 15 12,0 131 173 14 12,3 151 172 15 11,4 127 171 15 11,4 93 159 16 9,9 skot/stig nýt.(%) leikir 36/33 91,6 16 50/50 82,2 15 80/68 85,0 14 Ellert Magnússon, Reynir 59/49 83,0 16 JónArnar Ingvarsson, Haukar 30/24 80,0 13 Skot innan vítateigs skot/hitt nýt.(%) leikir meðaltal Thomas Lee, ÍR 113/85 75,2 15 5,6 TeiturÖrlygsson, UMFN 75/56 74,6 14 4,0 Bo Heyden, UMFT 150/110 73,3 14 7,8 Jóhannes Kristbjömsson, UMFN 71/50 70,4 14 3,5 Friðrik Ragnarsson, UMFN 54/38 70,3 15 2,5 Valur Ingimundai'son, UMFT 113/79 69,9 15 5,2 Skot utan vítateigs skot/hitt nýt.(%) leikir mcðaltal Jóhannes Sveinsson, ÍR 82/39 47,5 15' 2,6 Anatólíj Kovtoúm, KR 110/52 47,2 15 3,4 BoHeyden, UMFT 53/25 47,1 14 1,7 Guðjón Skúiason, ÍBK 97/45 46,3 15 3,0 ívar Ásgrímsson, Haukar 55/25 45,4 16 1,3 Þriggja stiga körfur skot/hitt nýt.(%) leikir meðaltal Steinþór Helgason, UMFG 80/34 42,5 16 2,1 Konráð Óskarsson, Þór 66/28 42,4 16 1,7 Guðjón Skúlason, IBK 101/40 39,6 15 2,6 Bo Heyden, UMFT 74/28 37,8 14 2,0 Teitur Örlygsson, UMFN 53/20 37,7 14 1,4 Stoðsendingar leikir meðaltal Páll Kolbeinsson, KR 78 15 5,2 Pálmar Sigurðsson, Haukar 66 16 4,1 Falur Hai'ðai-son, ÍBK 63 ■ 14 4,5 Einar Einarsson, ÍBK 51 15 3,4 Svaii Björgvinsson, Valur 51 15 3,4 Bo Heyden stigahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.