Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 3

Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 3 Úrval - Útvýn kynnir vumardœtlun 1990 Það er okkur fagnaðarefni að geta kynnt þér nýja ferðaáætlun og ferðabækling okkar fyrir árið 1990. Af þessu tilefni verður opið hús frá klukkan 1 til 4 í skrifstofum okkar að Álfabakka 16 Iog Pósthússtræti 13. Sölufólk okkar á báðum stöðum veitir allar upplýsingar um nýjar og áhugaverðar ferðir og ferðabæklingurinn liggur frammi. í aðalskrifstofunni að Álfabakka tökum við auk þess forskot á ferðasæluna: Sólskinssveitin Bómull & Einar leikur suðræna tónlist. Bangsinn okkar, formaður Bangsaklúbbsins, heilsar gestum og gangandi. Linda Péturssdóttir verður á staðnum og einnig þátttakendur í keppninni um Ungfrú ísland 1990. Hressing handa börnum og fullorðnum. Verið veLkomin. URVAL- UTSYN Örugg þjónuota uin allan beini Álfabakka 16, sími 60 30 60 og Pósthússtræti 13, sími 26900. "" - URVflL-UTSYN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.