Morgunblaðið - 11.02.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.02.1990, Qupperneq 5
ifia MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 5 Þegar þú ert lítill, þarftu sífeilt að vera vakandi til að þeir stóru gleypi þig ekki. Þess vegna þurfum við hjá Veröld/Pólaris alltaf að vera skrefi á undan hinum ferðaskrifstofunum til að tryggja þér betra sumarleyfi. Við erum kannski ekki stærsta ferða- skrifstofa á íslandi, en við vitum að til að veita góða ferðaþjónustu þarf fleira að koma til en að vera stór ferðaskrifstofa. Það þarf að hafa hæfasta starfsfólkið og bjóða viðskiptavininum betra verð, gæði og þjónustu sem skiptir sköpum. Þess vegna höfum við ekki unnt okkur hvíldar við að setja saman bestu ferðaáætlun á íslandi fyrir sumarið 1990, þar sem við kynnum hreint frábæra val- kosti í sumarleyfinu. Við bjóðum nú alla vinsælustu áfangastaði íslendinga í beinu leiguflugi til að tryggja þér aukin þægindi og lægra verð, auk fjölda spennandi áfangastaða út um allan heim. Gististaðir okkar hafa farið í gegnum hin þyngstu próf til að vera örugglega bestu valkost- irnir fyrir farþega okkar í sumar- leyfinu. Við viljum nefnilega vera viss um að hjá Veröld fáir þú meira fyrir peningana. f II HM IÐ SIIÐIN AUSTURSTRÆTI 17, 101 REYKJAVÍK , SÍMI: (91) 622 011 & 62 22 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.