Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 7
ÞAR SEM DAMIÐ GENGUR UPP! MÐ KYMUM NÝJA SUMARÁÆTLUN 1990 Fyrsta flokks áfangastaðír, framúrskarandi þjónusta og verðlisti sem kemur öflmn í ósvikiö sumarskap! YERÐLÆKKUN Okkur hefur tekist hið ótrúlega! - að lækka verð flestra sólarlandaferða í krónutölu og halda verði annarra ferða því sem næst óbreyttu. Sé tekið mið af verðbólgu þýðir þetta verulega verðlækkun. AUKIN ÞJÓNUSTA OPIÐ 4 SUNNUDAG KL. 13:00-16:00 Það verður opið hús fyrir alla fjölskylduna á aðalskrifstofunni í Austurstrætinu á sunnudag. ► Valgeir Guðjónsson mætir með gítarinn. ► Skralli trúður kemur í heimsókn. ► Auðvitað er heitt á könnunni. ► Allir fá bráðgott nammi frá Freyju og kók að auki! ► Þú færð að sjálfsögðu nýja bæklinginn og verðlistann með þér heim. SKEMMTILEG VERÐDÆMI! Cala d’Or 12. júní, 3 vikur kr. 38.555 ámann Italía 8. júlí, 3vikur kr. 42.075 ámann Santa Ponsa 13. júní, 3 vikur kr. 47.680 ámann Hvemig kemstu í þriggja vikna ferö til Ítalíu fyrir 26.800 kr? Kynntu þér „Hug og jiastau í bækliiignuin! mA Á sama tíma og við náum verðinu niður hætum við enn þjónustu við farþega okkar og bryddum upp á ýmsum nýjungum sem gefa sumarleyfinu skemmtilegri blæ en nokkru sinni fyrr. Öll dæmi eru miðuð við 4ra manna fjölskyldu, hjón með 2 börn 2ja- j 1 ára og staðgreiðslu. SJÁUMST HRESS Á NÝJU OC HAGSTÆÐU FERÐAÁRI! ÞRJÁRVIKURÁ VERÐITVEGGJA! Þeir sem ætla i þriggja vikna ferð meö Samvinnuferðum-Landsýn í sumar, eiga þess kost að borga aðeins fyrir tvær vikur ef gengið er frá ferðapöntun fyrir 15. mars, annaðhvort með staðgreiðslu eða með samningi um greiðslukjör. Þetta einstaka tilboð gildir um 17 sólarferðir i sumar. Söluskrifstofur Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91-691010, Innanlandsferðir, s. 91-691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. OEB AUGtySINGAÞJÓNUSTAN / SiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.