Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 28

Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 28
1 (JS 28 oeei aAúnaa'? n MmGUNBESÐIÐ'J GinAjajiunaoM i SUNNUDAGUR Hr. - FEBRÚAR J990 - ATVINNUAUGí YSINGAR Lögfræðiskrifstofa Starfskraftur óskast til starfa á lögfræðiskrif- stofu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af skrifstofustörfum, einhverja þekkingu á bók- haldi og tölvuvinnslu og vera röskur og ábyggilegur. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið verður með umsóknir og/eða fyr- irspurnir sem trúnaðarmál. Áhugaaðilar leggi umsóknir sínar inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 17. febrúar merkt: „L - 4125“. 0 Dagheimilið Sólbrekka auglýsir eftir fóstrum eða öðru uppeldis- menntuðu fólki til almennra uppeldisstarfa og til stuðnings fötluðu barni. Einnig vantar starfsmann í fast afleysingastarf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611961. Sölumaður/ tölvubúnaður Vegna aukinna umsvifa óskum við nú eftir að ráða duglegan starfskraft í söludeild okkar. Þú þarft að: - Hafa mikinn áhuga á tölvum og tölvubúnaði. - Almenn þekking og notkun á tölvum er skilyrði. - Hafa áhuga á sölumennsku. - Geta unnið sjálfstætt og skipulega. - Vera á aldrinum 25 til 40 ára. - Hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að umgangast annað fólk. Eingöngu er um að ræða framtíðarstarf. Við bjóðum: - Vinnu við það nýjasta á tölvusviðinu. - Líflegt og krefjandi starf. - Góðan starfsanda. - Framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila skriflega til Tækni- vals hf., Skeifunni 17, 128 Reykjavík, póst- hólf 8294, fyrir fimmtudaginn 15. febrúar 1990. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. MTÆKNIVAL Skeifunni 17. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Þroskaþjálfar Sambýli í Fossvogi óskar að ráða deildar- þroskaþjálfa í 70-80% starf. Vaktavinna. Aðrir með uppeldismenntun koma til greina. Uppl. gefur Guðný í síma 678402 eða 53265. [TJKRISTJÁN Ó JSKAHRIÖRn HF Hólmaslóð4,101 Reykjavíks. 24120 Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri. Stefnumótun og markmiðasetning. Gerð viðskiptasamninga fyrir hönd fyrirtækisins. Eftirlit með fjármála- stýringu og samræming á starfsemi deilda. Við leitum að hæfum manni til að stjórna öflugu fyrirtæki með fjölþætta starfsemi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði fyrirtækjastjórnunar og geti axlað ábyrgð. Starfið er umfangsmikið og erilsamt ábyrgð- ar- og stjórnunarstarf, sem krefst áræðni og frumkvæðis. Fyrirtækið var stofnað á Patreksfirði 1912. Fyrirtækið starfar í fimm deildum: Matvöru- deild, byggingavörudeild, veiðarfæradeild, véladeild og töfvudeild. Fyrirtækið er um- boðsaðili fyrir fjölda traustra fyrirtækja og hefur þjónað sumum þeirra í þau 78 ár, sem það hefur starfað. Starfsmenn eru 75 og hluthafar eru 57. Kristján Ó. Skagfjörð hf. er rótgróið en síungt og ört vaxandi þjónustu- fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Framkvæmdastjóri Skagfjörð", fyrir 1. mars nk. Hagvaneur h if Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Við leitum að hjúkrunarfræðingum til starfa í lengri eða skemmri tíma og til sumarafleysinga. Hringið eða komið í heimsókn og kannið kjör og aðbúnað. Allar uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 95-24206. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - S!mi 29133 - P&thálf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Hjúkrunarfræðingar Hefur þú áhuga á að vinna með fötluðum?' Við leitum að áhugasömum hjúkrunarfræð- ingi til 40% starfa á kvöldin og fjórðu hverja helgi. Upplýsingar gefur Guðrún Erla, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 29133. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐl'RLANDI EYSTR.A Stórholti 1 600 AKUREYRI Ráðgjafa- og greiningardeild Staða við leikfangasafn Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Leikfangasafns við ráðgjafa- og greiningar- deild Svæðisstjórnar. I starfinu felst m.a. eftirfarandi: Vinna með sérþarfa börn á aldrinum 0-6 ára. Að veita ráðgjöf til foreldra og annarra sem sjá um uppeldi og þjálfun barna. Samstarf við ýmsa fagaðila og stofnanir. Umsækjendur skulu hafa menntun á uppeld- issviði og reynslu á ofangreindum sviðum. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og starfsreynslu sendist til skrifstofu Svæð- isstjórnar, Stórholti 1, 600 Akureyri fyrir 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofunni og í síma 96-26960 alla virka daga frá kl. 9-16. Forstöðumaður ráðgjafa- og greiningardeildar. BÁTAR-SKIP Æ Utgerðarmenn Viljum kaupa þorsk- og/eða ýsukvóta. Hæsta verð - staðgreiðsla. Upplýsingar í símum 92-13096 og 92-37633. Heildverslun Til sölu lítil heildverslun með hreinlætis- og snyrtivöruumboð. Góð söluvara. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 16. febr., merkt: „Góð - 7626“. Búnaður til fiskvinnslu Til sölu ýmiss búnaður til fiskvinnslu, t.d. þvottakör, vogir, rekkar og fleira. Laxasláturlína með öllum búnaði. Upplýsingar í síma 622928. Frystigámar Tilboð óskast í 4 frysti- og kæligáma. Upplýsingar veitir Ólafur Guðjónsson nk. mánudag og þriðjudag í síma 686709 eða 985-28406. HAGKAUP Svfnabú - gott tækifæri Til sölu er svínabú í fullum rekstri á Suður- nesjum. Um er að ræða bústofn, tæki og fasteign. Föst og áreiðanleg viðskiptasam-bönd. Arðbært og hentugt tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu sem vill starfa við eigin atvinnurekstur. Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson í síma 689099. Vogar Vatnsleysuströnd Til sölu glæsilegt raðhús með bílskúr í Vogum Vatnsleysuströnd. Uppl. í símum 92-68294 og 985-29194. Söluturn til sölu Einn besti söluturninn í Reykjavík til sölu. Um er að ræða söluturn með mikla veltu. Söluturninn er vel búinn tækjum og áhöldum og býður upp á mikla arðsemi fyrir rétta aðila. Einungis traustir aðilar koma til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Toppgróði - 8919“. ÝMISLEGT Rakarastofa Óska eftir að kaupa eða gerast meðeigandi að rakarastofu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Rakarastofa - 8918“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.