Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 30

Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 30
30 R& J&BÞ/A LJGpL ÝS ll\JGA R Hefur þú áhuga á að læra ensku við virtan skóla í Edinborg? Ef svo er, þá hafðu samband við Fionu í síma 688861. A Sa Samvinnuháskólinn Rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa f atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðarfræði, fjármálastjórn, starfsmannastjórn, stefnu- mótun, lögfræði, félagsmálafræði, sam- vinnumál o.fl. Námstfmi: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Einn vetur. Aðstaða: Heimavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 35.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnes - 'sími: 93-50000. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Önfirðingar Arshátíðin verður haldin í félagsheimili Sel- tjarnarness laugardaginn 3. mars nk. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Tækniteiknarar Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 í veitingahúsinu Naust- inu við Vesturgötu. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga milli Félags tækniteiknara og Félags ráðgjaf- arverkfræðinga. Mætum öll. Stjórnin. Árshátfð Átthagafélags Sandara verður haldinn 24. febrúar nk. í félagsheim- ili Seltjarnarness og hefst kl. 19.00. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Heiðurs- gestir: Aðalsteinn Jónsson og Aldís Stefáns- dóttir. Sandarar! Fjölmennið á árshátíð ykkar félags. Stjórn og skemmtinefnd. Stéttarfélag verkfræðinga Félagsfundur verður haldinn í Verkfræðinga- húsinu, Engjateigi 9, mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjarasamningur S.V. við F.F.R.V. kynntur og borinn undir atkvæði. 2. Kosning nýrrar samninganefndar. Samninganefnd S.V./F.F.R.V. Félagsfundur Félagsfundur í Félagi matreiðslumanna verð- ur haldinn í Bjargi, Óðingsgötu 7, þriðjudag- inn 13. febrúar kl. 15.00. Fundarefni: Samningarnir og önnur mál. Stjórnin. Félagsfundur Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 á Hótel Sögu, Súlnasal. Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur kynntur. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. FÉLAG ELDRI BORGARA F-E’B Frá Félagi eldri borgara f Reykjavík og nágrenni Félagsfundur verður haldinn í Goðheimum, Sigtúni 3, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 20.00. 1. Kynnt ný reglugerð um stofnunarþjónustu aldraðra og vistunarmat. 2. 5 ára áætlun félagsmálaráðherra um úr- lausn í húsnæðismálum aldraðra. 3. Kynntar tillögur að lagabreytingum. 4. Önnur mál. Allir velkomnir. TILBOÐ - UTBOÐ Utboð Dýrafjörður Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu vegar um Dýrafjörð. Lengd 4,0 km. Helstu magntölur: Fylling flutt á sjó 150.000 rm, fylling flutt á landi 186.000 rm, rofvörn 32.000 rm og burðarlag 18.200 rm. Verki skal lokið 1. ágúst árið 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. mars 1990. Vegamálastjóri. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við 1. áfanga skautasvells í Laugardal, þ.e. byggingu þjón- ustuhúss og svellplötu ásamt lögnum fyrir frystikerfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 13. febrúar, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 1. mars 1990 kl: 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ISAL Útboð Yfirborðsvörn stálmannvirkja 1990 íslenska álfélagið óskar eftir tilboðum í eftir- farandi verk: 1. Þurrhreinsistöðvar. Helstu stærðir: Háþrýstiþvottur 5.900 fm. Hand/vélhreinsun ryðs 1.200 fm. Málun 5.900 fm. 2. Súrálsblöndunarkrani. Helstur stærðir: A) Sandblástur og mál- un 1.625 fm. B) Sandblástur og málun 3.600 fm. 3. Byggingar á hafnargeymum. Helstu stærðir: Endurnýjun álklæðningar 1.580 fm. Sandblástur og málun 1.960 fm. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu inn- kaupadeildar ÍSAL í Straumsvík frá og með mánudeginum 12. febrúar 1990. Útboðsgögn fyrir hvert verk kosta kr. 3.500,- Utboð Reykjalundur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna sambýlishúss fyrir fatlaða við Reykja- lund. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 6100 m3 Fyllingar 3700 m3 Tilboðsgögn eru afhent hjá Teiknistofunni Óðinstorgi sf., Óðinsgötu 7, Reykjavík, sími 624488. Skilatrygging er 2.000. kr. Opnun tilboða verður á sama stað þriðjudaginn 20. febrúar kl. 11.00. Breiðablik Útboð - gervigras Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir til- boðum í útvegun og lagningu yfirborðs á gervigrasvöll fyrir knattspyrnu á íþróttasvæði félagsins í Kópavogsdal. Flatarmál vallar er 7840 fm. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar, Borgartúni 20, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 13. febrúar nk. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Tæknideildar Kópa- vogsbæjar, Fannborg 2, Kópavogi, fyrir kl. 15.00 miðvikudaginn 29. mars 1990. TO5 BORQARTÚfll 20 105 REYKJAVlK VERKFRÆÐISTOFA , STEFÁNS ÓLAFSSONAR Hf frv! CONSULTINQ ENGINEERS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.