Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 31

Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ «3 li. PEBRÚAR 1990 31 Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bjfreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, ísafirði, Vestmanna- eyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöð- um hjá Brynjólfi Vignissyni. Upplýsingar á símsvara 642124. Tilboðum sé skilað sama dag. jjónasfiqðynarslin • ■* SMIÐJUVEGI1, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði Salur, ca 1000 fm í Reykjavík eða nágrenni, óskast á leigu fyrir iðnfyrirtæki. Svör sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Húsn. - 506.“ Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa verslunarhúsnæði við Laugaveg. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 12002“. Skrifstofuhúsnæði - Reykjavík og nágrenni Traust fyrirtæki óskar eftir 100-120 fm hús- næði til langtímaleigu. Upplýsingar um staðsetningu, stærð, verð og fleira sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar merktar: „Mars - 90“. Til leigu nú þegar nýleg 140 fm skrifstofuhæð með sérinn- gangi, 3 herbergjum og sal. Húsnæðið er við Súðavog nálægt Húsasmiðjunni. Hentar vel fyrir teiknistofur eða annað í sambandi við byggingastarfsemi. Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Leiga - 9948“. Tilleigu Verslunarhúsnæði: 330 m2 við Borgartún, 300 m2við Suðurlandsbraut, 260 m2við Skeif- una, 600 m2við Síðumúla. Skrifstofuhúsnæði: 30, 60 og 100 m2 við Borgartún, 900 m2 við Smiðjuveg, skiptan- legt, 130 m2við Stangarhyl. Iðnaðarhúsnæði: Ýmsar stærðir fyrir iðnað, fisvinnslu o.fl. Vantar ýmsar gerðir atvinnuhúsnæðis. Höfum leigjendur að 30-150 m2 húsnæði. Hafnfirðingar - ferðamál Hvernig aukum við ferðamanna- straum til Hafnarfjarðar Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund um Hafnarfjörð sem ferðamannabae f Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, þriðju- daginn 13. febrúar kl. 20.30. Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson. Frummælendur: Lovfsa Christiansen, leið- sögumaður, Júlíus Hafstein, formaður ferðamálanefndar Reykjavfkur og Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. íslenska leigumiðlunin, sérhæft þjónustufyrirtæki, símar 622240 og 622467. Kópavogur Höfum til leigu 1100 fm húsnæði í Kópavogi undir líkams- og heilsurækt. Húsnæðið er fullfrágengið með tveimur stórum sölum, sturtum, gufu, heitum potti og öðrum innrétt- ingum er tilheyra slíkum rekstri. Hagstæð leigu- kjör. Upplýsingar einungis á skrifstofunni. Viðskiptaþjónustan, Skipholti 50C, sími 689299. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F w Arnessýsla Sjálfstæðiskvenna- félag Árnessýslu heldur kvöldverðar- fund mánudaginn 12. febrúar nk. kl. 19.30 í Hótel Sel- fossi. Gestir fundar- ins verða Magnús L. Sveinsson, for- seti borgarstjórnar Reykjavíkur, Bryndís Brynjólfsdóttir, bæjarfulltrúi á Selfossi, og iðnráðgjafi Suðurlands. Oddur Már Gunnarsson, Stjórnin. Hvöt - félagsfundur Fundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl 17-19. Kópavogur - spilakvöld Fundarefni: Staða fjölskyldunnar - er vegið að hjónabandinu? Frummælendur: Ásdis Rafnar, lögmaður, Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur og séra Árni Pálsson, sóknarprestur. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður I Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Borgarmála fundur Heimdallar Fundur verður hjá borgarmálahópi Heimdallar í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudaginn 12. febrúar kl. 21.00. Gestir fundarins verða borgarfulltrú- arnir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Hilmar Guðlaugs- son. Stjórnin. Stjórnin. Vestmannaeyjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja heldur aðalfund þriðjudaginn 13. febrúar nk., kl. 21.00, í Ásgarði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmálin. 3. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðis- flokksins Kvöld- og helgarskóli 27. febrúar - 9. mars 1990 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánudaga - föstudaga kl. 17.30-22.00. Um helgar kl. 10.00- 17.00. Innritun og upplýsingar daglega í síma 82900 (Þórdís). Akranes Fundur um bæjar- mál verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði, sunnudaginn 11. febr. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. - bæjarmál Nefndin. Stjórn Fulltrúaráðs. Tekjukönnun Þjóðhagsstofiiunar: Kvæntir karlar með nær þre- faldar tekjur giflfcra kvenna KVÆNTIR karlar höfðu að jafnaði um 120 þúsund krónur á mánuði í atvinnutekjur árið 1988, samanborið við um 47 þúsund króna atvinnu- tekjur giftra kvenna á mánuði sama ár. Þetta kemur fram í niðurstöð- um Þjóðhagsstofhunar. Heildartekjur hjóna voru að meðaltali 1.967 þúsund krónur. Einhleypir hafa mun minni tekjur sem skýrist af því að í þeim hópi er tiltölulega hátt hlutfall skólafólks og lífeyrisþega. jóðhagsstofnun kannaði skatt- framtöl einstaklinga og eru at- vinnutekjur þær tekjur sem eru myndaðar af launum og hlunnindum, en í heildartekjum reiknast einnig tilfærslutekjur eins og trygginga- bætur og lífeyrisgreiðslur. Heildartekjur kvæntra karlmanna 1988 voru 1.390 þúsund krónur að meðaltali og heildartekjur giftra kvenna voru 577 þúsund krónur að meðaltali. Meðalheildartekjur hjóna voru því 1.967 þúsund krónur. Atvinnutekjur kvæntra karlmanna voru að meðaltali 1.445 þúsund krón- ur, sem svarar til 120 þúsund króna á mánuði. Giftar konur öfluðu at- vinnutekna að fjárhæð 565 þúsund krónur, sem eru um 47 þúsund krón- ur á mánuði til jafnaðar. Tekjur einhleypra framteljenda eru mun lægri, en ástæða þess er sögð einkum sú, að meira er um yngra fólk í skólum og ellilífeyris- þega í þeim hópi. Að meðaltali voru heildartekjur einhleypra karla 820 þúsund krónur en einhleypra kvenna 608 þúsund krónur. Atvinnutekjur einhleypra karla voru 779 þúsund krónur, en ein- hleypar konurtöldu fram 554 þúsund króna atvinnutekjur að jafnaði. Þjóðhagsstofnun bendir á, að um sé að ræða mismunandi mikla at- vinnuþátttöku bæði í starfshlutfalli og fjölda unninna klukkustunda, en bendir um Ieið á að úr skattafram- tölum fæst einvörðungu mæling á árstekjum en ekki mæling á launum fyrir hveija unna klukkustund. Þjóðhagsstofnun segirþessartölur sýna all gott samræmi við aðrar heimildir um tekjur og laun. Félags- vísindastofnun kannaði tekjur tvisvar á árinu 1988, í maí og í nóvember. Heildartekjur fullvinnandi karla reyndust samkvæmt þeim vera 101 þúsund krónur í maí og 112 þúsund í nóvember og- tekjur fullvinnandi kvenna 57 þúsund í maí og 7l þús- und krónur í nóvember. Athuganir Kjararannsóknamefndar sýna að at- vinnutekjur landverkafólks í félögum sem aðild eiga að Alþýðusambandi íslands hækkuðu að meðaltali um 22,7%.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.