Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 36
Yg
36
itwi/ii
Laei
í rMÍTínAfTITT/fTiTTTP '»WJSS8*» ’wlflfjljgT-
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990
FASTEIGN A SPANI
Verð frá ísl. kr. 1.450.000,-
Aðeins 30% útborgun - Einstök afborgunarkjör.
Ódýrar ferðir fyrir húseigendur 9 mánuði ársins.
Sérstakur kynningarf undur
með myndbandasýningu á Laugavegi 18
í dag, sunnudag 11. febrúar frá kl. 14.00-17.00,
sími 91-617045.
Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin.
ORLOFSHÚS SF.
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson á
Meistað flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Laufeyju Steingr-
ímsdóttur næringarfræðingi. Bernharður Guð-
mundsson ræðir við hana um guöspjall dagsins.
Matteus 25, 14-30.
8.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Háskólaforleikur op, 80 eftir Johannes
Brahms. Fílharmóniusveit Vínarborgar leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
— Píanókonsert nr. 1 í g-moll eftir Felix Mend-
elssohn. Andras Schiff leikur með Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Bæjaralandi; Charles Dutoit
stjónrar.
— „Hátiðarhljómar", tónaljóð eftir Franz Liszt.
Sinfóniuhljómsveitin í Búdapest leikur; Arpad Joó
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Á testofu i Taksimhverfinu. Þorsteinn J. Vil-
hjálmssoní á ferð í Istanbúl. (Einnig útvarpað á
þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa i Frikirkjunni i Reykjavik. Prestur: Séra
Cecij Haraldsson.
12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
2:
Bæimir brtast
20sa
í þessum þætti bítast Garðabær og Mosfellsbær. Lið Garð-
00 bæinga skipa þau Bjarki Már Karlsson, Ragnheiður Clausen
og Vilhjálmur Bjamason, en bæjarbragi þeirra er Björgúlf-
ur Þorvarðarson. Lið Mosfellsbæinga skipa þeir Bjarki Bjamason,
Hrafnkejl Kárason og Friðrik Olgeirsson, en þeirra bæjarbragi er
Jón H. Ásbjömsson. Sigrún Margrét Gústafsdóttir úr Garðabæ leik-
ur á altflautu og pabbi hennar, Gústaf Jóhannesson, leikur undir á
píanó. Sönghópurinn Einn og átta frá Mosfellsbæ syngur undir stjórn
Helga Á. Einarssonar. Umsjón hefur Ómar Ragnarsson og dagskrár-
gerð Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
14.00 „Þar sem öspin stendur hissa". Dagskrá um
rússneska skáldið Boris Pasternak. Umsjón: Frið-
rik Rafnsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljón-
TOPPMERKIN
í skíðavörum
DACHSTEIN SMITH
SKÍÐASKÓR SKÍÐAGLERAUGU M
TYROLIA
BINDINGAR
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI91 - 84670
128 REYKJAVÍK
ÞARABAKKA 3
SÍMI 91 - 670100
109 REYKJAVÍK
asnáðinn" eftir Walter Christmas. Annar þáttur
af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson.
Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson.
Leikendur: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson,
Jón Aðils, Guðmundur Pálsson, Margrét
Ólafsdóttir, Sigriður Hagalín, Þorgrímur Einars-
son, Helga Löve, Björg Daviösdóttir, Kristján
Jónsson og Valur Haraldsson. (Frumflutt í út-
varpi 1960.)
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Weber og
Berlioz.
- Forleikur að óperunni „Euryanthe", eftir Carl
Maria von Weber. Rikishljómsvetin i Dresden
leikur; Gustav Kuhn stjórnar.
- „So bin ich nun verlassen" úr óperunni „Eury-
anthe", eftir Carl Maria von Weber. Jessye Nor-
man syngur með Ríkishljómsveitinni í Dresden;
Marek Janowski stjórnar.
— Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit op. 73
nr. 1 i f-moll, effir Carl Maria von Weber. Sabine
Meyer leikur á klarinettu með Ríkishljómsveitinni
í Dresden; Herbert Blomstedt stjórnar.
- Vals úr „Óra-hljómkviðunni", eftir Hector
Beriioz. Hljómsveitin „London Classical Players"
leikur, Roger Norrington stjórnar.
- „Premiéres transports", úr „Rómeó og Júlíu",
eftir Hector Berlioz. Jessye Noeman syngur með
hljómsveitinni Fílharmóníu og Westminster-
kórnum; Riccardo Muti stjórnar.
- „Draumar og duttlungar", fyrir fiðlu og hljóm-
sveit, op. 8, eftir Hector Berlioz. Itzhak Perlman
leikur með Parísarhljómsveitinni; Daniel Baren-
boim stjómar.
18.00 Rimslrams. Guðmundur Andri Thorsson rab-
bar við hlustendur. (Einnig útvarpað daqinn eftir
ki. 15.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
Sjónvarpið:
Stundin
okkar
■■■■ Stundin okkar er á
n50 sínum stað í dag-
skránni í dag. Töfra-
maðurinn Baldur Bijánsson
kemur í heimsókn og sýnir
nokkur töfrabrögð. Systurnar
Katrín Magnea og Tinna
Marín taka lagið. Ágúst Kvar-
an efnafræðingur gerir til-
raunir og Sólmundur er til
aðstoðar. Við sjáum mynd-
skreytta sögu um hann Skúla
fúla. Og að lokum reynir hann
Guðmundur Sigmundsson lög-
regluþjónn að kenna honum
Skralla að ganga rétt yfir göt-
una. Umsjónarmaður er Helga
Steffensen og upptökustjóri
Eggert Gunnarsson.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Leikrit mánaðarins: „Viðtalið" eftir Vaclav
Havel. Þýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri:
Kristín Jóhannesdóttir. Leikendur: Erlingur Gisla-
son og Harald G. Haraldsson. (Endurtekið frá
fyrra laugardegí. Frumflutt i útvarpi 1984.)
20.25 íslensk tónlist.
- Fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu Árna
Björnssonar.
— „Per voi" eftir Leif Þórarinsson og „Xanties"
eftir Atla Heimi Sveinsson. Manuela Wiesler leik-
ur á flautu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó.
— Noktúma fyrir flautu, klarinettu og strokhljóm-
sveit eftir Hallgrim Helgason. Manuela Wiesler
og Sigurður I. Snorrason leika með Sinfóniu-
hljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar.
21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá liönu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Höfundur byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Ólaf-
ur Þ. Jónsson, Hljómeyki, Jóhanna G. Möller,
Helgi Indriðason, Karlakór Dalvíkur o.fl. syngja
og leika islensk lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.