Morgunblaðið - 13.03.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
jHj.
17.50 ► Súsí 18.20 ► Upp og niðurtónstigann.
litla. Dönsk 18.50 ► Táknmálsfréttir.
barnamynd. 18.55 ► Yngismær
18.05 ► Æskuástir(3). 19.20 ► Barði Hamar.
15.00 ► Greystoke — goðsögnin um Tarsan (Greystoke — The Legend of
Tarsan). Ævintýramynd. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell,
James Foxog Nigel Davenport. Leikstjóri: Hugh Hudson.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Jógi (Yogi’s
Treasure Hunt). T^ikni-
mynd.
18.10 ► Dýratíf í Afríku
(Animalsof Afrioá).
18.35 ► Bylmingur. Þunga-
rokk.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Ferð án enda (The Infin- 21.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 22.35 ► Hjónabandið Umræðuþáttur. Björn 23.50 ► Dagskrár-
Barði Hamar. Fréttir og ite Voyage). Náttúruhamfarir. Umsjón: Ágúst Guðmundsson. Björnsson prófessor, Ingibjörg Jóna Jóns- lok.
19.50 ► veður. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. 21.45 ► Að leikslokum (Game, Set dóttir kynfræðingur, Nanna Sigurðardóttir fé-
Bleiki pardus- Fjallað um eldgos, jarðhræringar, and Match)(11). Breskurframhalds- lagsráðgjafi og séra Þorvaldur Karl Hetgason.
inn. skriðuföll o.fl. Þýðandi: Jón 0. Ed- myndaflokkur, byggðurá þremur 23.00 ► Ellefufréttir.
wald. njósnasögum eftir Len Deighton. 23.10 ► Hjónabandið frh.
19.19 ► 19:19.Fréttirogfréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20.30 ► Lands- 21.05 ► Paradísarklúbburinn 22.00 ► Hunter. Hunterog 22.50 ► Stór- 23.20 ► Með grasið í skónum
lagið. (Paradise Club). Franktelur McCall komast á snoðir um veldaslagur í (Shakedown on the Sunset Strip). Á
20.35 ► Stór- maðk í mysunni þegar Sérsveit- hefndaráform og svikamyllu skák. skuggalegum strætum Los Angeles-
veldaskák. irnar láta Danny lausan og fær við rannsókn dráps á veð- borgar gerast margir óhugnanlegir at-
20.45 ► Háskóli Danny til að segja sér frá sam- hlaupahesti. burðir í skjóli nætur.
íslands. komulaginu við Sérsveitirnar. 00.55 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS 1 FM 92,4/93,'S
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Baldur Már Amgrímsson.
Fréttayfirlít kl. 7.30 og-8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 litli bamatíminn: .Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (7). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Frétlir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Ásta Árna-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsíns í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Baráttan við Bakkus; að-
standendur. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir.
(Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: .Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (15).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Kristján Kristjánsson, K.K., sem velur eftir-
lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá mál-
þingi Útvarpsins’og Norræna hússins um dægur-
menningu. Þriðji hluti endurtekinn frá 7. mars.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur
Óskarsdóttir úr .Lestarferðinni" eftir T. Degens
í þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Konsert fyrir pianó og hljómsveit nr. 1 í
d-moll, op. 15 eftir Johannes érahms. Emil Gil-
els leikur með Filharmóniusveit Berlínar; Eugen
Jochum stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli bamatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (7). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska samtimatónlist.
21.00 Draugar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þánur úr þáttaröðinni „í dagsins
önn" frá 31. janúar.)
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn-
hof. Amhildur Jónsdóttir les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 25.
sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Gamlar konur í dýragarði"
eftir David Ashton Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Margrét
Guðmundsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. (Einnig
útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.)
23.20 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út-
varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
dáginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Raw and the
cooked sampler" með Fine Yong Cannibals.
21.00 Rokk og nýbylgja - Happy Mondays á is-
landi. Skúli Helgason kynnírvæntanlega tónleika
hljómsveitarinnar og ræðir við Shaun Ryder
söngvara hennar. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp é báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá
Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á
Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi
á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá
Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðuriand.
7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gíslason.
Kíkt á þjóðmálin og i blöðin.
9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og
vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins valin
rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ólafur Már Björnsson og „fullorðni vinsælda-
listinn í Bandarikjunum" milli 13 og 14. Afmælis-
kveðjur milli kl. 14 og 14.30.
15.00 Ágúst Héðinsson. Viðtal við mann vikunnar
sem valinn var af hlustendum í gær í gegnum
611111.
Reynslunni ríkari
Heimsmeistarakeppninni í
handbolta er lokið og þá taka
við afar sérkennilegar umræður í
fjölmiðlunum. Ymsir spekingar
hafa þar sest á rökstóla og spáð í
spilin. Þegar íslendingar sigruðu
Austur-Þjóðveija luku menn lofs-
orði á íslenska landsliðið og hrósuðu
Bogdan í hástert. En eftir ósigurinn
gegn Frökkum hefur gæfan snúið
baki við landsliðsstrákunum okkar
er börðust svo hetjulega gegn millj-
ónaþjóðunum. Einn spekingurinn
taldi að Bogdan hefði mátt tefla
meira fram óþreyttum leikmönnum
í stað gömlu jaxlanna. Annar var
á þeirri skoðun að gömiu jaxlamir
væru fyrir löngu hættir að hlusta
á Bogdan og léku eftir eigin höfði
á meðan yngri strákarnir fæm eft-
ir bókinni. Og því var jafnvel haldið
á lofti í ónefndum fjölmiðli í gær-
morgun að einn fylgdarmaður liðs-
ins hefði verið á fylleríi í keppninni.
Svona málflutningur er ekki
beint heiðarlegur. Við erum dverg-
þjóð íslendingar og því ekki úr
miklu að moða þegar valið er í
landslið. Þess vegna verða sömu
gömlu jaxlarnir, afburðamenn á
borð við Kristján Arason, Alfreð,
Þorgils Óttar, Einar Þorvarðarson
og fleiri, fyrir valinu í landsliðið.
Þessir menn em stöðugt í eldlín-
unni hér heima og erlendis og því
ekki nema von að þeir þreytist á
álaginu eða eins og Jón Hjaltalín
Magnússon formaður HSÍ komst
að orði hér í sunnudagsblaðinu eft-
ir tapleikinn gegn Frökkum: Ég hef
enga skýringu á því sem gerðist.
Það hefur verið mikið álag á liðinu
undanfarin ár, og það hefur oft
staðið sig vel . . .
Það er ósköp auðvelt að sitja hér
heima í sjónvarpsstólunum og gag-
rýna þessar hetjur okkar sem leggja
sig alla fram gegn milljónaþjóðun-
um. Hverjum dytti til dæmis í hug
að hinn þýskumælandi hluti íbúa
Suður-Týról sem em álíka margir
og íslendingar næði því að sigra
A-Þjóðverja í handbolta? Til ham-
ingju strákar með að hafa náð þeim
glæsilega árangri að öðlast rétt tii
að keppa í Svíþjóð ’93 í A-heims-
meistarakeppninni. Það skiptir
mestu máli að vera eina smáþjóðin
og einu áhugamennirnir er keppa í
hópi risanna.
Ellý Vilhjálms . . .
■ . . stýrir sunnudagsþætti á rás
2 er hún nefnir: Með hækkandi
sól. Nafnið á sannarlega vel við er
vorið nálgast með ilm sumarsins í
vitum. Það er mikil sól í þáttum
Ellýjar Vilhjálms og hún hefir
greinilega dálæti á suðuramerískri
tónlist og tónlist frá Miðjarðar-
hafslöndum. Það er góð tilbreyting
að hlusta á slíka tónlist mitt í popps-
arginu. Ellý bregður líka stundum
á leik í þessum þáttum og segir
skemmtilegar ferðasögur.
I dagskrá útvarpsstöðvanna
leynast margir ágætir músíkspjall-
þættir og kannski ekki alveg sann-
gjarnt að minnast sérstaklega á
ákveðna þætti en ljósvakarýnirinn
verður að velja og hafna eins og
aðrir blaðamenn. Sumir þættir líkt
og þáttur Ellýjar Vilhjálms vekja
upp spurningar um dagskrárstefnu
og komast því í fjölmiðlapistilinn.
Þannig má spyija hvort ekki sé
rétt að lofa fullþroska fólki er hefir
frá ýmsu að segja að spreyta sig
enn frekar á músíkspjallþáttagerð?
Það er fremur þreytandi að hlusta
stöðugt á krakka sem gera h'tið
annað en spjalla um veðrið og
klukkuna milli laga. Það er að vísu
mjög erfitt að stýra daglegum 2-4
klukkustunda Iöngum spjallþáttum
og þar er vissulega margt komungt
dugnaðarfólk við stjórn en þeir sem
eru ríkir af lífsreynslu ættu líka að
hafa frá einhveiju að segja?
Ólafur M.
Jóhannesson
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson.
Vettvangur hlustenda. Opin lina fyrir hlustendur.
Simi 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu góðu
plötunum.
19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kikt á bíósíðum-
ar.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á
virkum dögum.
FM 102 m. 200
7.00 Snorri Sturiuson litur í blöðin með viðeigandi
tónlist.
10.00 Bjarni Haukur.Siminn er 622939.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir og þægilega tónlistin
alla virka daga milli 17 og 19.
19.00 Listapopp. Þriggja klukkustunda langurþátt-
ur þar sem farið er yfir stöðu 40 vinsælustu lag-
anna i Bretlandi og Bandarikjunum. Lögin á upp-
leið, lögin á niðurleið, hástökkvarar vikunnar og
fróðleikur um hljómsveitir sem eiga hlut að máli.
Dagskrárgerð og umsjón: Snorri Sturluson.
22.00 Kristófer Helgason og ástardúfurnar.
1.00 Björn Sigurðsson er ókrýndur næturkóngur.
16.00 Fjölmiðlahópur MS. Já hér eru lærðir menn
á ferðinni.
18.00 FB. Er sæluvikan búin?
20.00 FG. Á einhver fransbrauð með hvitlauki?
22.00 MR.
1.00 Dagskrártok.
FM^ÍXH)
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtals-
þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil
Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar. Fréttir af
færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ás-
geir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur
Jónsson og Margret Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða,
fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust-
enda. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 i dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Margrét Hrafns-
dóttir.
22.00 Gestaboð Gunnlaugs Helgasonar.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens-
son.
7.00 Arnar Bjamason.
10.00 ívar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á
milli kl. 11 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandariski listinn
kynntur á milli kl. 15 og 16.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og
stjörnuspá.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex ný og ókynnt lög.
1.00 Næturdagskrá.