Morgunblaðið - 13.03.1990, Síða 31

Morgunblaðið - 13.03.1990, Síða 31
MORGUNKljiblb' WmiÍt’DÁGUR. íi ÍÍARZ 199Ó 31 Sr. Gylfi Jónsson, Guðbjörg Runólfsdóttir, Kristinn Jónsson og Ólaf- ur Beinteinsson. Ólafiir annaðist móttöku gesta við opnun kirkkju- kaffisins 20. febrúar. Hafiiir: Þrjár trillur sukku þegar ólög riðu yfír hafiiargarðinn Morgunblaðið/Björn Blöndal Einn bátanna þriggja, Reynir eftir að hann hafði náðst upp með hjálp krana síðar um daginn. ■ ELDRI borgarar í Grensás- sókn hafa opnað kaffistofu í Grens- áskirkju undir nafninu Kirkjukafií í Grensási. Þar annars þeir sjálfir Síðdegis í gær höfðu eftirtalin skip tilkynnt um loðnuafla: Gígja 700 til FES, Björg Jónsdóttir 270 til Neskaupstaðar og Húnaröst 100 til Hafnar í Hornafirði. Á sunnudag tilkynntu þessi skip um loðnuafla: Sighvatur Bjarnason 500 til FIVE, Kap 400 til FIVE, Þórshamar 580 til Þórshafnar, Dagfari 200 til Njarðar hf. og Grindvíkingur 70 til Grindavíkur. Á laugardag tilkynntu eftirtalin 'skip um loðnuafla: Örn 750 til Þórshafnar, Háberg 150 til Grindavíkur, Skarðsvík 400 til SFA, Þórður Jónasson 450 til Seyðisfjarðar, Dagfari 200 til Njarðar hf., Beitir 950 til Neskaup- veitingarnar og ganga um beina. Kirkjukaffið er opið síðdegis alla þriðjudaga og eru allir velkomnir. staðar, Hólmaborg 800 til Eski- fjarðar, Börkur 300 til Neskaup- staðar, Jón Kjartansson 500 til Eskifjarðar, Guðrún Þorkelsdóttir 400 til Eskifjarðar, Rauðsey 300 til Reyðarfjarðar og Bjarni Ólafs- son 250 til Hafsíldar. Síðdegis á föstudag tilkynntu þessi skip um loðnuafla: Sigurður 200 til FES, Kap 280 til FIVE, Guðmundur 250 til FES, Gígja 500 til FES, yíkurberg 200 til Grindavíkur, ísleifur 200 til FIVE, Huginn 150 til FIVE, Erling 400 til Eskifjarðar, Svanur 400 til Nes- kaupstaðar, Höfrungur 350 til Neskaupstaðar og Guðmundur Ólafur 350 til Ólafsfjarðar. Keflavík. ÞRJÁR trillur sukku í höfninni í Höfnum þegar nokkur ólög riðu yfir hafhargarðinn á flóðinu á sunnudagsmorgun og færðu trill- urnar í kaf. Enginn var um borð í bátunum þegar þetta átti sér stað á milli kl 6 og 7, en fyrr um nóttina voru menn við vinnu og á ferð í höfninni og þá var ailt með felldu. Trillurnar náðust upp síðar um daginn, tvær lítið skemmdar, en sú þriðja brotnaði eitthvað. Tjón er þó talsvert því rafmagnstæki og innanstokks- munir urðu illa úti. Þetta er í annað sinn sem trillur sökkva í höfninni af þessum sökum og nú hafa 7 smábátar sokkið þar með stuttu millibili. Þórarinn St. Sigurðsson sveitarstjóri í Höfnum sagði í samtali við Morgunblaðið að atburðurinn á sunnudaginn hefði komið flatt upp á menn því áttin hefði verið af norðaustan og ágætis veður. Þegar óhöpp hefðu orðið hefði vindáttin nær undantekninga- laust verið af suðvestri, en höfnin væri Iítt varin úr þeirri átt. Þórarinn sagði að Hafnarbúar hefðu á undanförnum árum barist fyrir bættri hafnaraðstöðu. Nokkur fjárveiting hefði þegar fengist, en FIMM kjördæmisfélög Borgara- ílokksins, í Reykjavík, Norður- landi vestra, á Suðurlandi, Aust- urlandi og Vesturlandi, hafa lýst trausti og stuðningi við Óla Þ. Guðbjartsson, varaformann fiokksins og dómsmálaráðherra. I síðustu viku lýstu formenn tveggja kjördæmisfélaga, á Reykjanesi og Vestfjörðum, van- trausti á varaformanninn og Edwin Jos- eph sýnir í Eden INDVERJINN Edwin Joseph, sem er þekktur myndlistamaður í heimalandi sínu og víðar, mun þann 14. mars opna myndlistar- sýningu í Eden í Hveragerði. Sýningin mun standa fram til 2. apríl. Sýnd verða um 50 verk, þar á meðal myndir sem Joseph hefur málað hérlendis. meira þyrfti til. Nú væri búið að hlaða um 40 metra langan gijót- garð til varnar, en 80 metra þyrfti til viðbótar til að höfnin væri ör- ugg. í ljósi síðustu atburða sagðist Þórarinn nú hafa skrifað 1. þing- mann Reykjaneskjördæmis og ósk- að eftir fundi til að finna mætti kröfðust aðalstjórnarfundar í flokknum. Óánægjan hjá Reyknesingum og Vestfirðingum i Borgaraflokknum er meðal annars talin tengjast því að Óli Þ. gekk framhjá fíokksmartn- inum Jóni Oddssyni er hann skipaði Hjört Torfason í embætti hæsta- réttardómara. I stuðningsyfirlýs- ingu stjórnar kjördæmisfélagsins í Reykjavík segir hins vegar: „Kjör- dæmisfélagið minnir á að eitt af grundvallaratriðunum í stefnu Borgaraflokksins er að í hvert opin- gert starf veljist sá hæfasti úr röð- um umsækjenda, að mati þess sem embættið veitir og umsagnaraðila, án tillits til flokksskírteinis viðkom- andi.“ 1 yfirlýsingunni er ítrekað að það sé á engan hátt verið að taka af- stöðu til hæfni umsækjenda varð- andi stöðuveitinguna, sem málið snúist um. „Kjördæmisfélag Borg- araflokksins í Reykjavík fagnar því að loksins skuli vera rofinn sá víta- hringur að nánast við hveija emb- ættisveitingu skuli vera valið í emb- ætti eftir flokksskírteinum," segir þar. lausn á þessu máli. Þórarinn sagði að þegar voraði flykktust smærri bátarnir til Hafna því þaðan væri stutt á fengsæl mið. Hafnaraðstað- an væri því bæði mikið hagsmuna- og öryggismál sem krefðist skjótrar úrlausnar. BB Leiðrétting í grein, sem undirritaður birti í Morgunblaðinu þann 8. mars sl. var Friðriki Sophussyni ranglega eignuð sú ákvörðun að taka upp viðræður við fyrirtækið Alusuisse um stækkun álversins við Straumsvík. Grundvöllur að viðræðum um stækkun álversins mun hafa verið lagður haustið 1984, þótt þeim við- ræðum hafi verið slitið haustið 1985, vegna áhugaleysis Alusuisse-manna þá. í ráðherratíð Alberts Guðmunds- sonar voru teknar upp viðræður við Alusuisse aftur, en rekstrarerfíðleik- ar fyrirtækisins leiddu til þess að það taldi sig ekki geta staðið að stækkun álversins. Strax eftir þetta fór sérstakur starfshópur að undirbúa viðræður við aðra aðila um stækkun álversins í Straumsvík, og stóð það starf yfir þegar Fririk Sophusson tók við emb- ætti iðnaðarráðherra 1987. Ljóst er því, að það var rangt að eigna Friðriki Sophussyni stefnu- breytingu í þessum málum. Hann hélt þar áfram, sem fyrri iðnaðarráð- herra hafði mótað stefnuna. Þótt þessi mistök mín breyti í engu aðal- atriðum greinarinnar, er mér ljúft og skylt að leiðrétta þetta hér með og biðja Friðrik Sophusson velvirð- ingar á mistökunum. 9.3. 1990, Tómas Ingi Olrich. Zonta styð- ur Indlands- hjálpina Nýlega gátu samtök þau, sem veita holdsvcikum stúlkum á Ind- landi, aukið við hjálp sína þar í landi og tekið á framfæri og kost- að skólagöngu 25 drengja, eins og sagt var frá í blaðinu með bciðni indversks manns, sem var að þakka Þóru Einarsdóttur og félagsskap hennar fyrir þetta hjálparstarf. Þóra hefur haft samband við blað- ið og beðið um að geta þess að fall- ið hefði niður í frásögninni að þetta hefði hún aðeins getað gert fyrir mikið og gott fjárframlag Zonta- klúbbanna á íslandi, engu síður en Kiwanismanna, sem Indvejinn gat sérstaklega um. Fleiri aðilar hefðu líka lagt fram fé, einstaklingar og félög. Vildi hún þakka þeim öllum fyrir ómetanlegan stuðning. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 12. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 102,00 75,00 85,42 64,659 5.523.425 Þorskur(óst) 78,00 71,00 76,95 4,375 336.661 Ýsa 154,00 117,00 143,44 10,719 1.537.524 Karfi 46,00 38,00 42,48 0,502 21.324 Ufsi 41,00 41,00 41,00 0,525 21.525 Steinbítur 64,00 55,00 56,42 6,061 341.959 Steinbítur(ósL) 60,00 55,00 58,35 3,230 188.462 Langa 60,00 33,00 58,80 1,518 89.263 Lúða 635,00 300,00 392,60 0,289 113.461 Koli 70,00 58,00 58,34 1,508 87.973 Keila 36,00 35,00 35,88 1,937 69.502 Keila(ósL) 35,00 34,00 34,03 1,859 63.242 Rauðmagi 93,00 90,00 91,67 0,379 34.742 Samtals 86,48 97,678 8.447.589 í dag veröur selt úr Ljósfara og fleiri bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 79,00 68,00 73,84 26,503 1.956.897 Þorskur(ósL) 87,00 65,00 69,88 39,814 2.782.328 Ýsa 149,00 72,00 116,44 2,930 341.175 Ýsa(ósL) 154,00 139,00 149,21 1,309 195.315 Karfi 41,00 40,00 40,14 0,565 22.677 Ufsi 49,00 33,00 47,54 14,899 708.330 Steinbítur 60,00 43,00 46,50 19,633 912.996 Langa 52,00 52,00 52,00 0,305 15.860 Lúða 470,00 450,00 459,73 0,074 34.020 Skarkoli 75,00 40,00 42,17 1,985 83.705 Keila 12,00 12,00 12,00 0,015 180 Rauðmagi 130,00 105,00 119,22 0,058 6.915 Samtals 65,32 108,173 7.066.706 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 110,00 15,00 72,73 213,223 15.507.926 Þorskur(3.n.) 75,00 42,00 52,45 46,500 2.438.900 Ýsa 130,00 36,00 112,01 25,438 2.849.301 Karfi 58,00 15,00 42,93 1,169 50.181 Ufsi 42,00 21,00 32,06 44,115 1.414.147 Ufsi(3.n.) 34,00 31,00 32,39 14,150 458.300 Steinbítur 58,00 15,00 44,68 20,036 895.292 Langa 59,00 45,00 52,16 0,326 17.004 Lúða 440,00 335,00 384,48 0,212 81.510 Skarkoli 72,00 40,00 51,70 1,258 65.039 Hrogn 210,00 210,00 210,00 0,440 92.400 Samtals 64,91 370,330 24.037.179 Selt var úr dagróðrabátum. I dag verða meðal annars seld 35 tonn af þorski | úr Skarfi GK og óákveðið magn úr dagróðrabátum. Eftir að veiða 141 þúsund tonn af loðnu LOÐNUSKIPIN hafa verið að veiðum út af Stokksnesi og Vík í Mýrdal að undanförnu. íslensku loðnuskipin höfðu síðdegis í gær, mánudag, tilkynnt um veiðar á samtals 619 þúsund tonnum af loðnu á haust- og vetrarvertíðinni, þannig að þau áttu þá eftir að veiða um 141 þúsund tonn af loðnukvóta sínum. Hryssa kastar á þorra Borg í Miklaholtshreppi. Það er víst ekki algengt að hryssur kasti á þorra, en þó eru til undantekningar. Nýlega kastaði hryssa í Hrísdal, átti rauðstjörnóttan hest. Eigandi hryssunnar er Sigurður Kristjánsson, bóndi í Hrísdal. Fyrir 52 árum fæddist á þorra hestfolald hjá Alexander Guð- bjartssyni bónda í Hvammi hér í sveit. Hesturinn, nefndur Þorri, lifði mörg ár hjá eiganda sínum, var prýðisgripur á allan hátt, sannkallaður stólpagripur.- Páll Lýsa yfir stuðningi við dómsmálaráðherra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.