Morgunblaðið - 13.03.1990, Side 32
32
MOUGfNBLADlf) vœsnpn/AiviKNUdr 13. MAR2 1990
Nýjustu viðhorf í Sovét
Nk. þriðjudagskvöld, 13. mars, kl. 20.30, verða þau Elena
Lúkjanova, lögfræðingur, og Alexander Lopúkhin, blaðamað-
ur, gestir MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkj-
anna, í félagsheimilinu, Vatnsstíg 10. Ræða þau ýmis efni,
er tengjast þróun mála í Sovétríkjunum og Evrópu allri og
svara fyrirspurnum.
Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
Stjórn MÍR.
Agnes loftaplötur
Werzalit sólbekkir
Byggingamarkaður Vesturbæjar,
símar 28693 og 28600
HIKO
í áratugi hefur Hurðaiðjan í Kópavogi framleitt gæða-útihurðir fyrir kröfuharOa
íslenska kaupendur, hurðir sem staðist hafa með miklum sóma hið erfiða íslenska
veðurfar. Markmið fyrirtækisins var frá upphafi að framleiða fyrsta-flokks gæða-
útihurðir úr fyrsta flokks hráefni, þar sem megin áhersla væri lögð á smekklega
raunhæfa hönnun, góða endingu og vandaðan frágang.Frá þessu markmiði hefur
aldrei verið hvikað, heldur hafa gæða-kröfur stöðugt verið hertar. Hurðaiðjan í
Kópavogi framleiðir fjölbreytt úrval HIKO-gæða-útihurða, sem allar eiga það
sameiginlegt að hafa fengið gæða-stimpil HIKO.
t>etta er aðeins brot af þeim gerðum og útfaerslumöguleikum HIKO-GÆÐA-útihurða sem HurðalOJan i
Kópavogi framleiðir úr fyrsta flokks Burma-tekki fyrir hið fjölbreytta íslenska veðurfar. ViUir þú fá meira að
sjá komdu þá í sýningarsal HurOaiÖJunnar að Kársnesbraut 98, Kópavogi. Þar getur þú í ró og næði skoðað
allar gerðir HIKO-GÆÐA-útihurða og fengið faglegar ráðleggingar sölumanna HurðaiOJunnar um hvernig
hurð hentar þér best.
Áratugareynsla í framleiðslu útihurða tryggir gæðin.
VERIÐ VELKOMIN.
HYGGINN VELUR
HIKO-HURÐ
HURÐAIÐJAN
KÁRSNESBRAUT 98-SÍMI43411
200 KÓPAVOGUR
KORTA-
SKANNI —
VISA ísland hefur hafið
uppsetningu svo-
nefndra kortskanna
sem eru litlar tölvu-
tengdar útstöðvar fyrir
verslanir og þjónustu-
staði. Fyrsti skanninn
hefur verið settur upp
hjá Flugleiðum í Kringl-
unni. Skanninn nemur
upplýsingarnar af seg-
ulrönd greiðslukor-
tanna, skrifar út sölu-
nótu/kvittun, kannar
gildi kortsins, leitar
heimildar á sjálfvirkan
hátt og skráir færsluna.
Námstefna
Misskilningur að aukin
gæði þýði meiri kostnað
*
— segir Halldór Arnason, formaður
Gæðastjórnunarfélags íslands, sem stend-
ur fyrir námstefnu um gæðastjórnun
ÞEGAR Japanir hófii átak til að breyta ímynd japanskrar iðnaðariiram-
leiðslu á sjötta áratugnum nutu þeir aðstoðar tveggja Bandaríkja-
manna, Dr. Juran og Dr. Deming. Dr. Juran er talinn einn þekktasti
og jafhframt virtasti fræðimaður heims á sviði gæðastjórnunar og
hefur hlotið ijölda viðurkenninga víða um heim. Gæðasijórnunarfélag
íslands gengst næstkomandi föstudag fyrir námstefiiu um gæðastjórn-
un þar sem forsljóri bandarisku Juran stofiiunarinnar, Dr. A. Blanton
Godfrey heldur erindi.
„Fyrirtæki geta notað gæða-
stjórnun til að auka framleiðni og
þar með hagnað,“ sagði Halldór
Árnason, formaður Gæðastjórnunar-
félags íslands, í samtali við Morgun-
blaðið. „Gæðastjórnun hentar hvaða
starfsemi sem er, hvort sem það er
við framleiðslu á vöru eða við þjón-
ustu. Þetta er öguð stjórnunaraðferð
sem virkjar alla starfsmennina í að
finna það sem betur má fara í rekstri
fyrirtækisins. Lögð er rík áhersla á
stöðugar umbætur sem skilar ár-
angri meðal annars í verðmætari
framleiðslu og lægri kostnaði. En
til að árangur verði góður þurfa
stjórnendur að hafa skiling á sínu
hlutverki og kunna til verka.“
Juran stofnunin hefur aðstoðað
mörg af stærstu fyrirtækjum heims
við að koma á gæðaumbótum og þar
má nefna fyrirtæki á borð við Cat-
framkvæmdastjórar taka ekki frum-
kvæðið í sínar hendur næst ekki
-------------------- árangur," sagði Halldór.
erpillar, Ford og Honeywell. Sér-
staklega er árangur Caterpiilar tal=
inn athyglisverður. Fyrirtækið sem
var þekkt fyrir góða vöru fór samt
halloka í verðsamkeppninni við jap-
anska framleiðendur. Með því að
beita aðferðum gæðastjórnunar frá
Juran tókst að gera fyrirtækið sterkt
og arðbært að nýju. Það framleiðir
nú betri vöru en áður með minni
tilkostnaði.
Halldór Árnason segir það al-
gengan misskilning að aukin gæði
þýði meiri kostnað. „Caterpillar
komast að því sem Japanir höfðu
áður komist að raun um að aukin
gæði er öruggasta leiðin til að auka
framleiðni. Á Vesturlöndum er al-
gengt að forsvarsmenn fyrirtækja
geri þau mistök að varpa ábyrgð á
gæðastjómun á einn aðila innan fyr-
irtækisins. Meðan að forstjórar eða
FALKINN
wrm
opgbelt
FAG
TIMKEN
<#
(onlineníal
precision
SACHS
Kúlu- og rúllulegur
Keilulegur
Ásþétti
Viftu- og tímareimar
Hjöruliðir
Höggdeyfar
og kúplingar
Bón- og bílasnyrtivörur
Þekking Reynsla Þjónusta
VfiRAHurilRÍBÍLAOGTJEW
s. nt að aðe,ns von^ia tarartækja.
Ravnsla^hefur^^^^ö'vggi
Hjá okkur sitja gæöin í fyrirrúmi.
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI84670
Vörusýningar
* *
AgústArmann
með þriðju
vörusýn-
inguna
ÁGÚST Ármann er að halda
þriðju vörusýninguna, sem hófst
sl. sunnudag og lýkur henni í
dag. Sýningin er í húsnæði fyrir-
tækisins í Sundaborg, en alls taka
21 erlent fyrirtæki þátt í sýning-
unni.
Voru tvaer tískusýningar haldnar
á sunnudag og mánudag, að sögn
Ágústs Ármanns. Hann segir að
tilgangur sýningarinnar sé
þríþættur: „í fyrsta lagi viljum við
bjóða viðskiptavinum okkar upp á
meira og betra vöruúrval. í öðru
lagi náum við hagkvæmara vöru-
verði þar sem við myndum nokkurs-
konar innkaupahring eins og.þekk-
ist erlendis. Og í þriðja lagi viljum
við kynna fyrir viðskiptavinum okk-
ar nýjustu tísku.“
Á síðustu sýningu komu fulltrúar
75 verslana víðsvegar um land og
segist Ágúst vera ánægður með
undirtektirnar.