Morgunblaðið - 13.03.1990, Page 43
MORQUNB^ÐIÐ. ÞjtlEfflJDftqyR 13. MAilZ . 199(| ,
43
I tileftii af gamalli grein
eftir Gísla Sigurbjömsson
Hvað er framúndai
eftirHelga Geirsson
Ég rakst á grein í Morgunblaðinu
16.9. 1988, eftir Gísla Sigurbjörns-
son forstjóra. Greinin er látlaus og
kurteis eins og Gísla er vant, en
gefur okkur, sem höldum að við
vitum allt, sígildan boðskap sem við
ættum öll að meðtaka, hvar sem
við störfum í íslensku þjóðfélagi.
Gísli segir hér margt í stuttri
grein, en vili fyrst og fremst koma
á framfæri við einstaklinga og þjóð-
ina í heild, að lengur sé ekki kostur-
inn annar, en að SPARA. í því felst
ekki eingöngu að halda fast í þá
peninga sem til eru, eftir eyðsluæði
undanfarin ár og hugsa tvisvar og
þrisvar áður en þeim er eytt, heldur
einig að fara vel með það sem ein-
staklingar og almenningur hefur
fjárfest í á undanförnum „góð-
árum“ og enn að hemja innflutning
á ónauðsynlegum vörum frá útlönd-
um fyrir verðmætan gjaldeyri svo
að ekki sé talað um útlanda-fland-
ur. Forstjórinn hefur gefið okkur
þessar sömu sígildu ráðleggingar í
gegnum „góðu árin“ allt frá
stríðslokum. Raunar má segja að
það sé nokkuð seint að spara þegar
öllu hefur verið eytt og þjóðin er
orðin svo skuldug erlendis að hætta
er á að börn okkar fæðist í fjötra
erlendra lánardrottna. Þess vegna
er það sem Gísli bendir okkur á
„fröken neyð“, eins og hann kemst
að orði — að hún sé á næsta leiti
ef við sjáum ekki að okkur fljótt.. .
Það er enginn efi í huga mínum
að íslendingar eru yfirleitt einstak-
lega skynsamir og duglegir, og að
ráðamenn okkar eru þar engin und-
antekning, vænti ég því góðra
lausna sem duga. En eins og Gísli
Sigurbjörnsson bendir á, er eins og
að þeir sem ráða leggi of mikla
áherzlu á bókarmenntun og sýndar-
mennsku, helzt að hún sé blönduð
útlendingadýrkun og mennta-
.mannahroka. í stað þess að spyrja
viðkomandi íslenzkan almenning —
og þá fyrst og fremst þá sem hafa
raunverulega reynslu, eru í eldlín-
unni og vandamálin snerta beinlínis.
Þá komum við beint að öðru at-
riði sem Gísli bendir á: Að við berum
ekki nægilega virðingu fyrir gamla
fólkinu, hvorki fyrir þeim sem þurfa
aðstoð þjóðfélagsins, né þeim sem
geta hjálpað þjóðfélaginu á ómetan-
legan hátt. Það er ekki auðvelt fyr-
ir Gísla að benda okkur á þetta,
því að það er í raun hlutverk yngri
manna, Gísli er nú sjálfur aldraður
og er með meiri reynslu í málum
aldraðra en nokkur annar maður á
íslandi — já, ég voga mér að stað-
hæfa í heiminum. Menn sem ekki
þekkja Gísla gætu í óvitaskap sínum
haldið að hann sé að leita eftir ein-
hveiju hrósi og eftirtekt, en ég vil
fullvissa Iesendur um að ekkert sé
Qær huga hans en það. Gísli er vel
stæður, öflugur og sjálfstæður
Námskeid í stjðrnuspeki
14.-28. mars. Gunnlaugur Guðmundsson.
Stjörnuspekistöðin,
Aðalstræti 9, sími 10377.
eftirGísIa
Sigurbjörnsson
Eitt er vlst að nú eru & flestum
sviðum alvariegar horfúr í þjóðmál-
um fslendinga og verður að leita
allra ráða til að sigrast á erfiðleik-
unum.
Lengi vel átti allt að lagast með
bjartsýni og frjálsræði. Allt er fer-
tugum fært, er stundum sagt, en
við sem eldri erum vitum, að án
þess að styðjast við og íærs af
reynslunni, þá endar þetta svona.
Að vísu getum við keypt tölvur og
hö' -n við sar.- , 'ega
Helgi Geirsson
„Ég hef verið að láta
mér detta í hug hvernig
þjóðfélagið gæti nýtt,
þá gífurlegu reynslu og
þekkingu sem reyndir
menn eins og Gísli búa
yfir, því að flestir
þeirra forðast skítkast
stj órnmálanna. “
maður, sem helgar sig þjónustu
fyrir aldraða íslendinga og hefur
vakandi auga á íslenskum þjóðmál-
um. Hann hefur verið sæmdur
æðstu orðu hérlendis og erlendis
fyrir starf sitt og þarf því ekki
mitt hrós né annarra. Ég vil samt
segja að Gísli Sigurbjörnsson for-
stjóri er einn af bestu sonum
íslensku þjóðarinnar.
Ég hef verið að láta mér detta í
hug hvernig þjóðfélagið gæti nýtt,
þá gífurlegu reynslu og þekkingu
sem reyndir menn eins og Gísli búa
yfir, því að flestir þeirra forðast
skítkast stjórnmálanna. Helzt gæti
ég hugsað mér að nefnd og ráð
(nokkurs konar hugmyndabanki
eða „think tank“) væri stofnað, sem
forseti Islands tilnefndi í, til að
koma saman og ræða almenn og
ákveðin þjóðmál. Þetta yrði gert
Brids
Amór Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Þegar einu kvöldi er ólokið í aðal-
sveitakeppni félagsins er staða efstu
sveita þannig:
V erðbréfamarkaður Islandsbanka 115
Tryggingamiðstöðin 112
Púlogbasl 112
Jón Þorvarðarson 109
Modemlceland 106
Delta 104
Samvinnuferðir/Landsýn 102'
Flugleiðir 96
í síðustu umferðinni eigast m.a. við:
VÍB-Modem I., Ti-yggingamiðstöðin-
Delta, Púl og basl-Jón Þ., S/L-
Frímann, Flugleiðir-Júlíus.
Bridsdeild Skagfirðinga
Þriðja konfektkvöld Skagfirðinga
var spilað sl. þriðjudag þrátt fyrir
aftakaveður á höfuðborgarsvæðinu.
16 pör létu sig hafa að mæta til
keypt. Stóru elliheimilin v
á síðustu ráðstcfnu um e
yrðu lögð niður, úreltir st<
Allir fá allt eða eiga að fá,
aðstoð, heimahjúkrun, he
mat og ótal margt am
vissulega ber að þakka. H
kostar og hver á að borj
annað mál.
Viðhorfin hafa breysi
fólk er yfirieitt ekki talið 1
ar skoðanakannanir en
Þeim, sem eru yfír áttrætf
reglulega en yrði algjörlega utan
við „flokkapólitík“ okkar og forseti
mundi haga þessu eftir aðstæðum,
en enginn í ráðinu hefði þar fast
sæti, heldur sæti hver þar hveiju
sinni að boði forseta. Niðurstöður
umræðna þessa ráðs um ýmis mál-
efni mætti síðan gefa viðkomandi
aðilum, sem gætu notað þær sér
til hliðsjónar. Það væri ekki óeðli-
legt að taka þessar umræður upp
á sjónvarpsspólur fyrir framtíðina.
Væri ekki tilvalið að þessar um-
ræður færu fram á Þingvöllum í
nafni Fjölnismanna, sem vildu að
Alþingi væri haldið þar? Mætti ekki
jafnvel kalla nefndina Fjölnis-
mannanefnd? Það er svo margt sem
er sameiginlegt með góðum göml-
um Islendingum og Fjölnismönnum
nítjándu aldar, við skuldum þeim
svo mikið, en gleymum svo fljótt! I
öllum bænum hlustum á menn eins
og Gísla Sigurbjörnsson forstjóra.
Höfundur er búsettur í Kanada
og starfar sem alþjóðlegur
ráðgjafi um rafmagnskerfi.
Vinningstölur laugardaginn
10. mars ’9Q
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 3 818.041
O Z. 4af5'S$p 9 47.374
3. 4af5 149 4.936
4. 3af 5 5.182 331
Heitdarvinningsupphæö þessa viku:
5.331.195 kr.
UPPLVSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002
COLA
leiks. Sigurvegarar kvöldsins urðu
Aðalbjörn Benediktsson og Jóhann-
es Guðmannsson, báðir frá
Hvammstanga, en búsettir hér í
Reykjavík. Að Iaunum fengu þeir
stærsta konfektkassa bæjarins.
Röð efstu para varð þessi:
Aðalbjöm Benediktsson —
Jóhannes Guðmannsson 253
Sigmar Jónsson —
VilhjálmurEinarsson 243
Helgi Hermannsson -
Kjartan Jóhannsson 241
Ólína Kjartansdóttir -
Ragnheiður Tómasdóttir 240
Ragnar Jónsson —
Þröstur Ingimarsson 229
Ármann J. Lárusson —
Lárus Hermannsson 227
Konfektkvöldunum verður fram-
haldið næstu þriðjudaga. Allt
spilaáhugafólk er velkomið. Spilað
er í Drangey v/Síðumúla 35, 2. hæð
og hefst spilamennska kl. 19.30.
Stjórnandi er Ólafur Lárusson, s.
16538.
AFMÆLISLEIKU R
Næstu sex vikurnar fra 12/3 - 2/4 verða valin afmælisbörn dagsins á
Bylgjunni. Öll börn fædd 1981 eða síðar geta verið með. Á hverjum
degi verða valin þrjú börn sem fá RC-cola gos og RC-cola bol.
Aðeins þarf að hringja inn nöfn þeirra á Bylgjuna í síma 611111.
Á laugardögum verða valin afmælisbörn vikunnar og fá:
uer þrjú þeirra EGILSGOSBÍL með RC-cola gosi
otr 10 börn fá RC-cola töskur
iM' 20 börn fá RC-cola boli.
Verid med í afmælisleik
Öigerdarinnar og Bylgjunnar