Morgunblaðið - 13.03.1990, Page 50

Morgunblaðið - 13.03.1990, Page 50
85.38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJU.QAGUR 13. MAjiZ 1990 50 TEFLTITVISYNU ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ sv. MBL. ★ ★★ PÁ. DV. - ★ ★ ★ PÁ.DV. EINHVER HAFÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TIL NÚNA. EN HVER? EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ SVARA ÞEIRRI SPURNINGU, EN STÓÐST EKKI MÁTIÐ. SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI. LEIKSTJ.: JOSEPHS RUBEN {The Stepíather). Sýnd kl. 5.05,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STRÍÐSÓGNIR ★ ★★ P.Á.DV. ★ ★★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAGNUS Sýnd kl.7.10. 8. sýningarmánuður. SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! I dag er miðaverð á Teflt í tvísýnu og Stríðsógnir ____kr. 200. — Popp og kók er á kr. 100. ■15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMÓT Höfundar: Michel de Ghelderode, Harold Pinter, David Mamet, Peter Barnes og Eugene Ionesco. Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst síðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu Sími: 11200. Greiðslukort. fmtaH '/i. VAGNADANS í Skeifunni 3c, húsnæði Frú Emilíu. 8. sýn. í kvöld kl. 21.00. Allra síðasta sýning! Miðapantanir í síma 679192. I ÍSLENSKA ÓPERAN 11111_11111 OAMLA BÍO INOÖLFSSTRÆTI CARMINA BURANA eftir Carl Orfí og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. 4. sýn. iaugard. 17/3 ld 20.00. 7. sýn. sunnud. 18/3 kl. 20.00. 8. sýn. föstud. 23/3 Id. 20.00. 9. sýn. laugard. 24/3 kl. 20.00. 10. sýn. föstud. 30/3 kl. 20.00. 11. sýn. laugard. 31/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.0 19.00, sími 11475. Miðaverð kr. 2.400,- 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþeg námsmenn og öryrkja 1 klst. fyr sýningu. NEMENDA LEIKHUSIÐ 11 ]Ki ISIAU'.KÍ X I KIANOS UNDARB/E s». 21971 sýnir ÓPELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgia: Hafliði Arngrímsson. AUKASÝNINGAR: Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sýning! IU HASK0LABI0 ISÍMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: DÝRAGRAFREITURINN HÖRKUSPENNANDI OG ÞRÆL MAGNAÐUR „THRILLER" EFTIR SÖGU HINS GEYSIVINSÆLA HRYLLINGSSAGNARITHÖFUNDAR STEPHEN KING. MYND SEM EÆR ÞIG TIL AÐ LOKA AUGUNUM ÖÐRU HVORU AÐ MINNSTA KOSTI ÖÐRU. STUNDUM ER DAUÐINN BETRI! Leikstjóri: Mary Lambert. Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ATH.: MYNDIN ER ALLS EKKIFYRIR VIÐKVÆMT FÓLK! UNDIRHEIMAR BR00KLYN „ÞÚ MUNT ALDREI GLEYMA ÞESSARI MYND". Daily Star. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BRADDOCK CHUCK NORRÍS imADDOCK Sýndkl. 9og 11. SVARTREGN PELLE SIGURVEGARI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. LEIKFÉLAG REYKJAA7ÍKIJR BORGARLEIKHÓS SÍMI: 680-680 Á litla sviði: LJÓS HEIMSINS Föstud. 14/3 kl. 20.00. Sunnud. 18/3 kl. 20.00. Föstud. 23/3 kl. 20.00. Laugard. 23/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! I stóra sviði: KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 14/3 kL 20.00. Laugard. 24/3 kl. 20.00. Föstud. 30/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRASPROTINN í dag kl. 14.00. Laugard. 17/3 kl. 14.00. Sunnud. 18/3 kl. 14.00. Miðvikud. 21/2 kl. 17.00. Uppselt. Laugard. 24/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 2S/3 kl. 14.00. Fáar sýningar eftir! HÓTEL ÞINGYELLIR eftir Sigurð Pálsson. Leikstj.: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Ljósahönnun: Lárus Bjömsson. Tónlist: Láros H. Grímsson. Leikarar: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Halldórsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Karl Guðmunds- son, Krístján Franklín Magnús, Sigríður Hagalín, Sigurður Skúla- son, Soffía Jakobsdóttir, Valgerð- j«r Dan, Valdimar Óm Flygenring. Frums. laug. 17/3 kL 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 18/3 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22/3 kl. 20.00. Rauð kort gilda. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga ncma mánudaga kl. 14-20.00. Auk þcss cr tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. S LÍJ ■ NEYSLA áfengis hefur lengst af á þessari öld verið rninni á Islandi en í öðrum Evrópulöndum. Úr áfengis- neyslu dró nokkuð milli ár- anna 1987 og 1988 og var talið stafa af rýrnandi kaup- mætti almennings. Að öllu óbreyttu hefði mátt gera ráð fyrir að úr henni drægi enn milli áranna 1988 og 1989. Svo fór ekki sem kunnugt er heldur jókst sala áfengis frá ÁTVR um 23% miðað við hreinan vínanda á mann 15 ára og eldri. Því olli sú breyting á áfengislögum að sala áfengs bjórs var leyfð. í Noregi minnkaði kaup- máttur almennings milli þessara ára. Þar dró og lítið eitt úr áfengissölu. Nú er svo komið að Norðmönnum fell- ur sá heiður í skaut að skipa neðsta sæti skrár um drykkju Norðurlandabúa IH SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 IDAG KR. 200 BÍÓDAGURINN! 200 KR. MIÐAVERÐ í ALLA SALI KL. 5,7, 9 OG 11. KÓK OG POPP KR. 100 BÍÓDAGSTILBOÐ ALLA ÞRIÐJUDAGA ÍBÍÓBORGINNI FRUMSYNER GRINMYNDINA: MUNDU MIG “nillv Cry«aj ís FUNNY Alan King is HILARIOUS JoBeth Williaras is LOVELY’’ NLA' YÖRL' DA3.Y NEU> ■ ^ BILLY ALAN JOBETH CBYSTAL ‘ KI.NG ‘ WÍLLIAMS 3 'tftetnoW'*' °é’We Það eru þeir BILLY CRYSTAL (WHEN HARRY MET SALLY) og ALAN KING sem eru komnir í hinni stór- góðu grínmynd „Memories of Me", en myndin er gerð af hinum frábæra léikstjóra HENRY WINKLER. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvals- leikaranum BILLY CRYSTAL í aðalhlutverki. Aðalhl.: BiUy Crystal, Alan King, JoBeth Williams. Leikstjóri. Henry Winkler. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÞEGAR HARRY HITTISALLY WticnHam Mi'iSnlIv.. ★ ★ ★Vz SV. MBL. - ★ ★ ★i/z SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9og 11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★★ AI Mbl. - ★★★★ AI Mbl. ★ ★★y2 HK. DV. - ★★ ★y2 HK. DV. Sýnd kl. 5,7.30 og10. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. og þá einnig Evrópuþjóða allra. Sala hreins vínanda á mann 15 ára og eldri er 5,12 lítrar í Noregi en 5,51 lítri á Islandi. (Fréttatilkynning) ■ MIÐVIKUDAGINN 14. mars kl. 10—12 verður í fyrsta sinn í Gerðubergi „Opið hús'* fyrir foreldra óg börn þeirra. Þar geta foreldr- ar sem eru heimavinnandi eða eiga morgunstund af- lögu, komið og fengið sér kaffibolla, spjallað saman, kynnst og jafnvel föndrað með börnunum. „Opið hús“ verður síðan á hveijum mið- vikudegi kl. 10—12 fram til vors, að minnsta kosti, og stefnt er að því að hafa er- indi um eitthvað sem að barnauppeldi eða umönnun barna snýr. Tilgangurinn með þessu er meðal annars að koma til móts við einstakl- inga sem eru heimavinnandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.