Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990
51 '
BÍÓHÖLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI
I DAG KR. 200
BÍÓDAGURINN!
200 KR. MIÐAVERÐ í ALLA SALI
KL. 5, 7, 9 OG 11.
KÓK OG POPP KR. 100
BÍÓDAGSTILBOÐ ALLA ÞRIÐJUDAGA
í BÍÓHÖLLINNI
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA:
í HEFNDARHUG
P a t r i c k
f
S w a y i
PATRICK SWATZE ER HÉR KOMENN í SPENNU-
MYNDINNI „NEXT OF KIN" SEM LEIKSTÝRT
ER AF JOHN IRVIN. HANN GERÐIST LÖGGA í
CHICAGO OG NAUT MIKILLA VINSÆLDA. EN
HANN VARÐ AÐ TAKA AÐ SÉR VERK SEM GAT
ORÐIÐ HÆTTULEGT.
SPENNUMYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson, Adam
Baldwin, Helen Hunt. — Leikstjóri: John Irvin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
SAKLAUSIMAÐURINN
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9,11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞEGAR HARRY HITTI
SALLY
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ í DAG 200 KR.
BEKKJARFELAGIÐ
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★Vz HK.DV.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TURNEROG
HOOCH
Sýnd kl.5.
Bönnuð innan 12 ára.
LÆKNANEMAR
Sýnd kl. 5,7,9,11.
JOHNNY
MYNDARLEGI
Sýndkl.7og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ í DAG KR. 200.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTiLBOÐ
Aðgöngumiði kr. 200,-
1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,-
1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,-
ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM!
Frumsýnir stórmyndina:
Myndin sem tilnefnd er til 9 Óskarsverðlauna.
Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun.
Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari
Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum
uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem
’ vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam-
tímans. Þau fara á kostum í aðalhutverkum: Jessica Tandy
(Cocoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker),
Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet).
Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria).
Framl.: R. Zanuck (Th'e Sting, Jaws, Cocoon o.fl.).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
LOSTI
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 14ára.
BUCKFRÆNDI
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bryndís Pálsdóttir, fíðluleikari og Helga Bryndís Magn-
úsdóttir, píanóleikari.
■ HÁSKÓLA TÓNLEIK-
AR verða í Norræna húsinu
miðvikudaginn 14. mars kl.
12.30. Flytjendur eru
Bryndís Pálsdóttir, fiðlu-
leikari og Helga Bryndís
Magnúsdóttir, píanóleikari.
Á efnisskránni eru verk eftir
Jón Nordal og Maurice
Ravel. Jón Nordal: Sónata
fyrir fiðlu og píanó; Allegro
moderato, Adagio, Alleg-
retto. Maurice Ravel: Són-
ata fyrir fiðlu og píanó; Al-
legretto, Moderato (Blues),
Allegro (Perpetuum mobile).
Bryndís Pálsdóttir hóf
fiðlunám átta ára gömul hjá
Katrínu Árnadótturí
Barnamúsikskóla
Reykjavíkur. Þremur árum
síðar gerðist hún nemandi
Björns Ólafssonar í Tón-
listarskólanum í
Reykjavík. Aðrir kennarar
hennar voru Guðný Guð-
mundsdóttir og Mark Re-
edman, en einleikaraprófi
lauk hún frá skólanum vorið
1984. Bryndís stundaði svo
framhaldsnám í fjögur ár við
Juilliardskólann í New
York og lauk þaðan B.M.
prófi vorið 1987 og Masters-
gráðu ári seinna. Fiðlukenn-
arar hennar þessi ár voru
Dorothy DeLay og Hyo
Kang auk Zinaida Gilels.
Eftir nám sitt í New York
naut hún í eitt ár tilsagnar
prófessors Herman Kreb-
bers í Amsterdam. Frá
síðastliðnu hausti hefur
Bryndís verið fastráðinn
fiðluleikari í Sinfóníuhljóm-
sveit Islands og kennari við
Tónlistarskólann í
Reykjavík. Helga Bryndís
Magnúsdóttir hóf píanónám
sex ára gömul hjá Guð-
mundi H. Guðjónssyni í
Vestmannaeyjum. Árið
1978 fór hún í Tónlistarskól-
ann í Reykjavík og lærði þar
hjá Jónasi Ingimundarsyni.
Hún útskrifaðist þaðan
1987, sem píanóleikari og
einleikari og nam næstu tvö
árin- við Konservatoríið í
Vín hjá Leonid Brumberg.
Í vetur hefur Helga Bryndís
starfað sem píanóleikari í
Reykjavík, en heldur utan
næsta haust til frekara
náms.
ilE©NliO0IIINIINI
ögö
CSD
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR SÝNINGAR.
Frumsýnir toppmyndina:
„Lock up“ er aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það
gott viðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sut-
herland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland,
John Amos og Darlanne Fluegel.
Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.).
Leikstjóri: John Flynn (Best Seller).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára.
John Carpenter:
„THEYLIVE"
ÞEIRUFA
★ ★★ G.E.DV.
Sýnd kl. 5,7,9,11.
Bönnuö innan 16 ára.
HINNÝJA
KYNSLÓÐ
Frábær frönsk
spennumynd sem
þú verður að sjá.
Þau voru ung, þau
léku séraðeldi við
ástina, sakleysi og
ástríður.
Sýnd kl.5,7,9,11.
FULLTTUNGL
Sýnd kl. 9,11.
FJOLSKYLDUMÁL
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd5,7,9,11.
BJÖRNIN
Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna sem nú er tilnefnd
til Óskarsverðlauns. Mynd
sem enginn má missa af!
Sýnd kl. 5 og 7.
7. sýningarmánuður!
BIOD AGURINN!
MIÐAVERÐ KR. 200.
Frá vinstri: Oddgeir Þórðarson, Pétur H. Birgisson,
Emma Axelsdóttir, Guðrún I. Jónsdóttir, Guðrún Bene-
diktsdóttir og Júlía Andersen.
■ Á aðalfundi FHl, Félags
húsgagna- og innanhúss-
arkitekta, var kosin ný stjórn
en hana skipa: Guðrún I.
Jónsdóttir formaður,
Emma Axelsdóttir ritari og
Guðrún Benediktsdóttir
gjaldkeri. Varastjórn skipa:
Oddgeir Þórðarson, Pétur
H. Birgisson og Júlía P.
Andersen. Félagið var
stofnað 1955 og á því 35 ára
afmæli um þessar mundir.
Félagsmenn eru 65 talsins.
Húsgagna- og innanhúss-
hönnuður er lögverndað
starfsheiti og veitir iðnaðar-
ráðuneytið leyfi til notkunar
starfsheitisins samkvæmt
umsögn FHI. FHI er aðili
að alþjóðlegum samtökum
húsgagna- og innanhúss-
arkitekta, IFI. IFI veitir öll-
um félögum innan samtak-
anna upplýsingar um þá
skóla sem fullnægja kröfum
þeirra um menntun hús-
gagna- og innanhússarki-
tekta. Einungis þeir sem iok-
ið hafa prófi frá þessum við-
urkenndu skólum fá inn-
göngu í félagið. Námið er
fjögurra til fimm ára há-
skólanám eða jafngildandi
nám í lista- eða fagskólum.
Vitni vantar
Slysarannsóknadeild lög-
reglunnar í Reykjavík óskar
eftir að ná tali af konu, öku-
manni blárrar Maxda-bif-
reiðar, sem kom að er ekið
hafði verið á lítinn dreng í
Suðurfelli við Nönnufell
síðastliðinn föstudag. Þess
er óskað að kona þessi hafi
samband við slysarann-
sóknadeild lögreglunnar.