Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.25 ► ísmaðurinn (lceman). Flokkurolíuleitarmannaerað leita í námum þ'egar þeir koma niður á Neanderdalsmann sem legið hefurfrosinn undir mörgum snjólögum í um það bil 40.000 ár. Vísindamönnum tekst að koma lífi í forvera okkar og flestir líta á hann sem eitthvert viðundur. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Lindsay Crouse og Jeff Lone. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barbara. 17.50 ► Súsí litla (3). Dönsk barnamynd. 18.05 ► - Æskuástir. Norsk mynd. 18.20 ► Upp og niðurtón- stigann (6). 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (80). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. 17.50 ► Jógi (Yogi's Treasure Hunt). Teikni- mynd. 18.10 ► Dýralífí Afríku. 18.35 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Afsakið hlé. Eínþátt- 21.30 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur. 22.35 ► Neytandinn. Meðal annars verður 23.50 ► Dagskrár Barði Hamar. og veður. ungur eftirÁrna Ibsen í flutningi 21.45 ► Aðleikslokum. Lokaþáttur. fjallað um aukefni í matvælum. Umsjón Kristín lok. 19.50 ► - Egg-leikhússins. Ungurforstjóri Breskurframhaldsmyndaflokkur, S. Kvaran og Ágúst ÓmarÁgústsson. Tf Bleiki pardus- af '68-kynslóð, reynir að bjarga byggður á þremur njósnasögum eftir 23.00 ► Ellefufréttir. inn. fyrirtæki sínu frá gjaldþroti. Len Deighton. Atriði í myndinni eru 23.10 ► Umræðuþáttur — Aukefniímat- ekki við hæfi barna. vælum. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Við erum sjö. Vand- aðir framhaldsþættir í 6 hlutum. 2. hluti. Aðalhlutverk: Helen Roberts, Beth Robertogfl. 21.25 ► Hunter. Spennu- myndaflokkur. 22.15 ► Tíska. Sum- artískaá Ítalíu. 22.45 ► Munaðarleysingj- ar Póllands. Fylgst er með börnum í nokkrar vikur í Pól- landi. Þaufáaldreihvatn- ingu, ekkert lof, aðeinsfyrir- litningu. 23.35 ► Sveitamaður í stór- borg (Coogan's Bluff). Spennu- mynd með Clint Eastwood. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP 6> RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrír kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (17). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð tíl kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfíð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Krabbameinsfélagið á Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (25). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlaetislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Ástu Hannesdóttur snyrtísérfræðing sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Inngangur að Passiusálmunum, eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorð og kynnir. Seinni hluti. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Ekki slökkva Ijósið! Umsjón: Kristín Helgadóttlr. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert, Mahler, da Falla og Duparc. - Þrír Ijóðasöngvar eftir Franz Schubert. Elisa- beth Schwarzkopf syngur, Edwin Fi^cher leikur á pianó. - Fjórir Ijóðasöngvar eftir Önnu Mahler. Isabel Líppitz syngur, Bárbara Heller leikur á pianó. — Sjö spænsk alþýðuljóð eftir Manuel da Falla. Susan Daniel syngur, Richard Amner leikur á píanó. - Fjórir Ijóðasöngvaar eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur og Dalton Baldwin leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (17). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Nútimabörn. Annar þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „j dagsins önn" frá 28. febrúar.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn- hof. Arnhildur Jónsdóttir les (8), 22.00 Fréttir, 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 37. sálm. 22.30 Leikrit víkunnar: .,Brúðkaupsbréfið hennar" eftir Botho Strauss. Þýðandi: Hafliði Arngríms- son. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Guðrún Gísladótt- ir leikur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragn- heiður Jóhannesdéttir. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. — Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsíngar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15, 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - krassandi þáttur sem þorir. 20.00 Bikarúrslitakeppnin í körfuknattleik: Grindavik-KR. íþróttafréttamenn lýsa leiknum beint. 22.07 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall. 00.10 í .háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. Framtíð þess Ríkisútvarpið byggir tilveru sína á tveimur meginstoðum. í fyrsta lagi er því ætlað að vera menningarstofnún er hlúir að íslenskri menningu og veitir erlend- um menningarstraumum til þjóðar- innar. í öðru lagi er ríkisútvarpið öryggistæki sem tengir fólkið í landinu við stjórnstöðvar almanna- varna og Veðurstofuna. Landsmenn virðast almennt sam- mála um að Ríkisútvarpið ræki ör- yggishlutverkið með sóma ef frá eru taldar hinar myrku stundir er starfsmenn hlupu frá tækjum og tólum í verkfalli BSRB 1984. Svæð- isútvörpin á Stór-Reykjavíkursvæð- inu hafa reyndar brugðist skjótt við í illviðrum og jarðskjálftafári en þessi útvörp ná því miður ekki til hinna dreifðu byggða. Enn um sinn sinnir því Ríkisútvarpið mikilvægu öryggishlutverki. Hið menningarlega hlutverk ríkisútvarpsins er ef til vill óljósara. Þetta hlutverk er þó hægt að skoða í ljósi dagskrárstefnu einkastöðv- anna. Lítum á eftirfarandi athuga- semd Hannesar Hólmsteins Giss- urarsonar í bókinni Fjölmiðlar nút- ímans sem Stofnun Jóns Þorláks- sonar gaf út 1989: Hver hefur reynslan orðið af rekstri einkahljóð- varpsstöðvanna? Svarið fer auðvit- að eftir því, hvernig á málið er lit- ið. Sé talið, að útvarpsstöð eigi að vera eins konar menntastofnun, hefur reynslan verið misjöfn. Flest- ar einkastöðvarnar flytja aðeins léttmeti og tiltölulega óvandaðar fréttir og virðast hafa Jítinn menn- ingarlegan metnað. I tilraunum sínum til að hámarka hlustenda- fjölda (og með honum auglýsinga- tekjur) leita þær að lægsta samn- efnara. Þá voru Stjarnan og Bylgj- an óneitanlega hvor annarri líkar, svo að hrakspár um „frelsi til fá- breytni" virtust að einhveiju leyti hafa ræst. Sé á hinn bóginn talið, að menntun sé verkefni einstakling- anna sjálfra og skóla landsins, en fullorðið fólk geti síðan valið og hafnað sjálft, svo að útvarpsstöð eigi að vera fyrirtæki, sem fullnægi þörfum neytenda, er reynslan tvímælalaust góð. Þar eð líf þessara stöðva er undir því komið, að fólk hlusti á þær, leggja þær sig fram um að senda út efni, sem fólk vill hlusta á . . . Enginn vafi er á því, að sú létta tónlist, sem þessar stöðv- ar flytja, fellur öllum almenningi betur í geð en þyngra efni, svo sem erindi um þjóðmál eða sígild tón- list. Þegar menn eru að aka um bæinn, þvo upp að máltíð lokinni eða vinna vélræna vinnu, vilja þeir slíkt útvarpsefni (bls. 237-238). Ljósvakarýnirinn tekur undir bæði sjónarmið Hannesar. Einkaút- varpsstöðvarnar eltast gjarnan við hlustendur með þreytandi matartil- boðum og fremur keimlíku vin- sælda- eða skallapoppi. Fréttir einkastöðvanna eru reyndar ekki „tiltölulega óvandaðar“ að mati undirritaðs, en það er nú önnur 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 SnjóalögrUmsjón: Snorri Guðvarðarson, (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létf.,." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur, Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland 989 <BYL GJA 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir og Haraldur Gislason. Kikt á þjóðmálin. 9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Veðurfréttir frá útlöndum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Listapopp milli kl. 13-14. Afmæliskveðjur milli kl. 14 og 15. 15.00 Ágúst Héðinsson. íþróttapistill dagsins kl. 15.30. Viðtal við mann vikunnar sem valinn var af hlustendum í gær. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissuarsson flytur þriðju- dagspistil. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. saga. Reynslan sýnir líka að í amstri daganna vilja menn gjarnan njóta léttrar tónlistar og spjalls, einkum símaspjalls. En maðurinn lifir ekki á poppi einu saman. Hvað verður um þessa þjóð ef hún á ekki kost.á öðru en símaspjalli og vin- sældapoppi? Það er aðeins einn klassískur tónlistarþáttur sem stendur undir nafni á einkastöðvun- um. Sá hljómar á Aðalstöðinni og nefnist Undir regnboganum og er í umsjá lngólfs Guðbrandssonar. Þessi þáttur jafnast fyililega á við sambærilega þætti ríkisútvarpsins. Nei, sennilega hefur aldrei verið mikilvægara að rækta menningar- akurinn í útvarpi en nú og þar mæðir mest á rás 1. Það er svo aftur áhyggjuefni ef æviráðnir deildarstjórar koma til með að móta alfarið menningarstefnu rásarinn- ar. Slfkt skipulag býður upp á klíku- skap og stöðnun. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Snjólfur Teitsson úlbýr salat. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á bíósíðurn- ar. Opin lina, sími 61.111. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. 4 F M 102 & 104 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson og Björn Sigurðsson. Upplýsingar um menn og málefni. 10.00 Snorri Sturluson. Tónlist og fréttir af fræga fólkinu, íþróttir kl. 11 og Gauks-leikurinn. 13.00 Kristófer Helgason. Léltir leikir, óskalög, af- mæliskveðjur. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli kl. 17 og 18 eru ýmsar upplýsingar. Milli kl. 18 og 19 er síminn opinn. Tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Listapopp. Bandaríski vinsældalistin og breski. Fréttir úr tónlistarheiminum. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Síminn opinn fyrir óskalögum og kveðjum. 679102. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. Upplýsingar um færð og veður. FM 104,8 16.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. 18.00 Bjarni sæti. 19.00 MHáingar enn og aftur. 21.00 Sófus, 22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu. 1.00 Dagskrárlok. fmVboh AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýrdagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtals- þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt- ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust- enda. Umsjón Þorgeir Ástvaidsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir ■ og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarla borgarinnar. Margrét Hrafns- dóttir. 22.00 Gestaboð Gunnlaugs Helgasonar, 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. RandverJens- son. 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á rnilli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandaríski listinn kynntur á milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjörnuspá. 19.00 Valgeir Vilhjálmssort. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex nýog ókynnt lög. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.