Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990
33
.................................I
'AUGL YSINGAR
5JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur
heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 28. mars kl. 20.30.
Fundarefni: Orkumál á Suðurnesjum. Frummælandi verður Albert
Albertsson. Ellert Eiríksson, Jónina Guðmundsdóttir, Garðar Odd-
geirsson, Björk Guðjónsdóttir og Kristján Ingibergsson ásamt fleirum
frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins verða gestir fundarins.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, í kvöld kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk, Siglufirði
Fundur i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginnn 28. mars kl. 20.
Dagskrá: Bæjar- og framboðsmál.
Félagsvist. Kaffi og vöfflur.
Sjálfstæðiskvennafélagið.
Hvert stefnir í
byggðamálum?
Æsir, klúbbur ungra
sjálfstæðismanna af
landsbyggðinni,
heldur fund um
byggðamál í Valhöll,
miðvikudaginn 28.
mars kl. 20.30.
Frummælendur
verða Lárus Jóns-
son, framkvæmda-
stjóri, og Árni Sig-
fússon, borgarfulltrúi.
Stjórn Ása.
Kópavogur - opið hús
Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð, miðviku-
daginn 28. mars, milli kl. 17 og 19.
Frambjóðendurnir Gunnar Birgisson, Birna Friðriksdóttir og Steinunn
Sigurðardóttir verða á staðnum.
Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins: Leggið ykkar af mörkum við
mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni.
Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 16-19 mánudaga - föstudaga.
Sími 40708. Kosningastjórl er Þorgeir P. Runólfsson.
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Akureyri - sjálfstæðisfólk
Sjálfstæðisfélögin og fulltrúaráð halda fund í Kaupangi við Mýraveg,
fimmtudaginn 29. mars, kl. 20.30.
Dagskrá:
Stefnumörkun fyrir væntanlegar bæjarstjórnarkosningar.
Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta og taka þátt í stefnumörkuninni.
Stjórnirnar.
ÝMISLEGT
Málverkauppboð
26. málverkauppboð Gallerí Borgar í sam-
vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu
kl. 20.30 fimmtudaginn 5. apríl.
Þeir, sem vilja koma verkum á uppboðið,
þurfa að hafa samband við Gallerí Borg í
síðasta lagi þriðjudaginn 3. apríl.
Verkin verða sýnd frá kl. 10.00-18.00 þann
4. og 5. apríl nk. í Gallerí Borg við Austurvöll.
BORG
Listmunir-Sýningar-Uppboð
Pósthússtrati 9, Austurstrati 10,101 Reykjavíl,
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Fundarboð
Aðalfundur Húseigendafélagsins verður
haldinn miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 17.30
í samkomusal iðnaðarmanna, Skipholti 70,
2. hæð, Reykjavík.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
TÓNUSMRSKÓU
KÓPf^JOGS
Frá Tónlistarskóla Kópavogs
Fyrstu vortónleikar skólans verða haldnir í
salnum Hamraborg 11,3. hæð, miðvikudag-
inn 28. mars kl. 19.00. Byrjendur íhljóðfæra-
leik koma fram.
Skólastjóri.
Ráðstefna um
öldrunarþjónustu
íKópavogi
verður haldin í félagsheimili Kópavogs, 1.
hæð, laugardaginn 31. mars nk. kl. 10-16.
Helstu þættir í þjónustu fyrir aldraða verða
kynntir.
Almennar umræður. Allir velkomnir.
Þátttaka tilkynnist á félagsmálastofnun
Kópavogs í síma 45700 fyrir 29. mars nk.
Félags- og tómstundamálaráð
Kópavogs.
KENNSLA
Kanntu að vélrita?
Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur.
Ný námskeið byrja 2. og 3. apríl. Morgun-
og kvöldnámskeið. Innritun í símum 36112
og 76728.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, sími28040.
HEIMILISIÐN AÐ ARSKÓLINN
Er frelsi til farsældar f
utanríkisverslun?
Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund um frelsi og ut-
anríkisverslun í dag þriðjudaginn 27. mars, kl. 20.30 í Valhöll við Háa-
leitisbraut. Málshefjendur eru: Kristinn Pétursson, alþingismaður og
fiskverkandi, Ævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og fiskútflytj-
andi, Ólafur Daviðsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um ofangreind mál.
Landsmálafélagið Vörður.
Stjórnmálafundur
í Hveragerði
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn I Hótel Ljósbrá, Hvera-
gerði, í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn veröa alþingismennirnir Þor-
steinn Pálsson og Eggert Haukdal og Árni Johnsen blaðamaður.
Takið þátt í þjóðmálaumræöunni, en að loknum framsöguræðum
verða fyrirspurnir og almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn.
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur.
KVENNADEILD
Reykjavíkurdeildar
Rauða kross íslands
Aðalfuridur deildarinnar verður haldinn í
„Skálanum", Hótel Sögu, miðvikudaginn 4.
apríl nk. kl. 19.30.
Dagskrá: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Kvöld-
verður.
Tilkynnið þátttöku í síma 28222.
Stjórnin.
Morgunverðarfundur
Félags viðskipta- og hagfræðinga verður
haldinn í Holliday Inn, fimmtudaginn 29.
mars 1990, og hefst kl. 8.00.
Umræðuefni:
Stefnumótun fyrirtækja og sóknaráætlanir.
Frummælendur:
Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar
íslands, sem mun segja frá ráðgjöf stofnun-
arinnar á sviði sóknaráætlana hjá fyrirtækj-
um hér á landi.
Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri
hjá Eimskipafélagi íslands hf., sem mun
segja frá reynslu fyrirtækisins af stefnumót-
unaráætlunum.
Allir félagsmenn og aðrir áhugamenn vel-
komnir.
Aðgangseyrir kr. 900 - morgunverður inni-
falinn.
Fræðslunefnd Félags
viðskipta- og hagfræðinga.
Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir
Námskeið fyrir
leiðbeinendur aldraðra
Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir námskeið
fyrir leiðbeinendur aldraðra dagana 29.
mars-4. apríl 1990.
Námskeið í boði:
Silkimálun, finv 29. mars og fös. 30. mars
kl. 15.00-17.00. Verð: 4.000,-
Sniðbreytingar, fim. 29. mars og fös. 30.
mars kl. 20.00-21.45. Verð: 2.800,-
Eldhúskerling, bastbrúða, fös. 30. mars kl.
10.00-13.00. Verð: 2.500,-
Að reikna út í einfaldan vef, fös. 30. mars
kl. 13.00-17.00. Verð. 1.700,-
Kynning á spjaldvefnaði, fös. 30. mars kl.
16.00-18.00. Verð: 1.500,-
Að þæfa og forma ull, lau. 31. mars og
sun. 1. apríl kl. 10.30-13.30. Verð. 3.500,-
Stimplagerð og tauþrykk, lau. 31. mars og
sun. 1. apríl kl. 15.00-19.00. Verð. 3.500,-
Trölladeig - uppskrift og vinnsla, mán. 2.
apríl kl. 15.00-17.00. Verð: 1.500,-
Pappírsgerð, pappírsarkir, mán. 2. apríl og
þri. 3. apríl kl. 13.00-17.00. Verð: 4.000,-
Leðursmíði, mán., þri., mið. (2., 3. og 4.
apríl) kl. 20.00-23.00. Verð kr. 4.500,-
Upplýsingar og skráning á skrifstofu Heimil-
isiðnaðarskólans. Allir, sem hafa áhuga, geta
skráð sig meðan húsrúm leyfir. Skrifstofan
er opin alla virka daga milli kt. 16.00 og
18.00, sími 17800. Á öðrum tímum er
símsvari. Það er hægt að skrá þátttöku á
símsvarann.