Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990
9
VELKOMINÍ TBSS
Jattar, nlls, iiantii,
liaaiaiálaúar
silkislæiar.
TKSS
v NEi
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
TOYOTA COROLLA HB '87
Drapp. Hvítur. Sjálfsk. 5 dyra. Ek. 34
þús. Verð kr. 580 þús.
AUDI 100 CC '85
Drapp. Sjálfsk. 4 dyra. Ek. 80 þús.
Verð 850. þús.
TOYOTA LAND CRUISER II ’87
Brúnn. 5 gíra. 3 dyra. Ek. 44 þús. Verð
1.450 þús.
TOYOTA TERCEL 4x4 ’88
Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 38 þús.
Verð kr. 860 þús.
44 1 44 - 44 7 33
TOYOTA
TOYOTA COROLLA LB '88
Grænsans. 5. gíra. 5 dyra. Ek. 15 þús.
Verð kr. 820 þús.
FORD ESCORT CL ’87
Hvítur. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 26 þús.
Verð kr. 560 þús.
Kærleiksheimilið
Innan Alþýðubandalagsins rísa nú háar
reiðiöldur í garð Alþýðuflokksins með ásök-
unum um að kratar hafi klofið alþýðubanda-
lagsmenn í Reykjavík og stefni að því að
eyðileggja meira, ef þeim verði ekki mætt
af fullri hörku. Framsóknarmenn horfa á
þessi átök og hugsa sér gott til glóðarinn-
ar. Telja þeir sig eiga rétt á einhverjum hluta
af af því pólitíska þrotabúi sem Ólafur Ragn-
ar Grímsson fjármálaráðherra stjórnar nú
sem formaður Alþýðubandalagsins. Þannig
er nú ástandið orðið á kærleiksheimili ríkis-
stjórnarinnar að flokkarnir þrír, sem bera
stjórnina uppi, troða illsakir hver við annan.
Olund Tímans
Þeir seni standa að
hinu nýja framboði í
Reykjavík hafa ekki að-
eins gert sér vonir um
að höggva inn i raðir
Alþýðuflokks og Alþýðu-
bandalags heldur einnig
Framsóknarflokksins.
Málgagni flokksins,
Timanum, er ljóst, að hér
er hætta á ferðum og er
rætt með nokkurri lítils-
virðingu um nýja fram-
boðið i Timabréfi sl. laug-
ardag. Þar segir meðal
annars, þegar rætt er um
fyrirhugað framboð
Ólínu Þorvarðardóttur,
fyrrum sjónvarpsfrétta-
manns og spyrils i sjón-
varpsþáttum:
„Ljóst er að Alþýðu-
flokkurinn ætlar ekki að
bjóða fram í eigin nafiii
í Reykjavik, heldur að
leita samstarfs við lausa-
göngulið úr Alþýðu-
bandalaginu og annars
staðar frá. Enn er of
snemmt að spá um hvort
þessi nýju samtök eru
andvana fædd eða ekki.
Þau virðast ætla að
bregða á nútímaleg ráð
og treysta á sjónvarps-
stjörnu í fyrsta sæti. En
það gerist nú stöðugt al-
gengara að sjónvarps-
stjörnur eru taldar hafa
próf í pólitík, þótt þær
hafi aldrei sagt merki-
legra en hæ og bæ í sjón-
varpi. Það má merkilegt
kalla, nú á tínuun marg-
víslegra dauðateygja að
Hemmi Gunn skuli ekki
kallaður á vettvang fyrir
borgarstj ómarkosning-
amar.“
Ráðist á Ólaf
Ragnar
Ólafiu- Ragnar
Grímsson starfaði á
sínum tima í Framsókn-
arflokknum en var
flæmdur þaðan. Hann tók
ýmsa framsóknarmemi
með sér iim í Alþýðu-
bandalagið og hafa
margir þeirra komist þar
til töluverðra áhrifa, þótt
Ólafúr Ragimr hafi að
sjálfsögðu náð lengst
með því að seljast í for-
mannsstólinn. Hefúr
hami reynst Framsókn-
arflokknum betri en eng-
úui síðustu misseri sem
fjármálaráðherra og sýnt
sinum gamla flokki tölu-
verða hollustu. Fram-
sóknarmenn eru þó alls
ekki á því að rétta Ólafí
Ragnari hjálparhönd nú
á þessum klofiiingstimum
í Alþýðubandalaginu, að
minnsta kosti verður
Tímabréf á laugardag
ekki skilið á þann veg.
Þar er Ólafi Ragnari
líkt við hvftan hest sem
hafi orðið eftir innan
girðingar Alþýðubanda-
lagsins og virðist hvergi
komast, af því að hann
sé sestur í ekilssætið, en
hafi engan klárinn fyrir
vagninum. Sagt er frá því
að kunnur Alþýðuflokks-
maður hafi nýlega hringt
í ritstjóra Tímans og
spurt hvar Ólafúr Ragn-
ar væri formaður og yfir
liveiju þegar allt hans lið
væri annaðlivort komið í
Nýjan vettvang eða
styddi samtökin. Hafi
verið á honum að heyra
að Ólafúr ætti að taka
að sér formemisku fyrir
Nýjum vettvangi. Rit-
stjóri Tímans segir að
þessar vangaveltur séu
út í hött, Ólafur liljóti að
silja áfram fyrir Siguijón
Pétursson borgarfúll-
trúa; hvítur hestur í ek-
ilssætinu, eins og það er
svo smekklega orðað.
Hvaða Fram-
sóknar-
flokkur?
Innan SÍS hafa memi
ekki getað gert það upp
við sig, hvort þeir eru að
stjórna félagsmálahreyf-
ingn eða atvimiufyrir-
tæki. Á meðan þeir velkj-
ast i vafa um það sigur
stöðugt á ógæfúhliðina
hjá þcssum mikla risa,
sem hefúr með meiru
staðið undir Timanum og
Framsóknarflokknum.
Imian Framsóknar-
flokksins geta sumir ekki
geta gert upp við sig,
hvort þeir eru í vinstri
flokki eða ekki og sjá
flokkinn stundum í
draumi sem amiað en
vinstri flokk. f marg-
nefndu Tímabréfi skýrir
höfundur frá slíkum
pólitískum draumförum
á þennan hátt:
„Kannanimar virðast
einnig sýna minnkandi
fylgi Frainsóknarflokks-
ins, eins og vandræði
A-flokkanna hafi dregið
Framsókn með sér í
hrunadansinn. Þar er þó
um alls óskyldan flokk
að ræða, þótt auðvitað
finnist vinstri menn þar
eiris og annars staðar.
Framsóknai-flokkurimi
er miðflokkur..
Veruleikinn er allur
annar en þessi draumur.
Menn ættu til að mynda
að spyija Pál Pétursson,
formann þingflokks
framsóknar, hvort flokk-
ur hans sé ekki vinstri
flokkur. Þá er eins og
höfúndur Tímabréfs hafi
gleymt því að Steingrím-
ur Hermannsson, for-
maður Framsóknar-
flokksins, er forsætisráð-
herra í óvinsælustu
vinstri stjórn sem hér
hefur setið. Starfaði
Framsóknarflokkurinn í
Bretlandi og byggi við
sömu óvinsældir og nýj-
ustu skoðanakannanir
sýna væm jafiivel stuðn-
ingsblöð hans farin að
velta fyrir sér hvort
skipta ætti um flokks-
formann — hér kýs
flokksblaðið að skefla
skuldinni á samstarfs-
mennina í ríkissfjórninni.
Þessu ólundarlega
Tímabréfi lýkur með
frýjunarorðum til fram-
sóknarmanna um að þeir
standi með flokki sínum,
slaguriim fyrir Alþingis-
kosningamar 1991 sé að
hefjast. Síðan segir: „Sá
slagni- vinnst ekki með
því að liafa meðaumkun
með Alþýðubandalaginu.
Þeir grófu sér eigin gröf.
Alþýðuflokkurimi er van-
megnugur að liefja upp
merkið. Það verður því
einu sinni enn hlutskipti
Framsóknarflokksins að
taka upp baráttuna við
ílialdið." Með hveijum
skyldu framsóknarmenn
ætla að starfe eftir þessar
kosningar?
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
N Ý ÞJÓNUSTA HJÁ VÍB
Símsvari:
681625
Eigendur Sjóðsbréfa, Vaxtarbréfa og Valbréfa geta nú
fengið upplysingar um gengi bréfa og ávöxtun þeirra í
símsvara VIB. Síminn er 681625 og er opinn allan
sólarhringinn.
Verið velkomin í VIB.
VÍB
VERÐBRÉFAMARKAÐURÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Póstfax 68 15 26
ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS
VONDUÐ STOK TEPPI
OG MOTTUR
Glæsilegt úrval!
liEPPAVERSLUN
FRUMHKS BERflLSIN
FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266