Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞKIÐJUDAGUR 27. MARZ 1990 - K- vAkortaush Dags. 25.03.1990 Nr. 1 Kort nr. 5414 8300 0418 9204 5414830021794101 5414830023224107 5414830026385103 5414830008003112 Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umferð. fcI k í fréttum Að sýningu lokinni. Leikarar Lands míns íoður á Húsavík. HUSAVIK Morgunblaðið/Sigurður P. Björnsson Land míns föður í samkomuhúsinu Leikfélag Húsavíkur hefur unn- iðsmeð prýði þáð þrekvirki að setja upp sjónleikinn Land míns föður með 46 leikurum í hinu litla leikhúsi, sem Samkomu- húsið á Húsavík er. Leikritið var frumsýnt laugardaginn 17. mars, undir ágætri leikstjórn Sigurðar Hallmarssonar, söngstjórns Davids B. Thompsons og dans- stjórn Einars Þorbergssonar. Leikurinn er eftir Kjartan Ragnarsson með tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson og leikmynd gerðri eftir frumgerð Steinþórs Sigurðssonar. Með aðalhlutverk fara Elín Sig- urðardóttir, Kristján Halldórsson, Jón Guðlaugsson og Sigríður Harðardóttir. Alls eru leikendur 46. Að sýningunni starfa jafn- margir og helmingur sæta áhorf- enda er í húsinu, svo þröngt mun vera að tjaldabaki. í leikhópnum eru margir ungir leikarar sem átt hafa sínar frum- raunir á vegum Leikklúbbs fram- haldsskólans, en í skólanum hefur undanfarið verið þróttmikið leik- listarstarf undir stjórn Einars Þorbergssonar. Leiknum var mjög vel tekið og víst má telja að hinn stóri leikhóp- ur fái mikla aðsókn að þessari sýningu og uppskeri árangur ^rf- iðis síns. - Fréttaritari VERÐIALN KR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Úttektarleyfissími Eurocards er 687899. Þjónusta allan sólarhringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. K SNARRÆÐI Eins og beint úr bókinni! Jackie Collins, metsölurithöfund- ur vestra og systir Joan Collins leikkonu, lenti í skrítnu atviki fyrir skemmstu. Hún sat undir stýri á glæsibifreið sinni og við hlið hennar sat eiginmaðurinn Oscar Lehrman, en í aftursætinu var eiginkona leik- arans Sidneys Poitiers. Þau höfðu verið að skemmta sér, en dagrenn- ing var skammt undan og mál að koma sér heim í háttinn. Er þau renndu upp að heimili frú Poitier dró til tíðinda. Jackie hafði veitt bifreið sem stóð skammt frá þeim athygli og horfði einhverra hluta vegna stíft á hana meðan frú Poitier bjó sig undir að stíga úr bifreiðinni. Skyndilega vatt sér vígalegur náungi vopnaður haglabyssu út úr bílnum, sem var lagt í næsta nágrenni, og öskraði vígamaðurinn ókvæðisorð að Jackie um leið og hann bjó sig undir að hleypa af. En kjarnorkukonan var búið að setja bifreiðina í afturábak- gírinn og brunaði hún af stað með þvílíkum látum og spóli að glæpa- mennið hrökk afturábak og datt á. rassinn á gangstéttarbrún. Jackie sagði síðar að senan hefði minnt sig einkennilega á atvik í einni af bókum hennar og viti menn, í bók- optibelt KÍLREIMAR ÆSF REIMSKÍFUR OG FESTIHÓLKAR Drifbúnaður hvers konar er sérgrein okkar. Allt evrópsk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við va! á drifbúnaði. Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsia Þjónusta (FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 84670 Hin úrræðagóða Jackie Collins. inni stökk einmitt byssumaður út úr bílnum og væntanlegt fórnar- lamb setti í bakkgír og brunaði í skjól. Húseigenda- þjénustan Trésmíöi Þakviðgerðir Pappalagnir Múrviðgerðir Málun Raflagnir S. Sigurðsson, Skemmuvegi 34 — Sími 670780.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.