Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.03.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUPAGUR 27. MARZ 1990 Sími 18936 Laugaveg 94 ÞRIÐJUDAGSTTLBOÐ! í dag er miðaverð á Heiður og hollusta kr. 200. Popp og kók er á kr. 100. EVRÓPUFRUMSÝNING: LAMBADA FORÐBOÐNI DANSINN PÁ ER HÚN KOMIN ÞESSISEM ALLIR HAEA BEÐIÐ EFTIR! LAMBADA, ÆÐISLEGASTT DANS SEM NOKKRU SINNIHEF- UR SÉST, ENDA VAR HANN BANNAÐUR í BRASLLÍU. FRÁ- BÆR TÓNLIST, ÆÐISLEG DANSATRIÐI, SPENNA, HRADL KID CREOLE AND IHE COCONUTS OG HEIMSINS BESTU LAMBADA-DANSARAR - SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Sýndkl. 5,7,9og11. ★ ★★★ SV.MBL. ★ ★★★ BOXOFFICE.- ★ ★ ★ ★ L.A.TIMES. ★ ★ ★ ★ VARIETY. - * ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA! AðalhJ: MATTHEW BRODERICK, DENZEL WASHINGTON (besti leikari í aukahlutverki), MORGAN FREEMAN. Byggð á sögum Lincoln Kirstein, Peters Burchard og einkabréfum ROBERTS COULD SHAW. Leikstjóri: EDWARD ZWICK. STÓRMYND f SÉRFLOKKI! Sýnd kl. 5, 8.50 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAGNÚS Sýnd kl.7.10. 8. sýningarmánuður. orjjtínlíTabiíi Metsölublað á hverjum degi! IISBTl HÁSKÓLABfÚ HJilimilililllillltoasÍMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ! MIÐAVERÐ 200 KR. ÆVIOG ASTIR Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd sem byggð er á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku. Hún er staóráóin í aó hefna sín á ótrúum eiginmanni sínum og beitir til þess öllum möguleg- um og ómögulegum ráðum. Meó aóalhlutverk fara tvær þekktar valkyrjur, þær Meryl Streep (Cry in the Dark) og Roseanne Barr, sem skemmtir sjónvarpsá- horfendum vikulega í þáttum sínum „Roseanne Leikstjóri Susan Seidelman (Desperately Seeking Susan) Sýnd kl. 5,7,9 09 11. VINSTRI FÓTURINiM ★ ★★★ HK. DV. Mynd, sem lætur engan ósnortinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DULNEFNI RAUÐIHANINN Spenna frá upphafi til enda! Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar! DÝRAGRAFREITURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóborgin frumsýnir myndina DRAUMAVÖLLURINN með KEVIN COSTNER og RAYLIOTTA. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! JtlorcumliTnbiti TÓNLEIKAR í Háskólabxói fimmtud. 29. mars kl. 20.30. Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON. Einleikari: ERNST KOVACIC EFNISSKRÁ: Stravinsky: Firework. Hindemith: Metamorphosen. Sibelius: Oceanides. Brahms: Fiðlukonsert. Aðgóngumiðasala í Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. EÍCBCEG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ATH! MIÐAVERÐ Á DRAUMAVÖLLURINN KR. 400. ALLAR AÐRAR MYNDIR KR. 200 í DAG POPP OG KÓK KR. 100. FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: DRAUMAVÖLLURINN E ÞESSI FRÁBÆRA STÓRMYND VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA f ÁR SEM BESTA MYNDIN. MYNDIN ER FRAMLEIDD AF LAW- RENCE GORDON (DIE HARD) OG BYGGÐ Á BÓKINNI „SHOELESS JOE" EFTIR W.P. KINS- ELLA. ÞAÐ ER HINN VINSÆLI LEIKARI KEVIN COSTNER SEM FER HÉR Á KOSTUM OG HEFUR SJAXDAN VERIÐ BETRI. Stórmynd í algjönim sérflokki! Aðalhl.: Kevin Costner, Ray Liotta, Amy Madigan, Burt Lancaster. — Leikstj.: Phil Alden Robinson. Framl.: Lawrence Gordon — Charles Gordon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TANGO OG CASH STLVESTER STALLONE KDRT RDSSELL Tango& Gash „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPM YNDUNU M 1990! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ★ SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★ ★ AI.MBL. ★ ★★»/2 HK.DV. Sýnd kl. 9. BIOD AGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. Sjálfumglaður þriller Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Tango og Cash. Sýnd í Bíóborg- inni og Bíóhöllinni. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Fram- leiðendur: Jon Peters og Peter Guber. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Kurt Russell. Tango og Cash er dæmigerð formúlumynd um tvær súperlögg- ur sem gabbaðar eru í steininn en bijótast þaðan út aftur eftir talsverðar hremmingar og vinna á bófunum sem gerðu þeim grikk- inn. Sylvester Stallone og Kurt Russell leika löggurnar og eru sífellt með gamanyrði á vörum um leið og þeir stúta mestöllum aukaleikarahópnum en eins og formúlan segir til um eiga þeir að vera löggur sem þola ekki hvor aðra í byrjun; framleiðendurnir eru Batmennin Jon Peters og Peter Guber sem virðast hafa að leiðarljósi hér að sprengja upp leikmyndina fyrst og spyija svo; leikstjóri er Rússinn Andrei Kon- chalovsky („Runaway Train“), sem hætti við myndina þegar þrír mánuðir voru liðnir af tökum hennar og var talað um „listrænan ágreining“ vegna þriðja og síðasta hlutans, sem „Purple Rain“ leik- stjórinn Albert Magnoli leikstýrði. Það er þá þegar allt springur í loft upp eins og afgangur úr síðustu Rambómynd. Stalione hafði áður kvatt Rambó þegar persóna hans, Tango, segir eftir að hafa verið lfkt við berbijósta hetjuna: „Rambó er auli.“ í stað- inn fyrir að vera ber að ofan er Stallone nú kominn í klæðskera- saumuð jakkaföt og virðist ekki geta verið án gleraugna. Russell er félagi hans, Cash, og saman eru þeir bestu löggurnar í borg- inni og þú færð sannarlega að vita af því. Það verður ljóst nokkuð fljótt að allir leggja á sig talsvert meira en nauðsynlegt er til að gera nú virkilega góða hasarmynd án þess að það beri svo mikinn árangur. Stjörnurnar, svo áberandi ánægð- ar með sig eins og myndin í heild, opna ekki munninn án þess að segja eitthvað svalt en að öðru leyti er handritið hvorki fugl né fiskur; þótt reynt sé að finna nýj- ungar í efnivið sem löngu er ofnot- aður verður Tango og Cash aldrei annað en miðlungur. Hlutir eins og sviðsmyndir, sérstaklega í fangelsinu (þetta er þriðja fang- elsismyndin sýnd hér á stuttum tíma), og kvikmyndataka eru mjög vel unnir og eins eru mörg hasaratriðin ágætlega gerð án þess að bera af á neinn hátt. Það getur verið gaman að þeim Sly og Russell. Efnasambandið á milli þeirra er svona eins og á milli tveggja skemmtikrafta að fara með númerið sitt uppá á sviði, gersamlega tilfinningalaust en stundum fyndið, svo að þegar Stallone sest niður og segir í við- urkenningarskyni við Russell: Þú ert besta löggan sem ég hef unn- ið með er hann svo væminn að hann minnir á Julie Andrews. Hinn aldni Jack Palance fer með hlutverk aðalkrimmans og endurtekur rullu sína úr Batman og er talsvert góður og sama má segja um aðra staðlaða aukaleik- ara, sem lifa nógu lengi til að maður kynnist þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.